Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 10

Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 10
FRETTIR G.Ben., semþrentar Frjálsa verslun, sameinast Eddunni: JÓN STEINGRÍMSSON STJERSTIEIGANDINN Helsta samstarfsfyrir- tæki Frjálsrar verslunar, prentsmiðjan G. Ben. prentstofa hf., sem hefur annast setningu, umbrot og prentun Frjálsrar verslunar til margra ára, hefur sameinast Prent- smiðjunni Eddu undir heitinu G.Ben.-Edda prentstofa hf. Jón Steingrímsson, sem um árabil var fjár- málastjóri Plastprents, er framkvæmdastjóri og stærsti hluthafinn í hinu nýja fyrirtæki með um 45% eignarhlut. Aðrir helstu eigendur eru Glitnir, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður. Sverrir Hauksson, fyrr- um aðaleigandi G. Ben., er prentsmiðjustjóri. Flestallir starfsmenn G. Ben. og Eddu hafa verið ráðnir til hins nýja fyrir- tækis. Frjáls verslun ámar hinu nýja fyrirtæki vel- farnaðar með von um jafn gott samstarf og ríkti við G. Ben. Við útgáfu tíma- rits mæðir mjög á góðu samstarfi á milli rit- stjómar og prentsmiðju. Nánust hefur samvinna ritstjórnar Frjálsrar verslunar og prentsmiðju Jón Steingrímsson er fram- kvæmdastjóri og aðaleigandi G.Ben.-Eddu. VERKSTJÓRI verið í umbroti, hönnun grafa, línurita og forsíðu, svo og í filmuvinnslu. PRENTSMIÐJUSTJÓRI Sverrir Hauksson er prent- smiðjustjóri. UMBROT OG GRAFÍK Yfirmaður setningar, umbrots og filmuvinnslu hins nýja fyrirtækis er Jón Orri Guðmundsson en hann var áður verk- stjóri setningar og um- brots í G. Ben. Aðrir helstu fyrmm tengiliðir G. Ben. við Frjálsa verslun starfa hjá hinu sameinaða fyrir- tæki. Þorkell Sigurðsson mun áfram annast um- brot blaðsins. Gröf, línu- rit og forsíða verða sem fyrr unnin af Jónasi Gunnarssyni. Og í filmu- vinnslunni mæðir áfram mjög á Þorsteini Helga- syni, fyrmm verkstjóra filmudeildar G. Ben. Fleiri starfsmenn G. Ben. hafa auðvitað lagt hönd á plóginn við prent- vinnslu Frjálsrar versl- unar. Þeim er að sjálf- sögðu einnig óskað vel- farnaðar í starfi hjá hinu nýja fyrirtæki — sem og fyrmm starfsmönnum Prentsmiðjunnar Eddu. Húsakynni G. Ben.- Eddu verða að Smiðju- vegi 3 í Kópavogi þar sem Prentsmiðjan Edda var áður til húsa. Jón Orri Guð- mundsson er yfir- maður setningar, umbrots og filmu- vinnslu. Þorkell Sigurðs- son annast áfram umbrot Frjálsrar verslunar. Jónas Gunnars- son vinnur sem fyrr gröf, línurit og forsíðu Frjálsr- ar verslunar. LONIÐ HADEGISVERÐARHLAÐBORÐ Gott urval forretta, aðalretta og eftirretta - fyrirþig sem hefur nauinan tínia og vilt aðeins það besta Næg bilasiæði Borðapantanír í sínia 22321 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.