Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Síða 12

Frjáls verslun - 01.07.1994, Síða 12
FRETTIR Marinó Þorsteinsson, skrifstofustjóri Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, og Kristján Einarsson, forstjóri Rekstrar- vara, við undirritun samningsins. BORGIN KAUPIR PAPPÍR Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar gerði nýlega samning fyrir hönd stofnana og fyrir- tækja Reykjavíkurborgar við fyrirtækið Rekstrar- vörur um kaup á ljósrit- unarpappír. Samningur- inn var gerður í framhaldi af opnu útboði sem fram fór í júní. Rétt til að nýta sér samninginn eiga allar stofnanir og fyrirtæki í Ný koníaksstofa. Góð ákrif! Barónsstíg 11a • 101 Reykjavík Símar: 19555 - 19344 • Fax: 29585 / / Urval-Utsýn FERÐIR Á VÖRUSÝNINGAR Ferðaskrifstofan Úr- val-Utsýn og bandaríska sendiráðið á Islandi hafa í sameiningu skipulagt ferðir á átta vöru- og fag- sýningar í Bandaríkjun- um á næstu 12 mánuðum. Náist lágmarksþátttaka verður íslenskur farar- stjóri í hverri ferð, þátt- takendum til halds og trausts. Sýningarnar eru þess- ar: 1. Fashion Week. Fatasýning. New York, október. 2. ComdexFall. Tölvu- sýning. Las Vegas, nóv- ember. 3. Power Gen. Raf- tæknisýning. Orlando, desember. 4. Builders Show. Byggingar. Houston, jan- úar. 5. NAB ’95. Sjónvarps- tækni. Las Vegas, apríl. 6. Wireless Com Expo. Þráðlaus tækni. Las Veg- as, maí. 7. Intl. Supermarket. Stórmarkaðir. Chicago, maí. 8. World Sports. Iþróttavörur. Chicago, júlí. Þátttakendur fá frían aðgang að sýningum, að- gang að allri þjónustu á ráðstefnustöðum eins og fundaaðstöðu, tölvu- og símaþjónustu og svokall- aða upplýsingaþjónustu sem hjálpar leit að rétt- um viðskiptavinum og vörum í gegnum gagna- banka og tölvunet. Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn hefur skipulagt ferðir á átta vörusýningar á næstu tólf mánuðum. SKATTURINN OFLAGÐI Á HITAVEITUSTJÓRA í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar, þar sem fjallað var um tekjur 650 einstaklinga, voru tekjur Gunnars Kristins- sonar hitaveitustjóra í Reykjavík 7,8 milljónir á ári (650 þús. á mánuði), samkvæmt álögðu út- svari á hann. Skattstofan lagði hins vegar of há gjöld á Gunnar og er búið að leiðrétta þau mál. Réttar árstekjur Gunnars á síðasta ári voru tæpar 4 milljónir eða um 330 þús- und krónur á mánuði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.