Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 8. iseptömber 1969 11 Alþýðublaðið óskar eftir sendlum fyrir og eftir hádegi. Alþýðublaðið óskar eftir blaðburðarbörnum í Fossvogi, Skipasundi, Tjarnargötu, Breiðholti og Kleppsholti. Rafmagn í GÓLFTEPPUM Anti-static fjarl'ægir það. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F., Grundargerði 8, sími 23570. -?aiíAo- Barnamúsíkskóli /L/AW'~ Reykjavíkur mun í ár táka til starfa í lok september mán- aðar. Skólinn veitir kenns'llu í undirstöðuat- riðum tónlistar, nótnalestri og almiennri tón- fræði, söng og hljóðfæraleik, (‘sláttarhijóð- færi, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, pí- anó, cembaió, klarinétt, knéfiðla og gígja.) Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild kr. 1700,— 1. bekkur barnadeildar fcr. 2500,— 2. bekkur bamadeildar — 3700,— 3. bekkur barnadeiHar — 3700,— Framháldsdeild — 5000,— • / ______■ INNRITUN niemenda í forskóladeild (6—7 ára böm) og 1. bekk barnadeildar (8—9 ára börn) fer fram þesisa viku (frá ^ánudegi tii laugardags) kl. 3—6 e.h. á skrifstofu skólaus, Iðnskólahúsinu 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. (Inn í portið). Væntanlegir nemendur hafi með sér AFRIT AF STUND ASKRÁ sinini úr barnaskólunum. SKÓLAGJALD greiðist v>ð innritun. Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skóla vist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið í þessari viku og hafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr barnaskólunum ufm leið. BARNAMÚSÍKSKÓLI REYKJAVÍKUR, Sími 2-31-91. Geymið auglýsinguna. REYNSLAN Framhald úr opnu. fámennaw hóp saman. Hins- vegar rejkna ég með, þegar frá líður, kannski eftir 2—3 ár, þá komi þetta við þessa stærri gagnfræðaskóla. — Hefur þú ákveðið, hvaða kjörgreinar verða tefenar upp . í þínum skóla, ef til kemiur í haust? — Þag er nú elklkert 'búið . að gefa það upp ennþá við hvaða sikóla framhaidisdeild- irnar verða. Og það verður ag segjast eins og er, að það er mjög éþæig legt að vera í váfa um þetta svona langt fram á haust, vig erurn búnir að fastráða oklkar Ikennara í þessar venjulegu deiidir og farnir að raða á þá siundíum, þá er náttúrlega ekki þægi- legt að fara ag rífa það allt saman upp. — En ég skat nú játa það, að ég er lelklki farinn að 'hugsa uim ikijörgreinarnar í sm'áatrið um af því að þetta var svo lengi óijlóst hvort þetta kæmist í gang á haust og- líka óljóst hvoi’t það verður hjá oklkur í haust :eða elklki, þanniig að óg hef elkiki mynd að mér fastar s'koðanjr enn- þá. —• FRETTAMENN Framhald úr opnu. reynd, að Grikkir eru í sömu þjóðafjölskyldu og við. Grikk- land er aðili að Atlantshafs- bandalaginu. Eg er alls ekki viss um, að það séu til nokkur við- unandi rök fyrir því, að Grikk- land eigi áfram að vera aðili að Atlantshafsþandalaginu. — Þess vegna ættu danskir út- varps- og sjónvarpsfréttamenn ekki að vera aukaleikarar í áróðursleiksýningu herforingja klíkunnar í Grikklandi. Ég er sannfærður um, að þegar fram líða stundir, kemur í ljós, að afstaða útvarpsráðs er í grund- vallaratriðum rétt.“ GOBBELS-OLYM PÍULEIKARNIR 1936 EINHVERJAR AFLEIÐIN G AR ? Hér í greininni hefur verið stiklað á stóru, en dregin fram ýmis þau rök, sem þeir Jens Ötto Krag og blaðamaðurinn Jakob Nielsen notuðu í við- ræðunum í Söndags-Politiken um fréttaflutning útvarps og sjónvarps frá Evrópumeistara- mótínu í -frjálsum íþróttum, sem fram á að fara í Aþenu síðar í þessum mánuði. Aug- ljóst er, að báðir aðilar eru sammála um stjórnarfarið í Grikklandi, um það er ékki. deilt. Hins vegar er þeirri spúrn ingú enn ósvaráð, hvort ákvörð un útvíu'psi'áðs Danmerkúi' eigi eftir að draga dilk á eftir sér?' — " ”. Frá Verzlunarskóla Islands Verzlunarskóli íslands verður settur í há- tíðasal skólans mánudlaginn 15. september kl. 2 síðdegis. SKÓLAGJÖLD: sfculú greiðast fyrirfram fyrir skólaárið og verður þeirn veitt móttafca í nýja sfcól'ahús- inu dagana 9. til 12. september kl. 9—17. Skólagjald er að þessu sinni fcr. 8.500,— +■ félagsgjöld kr. 600,—; samtals kr. 9.100,—. Skólastjóri. ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR TILKYNNIR: Innritun, ásaimt greiðslu námsgjaildlsr fyrir haustið 1969 (1. október—31. desember) fer fram á Skólavörðustíg 18 II, máiniu'daginn 8. september og þriðjudaginn 9. septeimber kl. 5—8 báða dagana. Skólastjóri. Auglýsingasiminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.