Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.09.1969, Blaðsíða 15
Aliþýðublaðið 8. september 1969 15 KR Framhald af bls. 13. legt sfcot og fallegt unarlk. Baldvjn var skæðastiur af framlínumönnum KR í leikn- Uim, og skoraði mieð harð fylgi sínu og ógnarhraða eitt mark, sem líkiega heifðu gst ao orðið fleiri, af hans heifði ekiki verið gætt svo vel. Ey- le fur Hafsteinsson átti góðan leik sem tengiliður, og Þórður Jónsson og Ársæll Kjarta’ns- son voru mjög góðir í vörn- inrii. Halldór Björnsston slóð í ströngu stríði allan leikinn við Magnús Jónajtansson, bezta mann Atourevrarliðs ns í leiknum, og vom þar sann- arlega tveir góðir saman, sem elklkent gefa ©ftir fyrr en í ifulla hnefana. , Carl Bergmann dæmdi leifc inn vel — gþ RÚSSAR Eramh. Dls. 2 annars vegar. Hins vegar held- ur sovézka áróðurskvörnin á- fram að mala vígorð, eins og „heimsvaldasinnar“ og „ný- nazistar“, þegar Vestur-Þjóð- verjar eru til umræðu, og yfir- maður sovézkra geimflaugna- mála, Krylov marskálkur, var- aði ekki alls fyrir löngu við ' „síaukinni hervæðingu Vestur- Þýzkalands“. Þetta Janusarand lit er þó tæplega nein til- raun til að þlekkja Vestur-Þjóð verja, heldur hrejnlega tákn þeirra ósamræmdu og óékveðnu viðhorfa, sem einkenna afstöðu stjórnarinnar í Kreml til kol- lega sinna í Bonn. Það er engu líkara en sovézkir valdhafar geti ekki gert það upp við sig, hvort þeir skuli halda fast við sína gömlu og fastmótuðu í- haldsstefnu gagnvart Vestur- Þjóðverjum — stefnu, sem að vísu hefur sína kosti, en felur ' einnig í sér mikla hættu ekki hvað sízt með tilliti til deilunn- • ar við Kínverja -— eða láta . skeika' að sköpuðu, fleygja sér út í óvissuna og mjókka bilið á milli Kremlar og Bonn. Síð- . ari kosturinn mundi auðvitað L krefjast nokkurrar tilslökunar af beggja hálfu. * ERFITT AÐ ÁTTA SIG Ekki er þó ástæða til að gera ráð fyrir neinum meiri háttar straumhvörfum í stjórnmála- samskiptum Moskvu-sti órnar- innar annars vegar og Bonn- stjórnarinnar hins vegar. • Til þess eru hinar föstu, viðteknu hömlur of miklar. En hitt má þykja mjög sennilegt eftir öll- um sólarmerkjum að dæma; að Moskvu-valdið. hafi mjög bréytt viðhorfum sínum til Vestur- Þjóðverja. Afstaða Pólverja.og Austur-Þjóðverja bendir og ó- tvírætt í þá átt. Pólverjar hafa síðan Gomulka kastaði téning- unum í maí, verið mjög var- kárir gagnvart Vestur-ÞjÖ'ð- verjum. Þeir vilja greinilega ekki eigá það á hættu að verða eftirbátar, ef einhverjar sfefnu- breytingar verða í Þýzkalands- málinu. Stjórn Austur-Þýzka- lands hefur þó verið fremur viðskotaill upp á síðkastiA Og sem stendur er auðsær munur á viðhoi’fi Austur-Þjóðverja annars vegar og Sovétmanná og Pólverja hins vegar til stjórn- arinnar í Bonn. En jafnvel stefna Austur-Þjóðverja - í þessu máli er ekki eins ríg- skorðuð og ætla mætti. Meðal tveggja helztu bandæ- manna Sovétríkjanna ríkirfum það mikil óvissa, hver er -caum veruleg stefna valdhafanna '4 KremL Og þar sem þeir virð- ast sjálfir ekki meira en svq vissi í sinni sök, er engin furða þó að leiðtogarnir í Varsjá og- Austur-Berlín eigi eerfitt ' með. að átta sig. Pólverjar og Aust- ur-Þjóðverjar eru þó svo þýð- ingarmiklir bandamenn, að fram hjá þeim verður ekki sneitt í Þýzkal.-málinu. Hvorki Au-Þjóðverjar né Pólverjar munu horfa upp á það með þögn og þolinmæði, að Sovétmönn- um þóknist að taka þar upp einhverja nýja hentistefnu, (Arbeiderbladet. J. O. Johansen). “J***w‘ Laugardalsvöllur Framhald af b!s. 15. Mesta atlhygli rneðal Vals manna wktu -nýliðarnir tveir, Jóhannes Eðvarðsson og Þór ir Jónsson. Þe'r áttu báðir mjög igóðan leilk, og halfa s\ro sannarlega komið fram á bár réttum tíma, þegar erfiðlega áraði hjá Val vegna leife- mannamissis. Reynir Jónsspn var kratfturinn í sókn'nni, pg Bergisvieinn Alfonsson virðist í stöðugri framiför. Saimúel Erlingsson átti góðan leilk í nýju stöðunni sem balkivörð- -uir, ogj Þorstieinn Fr ðþjófs s'on stóð sig einnig vel. Var allur leiikur liðsins með mifel betri heildarsvip, og meira samræmi í sókninni, heldur én í þremur síðustu leilkljum liðsins. Akurnésinigar náðu sjaldan sínu bezta í þessuim leilk.. Þó brá fyrir hinum bráðskiemmti lega samleito iframlínunnar, sem atlhyigli hefur vátoið. Þeig ar liðið er í þeim hami, er það éktoert lamb að leitoa sér við. Guðjón Guðmundsson var ágætur, og skapaði oift hættu við Valsmarkið, en var óvenjulega óiheppinn með skot sín, etotoi síður en Matt- hías Hallgrímsson. Teitur átti skínandi leik, en hann tocrn inn á í l'ok fyrri hálf- leiks fyrjr hæigrí útherjann, sem slasaðist. Þórður jóns- son, aldursforseti'nn i liðinu, gerði einnig margt vel. Ðómiari í leiknuim var Jör undiur Þorste nsson og þótti fremur óheppinn með nofefera dóma, en var að öðru leyti ágætur dómari í leifenum. gÞ FiNNAR B Frh. 12. síðu. steinn gat ekki hlaupið vegna lasleika. íslenzku íþróttamennh’nir náðu betri árangri í tæknigrein- unum. Guðmundur Hermannsson sigraði í kúluvarpinu, varpaði 17,63 m. Næsti maður, Finni varpaði jafn langt, en nsestbezta kast Guðmundar var lengra og sigurinn var því hans. Jón Þ. Ólafsson náði sínum bezta árangri í hástökki í ár, stökk 2,04 m. og sigraði. Ann- ar maður stökk 2,01 m. Erlendur Valdimarsson stóð sig vel { kringlukasti og sleggjukasti. Hann varð þriðji í kringlukasti, kastaði 53,96 m. og fjórði í sleggjukasti, kastaði 55,74 m. Karl Stefánsson náði bezta árangri ársins i þrístökki, stökk 14,S8 riy, sem nægði til fjórða sætis. Guðmundur Jónsson varð sjötti í langstökki, stökk 6,80 m. Veður var ágætt meðan keppnin fór fram, en áhorfend- ur fremur fáir. Þó að árangur íslendinga í stigakeppninni væri ekki sem beztur gefur árangur í einstök- um greinum vonir um, að frjáls- ar íþróttir eigi bjartari daga fram undan, ef hinir ungu menn halda áfram að æfa af kappi næstu ár. TI HASKOLA ISLANDS Á miðvito'udag verður dregið í 9. flofcki. 2.300 vinniingar að fjárhæð 8.000.000 krónur. Á morgun er síðasti he'ili endurnýjunardaguri'nn. Happdræiii Háskóla tslands 9. flokkur. 2 á 500.000 kr. 1.000.00 kr 2 á 100.000 — 200.000 140 á 10.000 — 1.400.000 352 á 5.000 — 1.760.000 — 1.800 á 2.000 — 3.600,000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 2.300 8.000.000 kr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.