Alþýðublaðið - 09.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 - 1. 2. 3. ísafj. Seyðisfj. Hafnarfj? Þroskt verklýðssamtakanna hér á landi hefir verið nokkuð sein- fara. Veldur þvf margt. Nú er að verða breyting á þessu. Stormar stórfeldra, alvarlegra viðburða hafa nú hreinsað loftið, rofið þoku skilningsleysisins og skeytingsrleysisins og opnað nýja útsýn. Aldrei hefir fslenzkum verkaiýð verið sýndar jafn áþreyfanlega og nú afleiðingarnar af þeirri hrapar- legu villu hans, að fela auðvald inu og fylgiliði þess forráð mála sinna. Nú verður ekki lengur efast. Atvinnuvegirnir eru f kalda koli. Dýrtfð og atvinnuleysi hefir tekið verkalýðinn þeim heljartökum, að tvfsýnt er um iff hans. Og nú knýja harðar hnúta- svipur neyðarinnar, verkalýðinn til þess að skilja það, sem skyn samlegar fortölur einstakra manna gátu ekki áður kent honum að skilja. , Nú hefir fsl. verkalýður opnað augun, komið auga á þau sann- indi, að »sjalfs er höndin hollustc. Honum er að skiljast það, að honum er lífsnauðsyn að taka f afnar eig.n hendur forráð sinna mála, en hætta að hlfta um þau annara forsjá. Og þetta gerir verkalýðurinn með þvf, að nota þann rnikla mátt sem hann ræður yfir — mátt samtakanna. Með órjúfanlegri samheldni og festu ætlar nú verkalýðurinn, al þýðan, að nota hvert einasta tæki færi til þess, að ná tökunum f bæja- og landsmálum, — bsita sér einhuga og af alefli við hverjar ko3ningar, láta allan smávægileg an innbyrðis rgreining hverfa, en þoka sér saman til einhuga fram sóknar. En eru þetta ekki tálvonir? Er nokkuð sem bendir á það, að samheldni verkalýðsins sé að auk- ast, að henum sé að vaxa þroski? Já, sem betur fer sjást nú þeg ar óræk merki þess að svo er. Þær kosningar, sem nú f vetur hafa farið fram f kauptúnum lands ins, sanna þetta áþreifsnlega. ísfirðingar og Seyðfirðingar hafa með sfðustu kosningum, gefið for dæmið. — Báðar þessar kosningar hafa orðið stórsigur fyrir Alþýðu- flokkinn. Næsti prófsteinninn er Hafnar- fjörður — kosning sú, sem þar á fram að fara á morgun, og er ekki hætt við því, að verkamenn þar vilji verða eftirbátar stétta bræðra sinna og flokksbræðra á ísaf. og Seyðisf. — En viljaleysi eitt gæti þar vaidið ósigri, aðstöðu hafa Hafnfirðingar ekki Iakari, jafnvel þvert á móti. — Kosning arnar í Hafnarfirði á morgun geta ekki endað nema á einn veg, — með sigri Alþýðuflokksins. — Hafnfirðingar! Látið ekki ykkar eftir liggja á morgan til þess að vinna að þvf, að þessi vetur endi eins og hann byrjaði, þannig, að allar kosningar, sem á honum fara fram, verði sigur verkalýðsins. Eftir er enn ykkar hlutur, getiö þið sagt við okkur Reykvfkinga. — Já, ekki mun okkur ver fam- ast, þegar röðin kemur að okkur, ef þið sigrið þessa kosn ngu, — og þið ætlið að sigra. ár. Munið eftir Framtiðarfundi 1 kvöldl Leiðbeining við kosninguna. Þegar kjósacdi kemur inn til kjörstjÓrnarinnar og hún hefir gengið úr skugga um, að hann sé á kjörskrá, er honum afhentur kjörseðililnn og. eru áhonum list- arnir T þeírri röð, sem þeir hafa verid afhentir oddvita kjörstjórn- ar, og eru þeir merktir bókstöf- um A, B, C, D og E. Fer kjós- andi með seðilinn inn f kjörklef- ann og gerir þar blýantskross, þannig X við bókstaf þess lista, sem hann ætlar að kjósa. Sá sem kýs lista Aldýðnflokks- iR'li&tinn ®r íisfi <JlIþýéufíofífísin ins, B-Iistann, gerir kross ír*mart við bókstsfinu B, en ekki má hann gera kross eða nokkuð ann- að meiki vid neinn hinna listanna, né við nöfn þeirra manna sem á þeim eru. Á B-listanum eru nöfn þeirra Gunnlaugs Kristmundssonar og G. Guðm. Jónassonar. Þegar að hann Guðmundur varft landlæknir, þá löguðust svo fjarska mikift sóttvarnir; og bakterfur vildu ekki verða á' hans braut; þær visau að ekkeit beit á þvíííkt: klassiskt mentanaut. Hatm hræddi þær buit með hálm- strái, sem hann sá fljóta á lýginni. Hann heldur þvf nú í hendinni og horfir á það undrandi, því hann er enn að sökkva dýprat druknandi. G. Keir Hardie, fyrsti þingmaður jafhaðar- manna á þingi Breta. (Niðurl.) YSxtnr flokksins ogHeirHardie. Ensku verkamennirnir uanu svo hvern sigurinn af öðrum og fylgdu jafnaðarstefnunni. Þegar við næstu kosningar voru 29 þingmannaefni boðin fram. Og svo var fyrir- skipað, að jafnaðarmenn skyldu ekki kjósa, þar sern verkalýðs fulitrúar ekki voru f kjöri. Þeir frjáislyndu töpuðu þvf nær hundr- að þingsætum — og völdunum. Jafnaðarmenn náðu mörgum sæt- um. Með stækkun flokksins uxu á- hrif Hardies. Fátæki drengurinn, sem bað húsbónda sinn grátandi um miskunn, var nú orðinn heims- kunnur fulltfða maður. Á fundi, sem haldinn var fyrir ritstjórn „The Labour Leader", hylti rúss- neski rithöfundurinn Stepmak Hardie, sem brautryðjanda jafn- aðarstefnunnar f Stórbretalandi, og s i iXafnarfiréL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.