Alþýðublaðið - 09.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið CS-eftÖ tifc af -AJþýðraflolrfíiEtiraa. 1922 Mánudaginn 9. janúar 6 tölublað jflþýlan sigrar við bæjarstjórnarkosniiigar bæði á 3sajirði oj SeyBis|irBi. Auðvaidsliðið kemur ekki nema einum að, en alþýðan tveimur á hvorum staðnum. Hvað gera Hafnfirðingar á morgun? Frá fsafirði barst blaðinu á laug- ardagskvöldið svohljóðandi sím- ¦akeyti: „Bæ]arstjórnarkosningar hér í •dag haí'a farið þannig, að alþýðu lokkurinn hefir sigrað og komið að tveim mönnum, þeim Vilmundi Jónssyni lækni og Eiríki Einars- syni, en kaupmenn komu aðeins að einum, Sigurjóni Jónssyni út getðarstjórs. ' Atkvæðin féllu þannig, að al- ftýðufiokkslistinn, sem var A-listi, fékk 353 atkv. Kaupmannalistinn, sem var B listi, fékk 227 atkæði, en listi Borgarafélagsins, sem var C Iisti, íékk 60 atkv. ögildir seðl- ar voru 3$. Alls á kjörskrá 884 * Þess skal getið hér, að tiið svo kallaða Borgarafékg, sem sím skeytið getur um, er ekki annað en grímuklæddur auðvaldsflokkur. 'Enda hafa sennilega fáir alþýðu saean látið glepjast á lista þess. Atkvæðatalan, sem alþýðuflokks- Mstinn iiefir fehgið, er svo stór, að þó atknæðatala beggja auð valdslistarma sé lögð saman, þá *r atkvtala alþfl.listans samt V4 hærril Spáir það góðu um fram- tíðina. Þátttakan i kosningunum á ísa- firði hefir verið afar mikil. Hafa þrír af hverjum fjórum af þeim, sem á kjörskrá standa, mætt við kosninguna. Frá Seyðisfirði barst blaðinu á laugard.kvöldið svohljóðandi sfm- skeyti. „Við bæjarstjórnarkosningarnar hér í dag, fékk alþýðulistinn 148 atkvæði og kom að tveim mönn um, Gesti Jóhannssyni og Sveini Arnasyni Kaupmannalistinn fékk 101 atltvæði og kom að Jóni í Firði. ógild atkvæði 41 - Mí segja að sigur alþýðunnar á Seyðisfirði sé sízt minni en á ísafirði, og eru það gleðileg tíð indi, að sjí þess óræk merki, að alþýðan sé að vakna alstaðar á lahdínu. A morgan er kosið í Hafnar- firði. Vafslaust lætur álþýðan þar sjá að hún sé eins Vel vaksndi og alþýðan er á Seyðisfirði og ísafirði. Nu bíður alþýðan á öllu íslandi með óþreyju eftir að heyra tíð- indin frá ykkur, Hafnfirðingar 1 Standið saman og sigriðl Verkalýðsfunðurtan í Hafnarfirði. Þann 5. þessa mánaðar var al' mennur verkalyðsíundur haldinn hér í Hafnarfirði að tilhlutun Verka- mannafélagsins Hlif og f tilefni af f hönd farandi hæjarstjórnar- ko-mingum. A fundinum vo'u mættir 4 full trúar úr Reykjavík, þeir Sigurjón ólafsson formaður Sjómannafélags Rvikur, Jón Jónatansson fyrrv. al- aiþingismáður, Gunnlaugur Hin- riksson trésmiður (gamall Hafa firðingur) og Björn Blöndal Jóns I son. Fundurinn var prýðisveí sóttur og hafa eflaust fulltrúarnir ¦ úr Reyk avík átfc sinn þátt f því, að auka fundarsóknina. Tóku allir fulitrúarnir til máls Og töluðu um jafnaðarstefnuna á vfð og dreif; leiddu þeir alþýðunni fyrir sjónir hve nauðsynlegt væri fyrir hana að vera einhuga um að kjósa fulltrúa úr sfnum flokki í bæjar- stjórnir og til allra opinberra starfa, þar eð yfirstandandi tfmar væru svo fskyggílegir og viðsjárverðir, þá gæfu þeir tilefni til þess, að alþýðan stæði s;m einn maður og hefði ötula menn á verði að vinna að málum hennar. Skoruðu þeir á Verkalýðssinna < Hafnar- firði á að láta ekki sitt eftir liggja að koma sínum mönnum að. Gerði fundurinn góðan róm að máli þeirra og eiga þeir þakkir skyld- ar fyrir góðar ræður. Væri ósk- andi að félagar úr verkalýðsfé- lögum Reykjavíkur létu oftar til sfn heyra hér f Hafnarfirði. Auk fulltrúanna talaði Davíð Kristjánsson trésmiður í Hafnar- firði, Friðrik Arason og nokkrir menn fleiri. A fundinum voru staddir þeir tveir menn, sem í kjöri eru frá Verkamannafélaginu, Gunnlaugur Kristmundsson kennari og Guð- mundur Jónasson verkstjóri, og létu þeir einnig til sfn heyra. Fundurinn fór hið friðsamieg- asta frain og var að mínu áliti til stórsóma fyrir Verkamanna- félagið, þar eð hann var opinn fundur fyrir alla verkalýðssinná, og ef fundir sem þessi eru ekki til að auka jafnaðarsteínunni fylgii þá veit ég ekki hvað hryndir henni betur að takmarkinu, enda veit ég að fundur þessi hefir unn- ið jafnaðarstefnunni mikið gagn f þessum bæ Verkamenn og verkalýðssinnarl f Hafnarfirði. Kjósið ykkar menn% sem eru bannvinir og jafnaðar- menn. Þokið ykkur saman! Allir eittl Það verður Hafnarfirði til sóma f framtfðinni. Hafnarfirði 6. jan; 1921. Agúst fóhannessen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.