Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 20

Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 20
FRETTIR SELFYSSINGUR MED VERKTAKA- STARFSEMI f RÚSSLANDI Ólafur Auðunsson, trésmíðameist- ari frá Selfossi og annar eigandi sænska fyrirtækisins PeterStroj AB, hefur undanfarið eitt og hálft ár starfað fyrir hönd fyrirtækis síns við verktakastarfsemi í Lening- rad í Rússlandi. Þetta kemur fram í nýjasta tölublaði íslensks iðnaðar, fréttabréfi Samtaka iðnaðarins. Stutt viðtal er við Ólaf í fréttabréf- Þ v í r jj ó d i r á v öx tunn r k o s t i r mnUPRfím ^rir sem v'^a 9°^° óvöxtun en vilja jafnframt II nUmlnuUn^ geta gengið aS sparifé sínu hvenær sem er. Am/ftPIPnÁI/ ^r,r sem vl^Ía k'n.da sparifé sitt til ávöxtunar. IniYuuloBUn Avöxtun sparifiár á Öryggisbók veitir alltaf sama öryggi og verdtrygging. RalihinrJ 24 mána&a reikningur fyrir þá sem vilja njóta L hagsfæðusfu ávöxtunarkjara hjá sparisjó&num. Innstæða er undanþegin eignaskatti. Gagnkvœmt traust Þeir njóta trausts hjá sparisjóðnum sem ávaxta fé sitt á Trompbók, Öryggisbók eða Bakhjarli. Þeim opnast ýmsar leiðir hjá spari- sjóðnum til hagsbóta fyrir sig og sína. Komdu í sparisjóðinn Sparisjóður Mýrasýslu býður ekki einungis sömu þjónustu og sömu kjör og aðrar peningastofnanir í landinu, heldur nýtur jbú jbess að við þekkjum okkar heimafólk, þarfir jbess og aðstaeður. Þess vegna er Sparisjóður Mýrasýslu þinn sparisjóður. SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU -er þiitn sparisjóður inu. Hann er spurður um hvaða verkefni fyrirtækis hans hafi tekið að sér? „Mest hefur verið um að ræða byggingu og viðhald á íþróttamannvirkjum. Meðal þeirra eru mannvirki, sem voru reist á árunum milli 1950 og 1960, og átti að nota á Olympíuleikunum í Rúss- landi 1980. Mannvirkin voru afar illa farin og þurfti því að taka þau öll í gegn. Hér var um að ræða 60 til 70 milljóna dollara verk. Ég hef verið með sænska, finnska og rússneska undirverktaka. Einnig hefur Arvirki á Selfossi unnið sem undirverktaki.“ Ólafur hefur síðan orð á að skrif- ræðið í Rússiandi sé því miður enn- þá sprelllifandi og undir það verði menn einfaldlega að beygja sig þótt það reyni á þolinmæðina. Hann er spurður hvort Rússland geti orðið eins konar „Smuga“ fyrir íslenskan byggingariðnað. „Það er nóg af áhugaverðum hlutum að gerast í Rússlandi þótt lýsing fjöl- miðla á ástandinu sé ekki glæsi- leg. Það erfiðasta, sem verktaki þarf að gera, er að velja milli verk- efna. Sum þeirra eru óraunhæf. Þeir, sem eru í leit að skjótfengn- um gróða, ættu alls ekki að hugsa um Rússland. Það tók mig langan tíma að skilja þetta en nú bý ég yfir þekkingu á byggingamarkaðnum sem ég tel alldýrmæta.“ Selfyssingurinn Ólafur Auðunsson, annar eigandi sænsks byggingafyrir- tækis sem hefur gengið vel að afla sér verkefna í Rússlandi. 20
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.