Alþýðublaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.01.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Um daginti og veginn. Almennar Terklýðsfundur var haldinn í Hafnarfiiði f íyrrakvöld, til undirbúaings bæjarstjórnar kosningu þar, sem irata á að fara IO. þ. m. Fundurinn var afbragðs vel sóttur og fór mjög vel fram. Á fundinum voru staddir nokkrir Alþ flokksmean héðan úr Reykja vík, tóku þeir allir til máis, og gerði fundurinn góðan róm að máli þeirra. A lista A'þ.flokksins f Hafnar- firði er í ráði að verði þeir Gunnl. K' istmundsson kensari og Guðm. Jónasson verks.ru. Munu þessir tnenn báðir hafa eindregið tylgi verkamanna þar. — Að eins einn maður úr verkamannafél. hreyfði á fundinum andmælum gegn þess um lista, en þau andmæli áttu beraýnilega engin ftök f hugum fundarmanna. Og vafaiaust fylkja verkamenn f Haíparfiiði sér ein- huga um þennán lista, og eiga þeir þá fullan sigur vísan. Áfengi heflr fundist hjá Bjarna Símonarsyni og Baldvin Einars- syni aktýgjasmið. Hefir lögreglan verið þar að verki. Vegna þess, að andbanningar hér f bænum hafa hatnpað þvf óspart, að Baid- vin væri tempiari, hefir blaðið fengið svohljóðandi yfirlýsingu tii birtingar: „Samkvæmt gerðabók st. Skjaid- breið nr. 117 hefir herra Baldvin Einarssoa ekki verið meðlimur nefndrar stúku síðan 5. marz 1920. Vottast hér með. Reykjavík 4. jan. 1922. Sig. Grfmsson Torfi Hermannss. æ. t. ritari. Þetta nægir vafalaust tii þess, að sannfæra andbanninga um, að þeir hafa enn þá einu sinni siegið vindhögg, er þeir hafa ætlað að rægja starfsemi bannmanna hér. Umdæntis æ. t.“ firossalækningar. Sérfræðing- um f fmyndunarsýki (Hysteri) kemur saman um, að rétt notkun Voitakrossins geri oft ótrúiegar verk&nir, geti í sumum tilfeíium útrýmt sýkiani. Alt skiftari skoð- anir eru þar á móti uœ verkanir Fálkakrossins á hégómsgirnis- gerlana. Þó hann óneitanlega hafi linandi áhrif á mestu þjáning&roar um stundarsakir, reyn-st sjúkdóm- urinn því miður oft magnaðri er frá Ifður. Hórður. Tveir sjónleikir verða annað kvöld sýndir f Good Tempkra húsinu, eins og auglýst var hér i biaðinu í gær. Ýmsir leikendurr.it eru þauivanir og þektir ieikarar og leikritin eru mjög skemtileg, svo templarar geta þarna búist við góðri skemtnu. Aðgösgumiðar verða seldir f dag f G. húsinu frá kl. 1 til 7 og á morgun eftir kl, 1. fildnr kTÍknaði í gærkvöidi í kjallara í húsi við Njáisgötu. — Siökkviliðið var kailað og varð eldurina siöktur áður en nokkurt verulegt tjón varð af. Landakotskirkja ki. 9 árd, Hámessa. Ki. 6 sfðd. Guðsþjón- usta með prédikun. Messnr á morgnn. í dóm- kirkjunni kl. 11 cand. theoi, Sig- urbjörn A Gíslason og ki. 5 sr. Bjarni Jónston. í Frfkirkjunni kl. 5 sr. Ól. Ól. Næturlæknir. Konráð R. Kon- ráðsson. Sfmi 575. Vörður í Reykjavikur apótekl. Samtal. Árni: Er það satt Jón, að þú sért ekki lengur hesthúsvörður, þú sért sjálfkjörinn aðstoðarborgar- stjóri. Þú ert altaf að hækka f tigninni Jón minn; fyrst varstu bara óbreyttur sveitakurfur — ekki syeitamaður, og svo já ekki nema það þó, að vera orðinr. einn af blómsturvösum borgarstjór- ansi Svona er að vera sparsamur. Jón: Nei, sparsamur er eg ekki, en eg reyni samt að lifa eins sparlega og eg get, þvf eg fæ ekki nema 500 kr. um mánuðinn, og svo aukaþóknun hjá borgar- stjóra fyrir smásnúninga. Árni: Þú ert ifka í fátækra- nefndinni og ert bunnugur hvað þeir þurfa þessir sveitarómsgar. Bjarni (kemur að í þessu og heyrir síðustu orðin): Eg get gefið hér skýringu. Það var maður sem eg þekti. Hánn var heilsulítill og áttí fáa eða enga að. Yfirmaðurinn við vinnuna, sem haan vann, þótti hann ekki afkasta nógu miklu, og kom því til ieiðar, að honum var sagt upp vinnunní, svo hann varð að leita sveitarinnar. En þessi yfirmaður hms fór fyrir hano til þess að sækja styrkinn, en það \far að upphæð 35—40 kr. um mánuðinn. Af þvf þurfti hann að borga meðul og húsaleigu. Þetta mundi einhverjum þykja iítið, til dæmis Ólafi Thors. En venð þið nú sælir piítar. Hefirðu nokkurn tfma heytt hana áður þessa sögu, Jón minn, eða kann&stu nokkuð við þetta? Bj Jyltingin i RissUnii, ágæt alþýðubók. Ódýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. ódýrastar skóviðgerðir á Þórsgötu nr. 9 Muniai að altaf er bezt og ódýrast gert við gúmmístígvél og annan gúmrntskófatnað, cinnig fæst ódýrt gúmmfifm á Gúmmf- vinnustofu Rvikur, Laugaveg 76. VlðgevðÍY á prímusum, blikk og emailleruðum áhöld- um eru best af hendi leystar á Bergstaðastræti 8. Guöjón Porbergsson. Alþbl. er biað allrar alþýðu. K aupid A lþýðubla Oið! Alþbi. kostar I kr. á mánuði. Ritstjóri og ábyrgðarmaðui: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.