Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 134

Frjáls verslun - 01.07.1994, Page 134
AÐALHEIÐUR KARLSDOTTIR, ENGLABORNUNUM Aðalheiður Karlsdóttir byrjaði 24 ára gömul að selja barnaföt. Hún var einnig kennari við Verslunarskólann í mörg ár. „Það er gaman að fylgjast með fólki sem kemur að versla föt á börn sín allt frá því áður en þau fæðast og fram undir 12 til 14 ára aldur. Viðskiptahópurinn er tryggur og hann hefur verið að stækka því vegna erfiðleika undan- farið hefur orðið tals- verð fækkun í þessari tegund verslana. Þær verslanir, sem eftir lifa, hafa nú betri rekstrar- skilyrði,“ segir Aðai- heiður Karlsdóttir, eig- andi barnafataverslun- arinnar Englabörnin í Bankastræti. Aðalheiður er 37 ára og lauk stúdentsprófi frá Versl- unarskóla íslands 1977. Haustið 1979 hóf hún stundakennslu við sama skóla en nam samhliða við Kennaraháskólann og lauk prófi þaðan 1980. „Ég kenndi við Verslun- arskólann í átta eða níu ár og gæti vel hugsað mér að byrja á því aftur seinna,“ segir Aðalheiður. „Ég stundaði enskunám við H.í. með kennslunni og á sumrin var ég blaðamaður á Morg- unblaðinu. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á barnafötum og eftir að hafa leyst af sem starfsmaður í barnafatadeild verslunar við Lækjargötu keypti ég lager hennar og hóf verslunarrekstur í Lækjargötu. Ég kenndi áfram fulla kennslu, eða þangað til ég eignaðist dótt- ur mína 1985. Þá minnkaði ég kennsluna og er nú í ótímabundnu leyfi.“ ALLTAFTIL SPARIFÖT Á BÖRNIN Upphaflega verslaði Að- alheiður með finnska bóm- ullarvöru frá Finnwear en smátt og smátt hefur hún snúið sér að öðrum barna- fatnaði, t.d. frá Hollandi, ftalíu og Frakklandi, en nýj- asta vörumerkið heitir Cakewalk og er frá Hol- landi. „Ég fer á vörusýningar þórum sinnum á ári og fylg- ist vel með því sem er að gerast,“ segir Aðalheiður. „Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og ég hef kynnst mörgu fólki í gegnum viðskiptin. Hér er til alhkða klæðnaður á börn og er úrvalið árstíðabundið en ég legg áherslu á að hafa alltaf til sparifatnað. Börn geta þurft á honum að halda oftar en um jólin. Ég er mjög sátt við stað- setningu verslunarinnar en þegar Kringlan opnaði kom upp óvissa með framtíð mið- bæjarins. Ég vildi ekki reka tvær verslanir, ákvað að vera um kyrrt og sé ekki eftir því. Utlendingar koma hér í auknum mæli. Þeir þekkja vörumerkin og finnst gott að geta keypt gjafir í lítilli og persónulegri versl- un en bamaföt em oft ekki til nema í stórum vöruhús- um erlendis." BÖRNIN NÚMEREITT Eiginmaður Aðalheiðar er Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur sem verið hefur henni stoð og stytta í rekstrinum. Þau eiga 9 ára dóttur og 4 ára son. „Hjá mér er forgangsröð- in sú að bömin em í fyrsta sæti, síðan kemur fyrirtæk- ið, fjölskyldan og vinirnir," segir Aðalheiður. „Börnin eru ekki lítil nema í stuttan tíma, maður fær ekki annað tækifæri til að ala þau upp og ég gef mér tíma til að sinna þeim. Systir mín vinnur all- an daginn í búðinni og ég hef tryggar konur í afgreiðsl- unni og get því verið laus við. Ég er félagsvera og í mér blundar áhugi á ýmsum fé- lagsmálum en ég vil einbeita mér að heimilinu þessa stundina. Við stundum veiði og annað slagið fer ég í golf en útivera af þessu tagi á vel við mig,“ segir Aðalheiður. 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.