Alþýðublaðið - 30.10.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.10.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 30. október 1969 AG) REYKJAYÍKUR^ T0BACC0 ROAD ; í kvöld. j I SÁ SEM STELUR FÆTI, föstudag kl. 20. t j| jf IÐNO-REVÍAN laugardag Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá KL 14, sími 1-31-91. Tónabíó Sfmi 31182 — íslenzkur texti — FYRIR NOKKRA DOLLARA (The Hills Run Red) Hörkuspennandi og mjög vel gerð ný, amerísk-ítölsk mynd í litum cg Techniscope. Tom Hunter — Henry Silva Dan Duryea. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ffáskólabíó SlMI 22140 LOFAD ÖLLU FÖGRU (Prðmise Her Anything) Leikandi létt og skemmtileg am- erísk litmynd. Aðaihlutverk: Warren Beatty Leslie Caron íslenzkur teMi. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn TóaJeikar kl. 9. Haf narbíó Sími 16444 NAKID LÍF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með Anne Grete og Ib Mossen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbfó Síml 38150 í ÁLÖGUM (Spellbourrd) Heimsfræg amerísk stórmynd, ein af beztu myndum Alfred Hichocks : Aðalhlutverk: Ingrid Bergman í Gregory Peck íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. 1 ‘ Bönnuð börnum innan 12 ára Kópavogsbíó Sími 41985 íslenzkur texti. VÍTISENGLAR (Devil's Angels) Hrikaleg, ný amerísk mynd í lituin og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem jiróast víða f nútíma þjóðfélögum og nefn ast einu nafni „Vítisenglar." Jchn Cassavetes Beverley Adams Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. r Stförnubíó Sími 18936 SÍMI TIL HINS MYRTA (The Deadly Affair) íslenzkur texti. Geysi spennandi ný ensk amerísk sakamálamynd í Technicolour. — Byggð á metsölubók eftir John le Carré: „The Deadly Affair." („Mað urinn, sem kom inn úr kuldanum" eftir sama höfund). Leikstjóri: Sidney Lumet. Aðalhlutverk: James Mason, Harriet Anderscn, Simone Signoret, Harriy Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hafnarfjaröarbíó ■ Sfmi 50249 TRIPLE CROSS xxx (Ævintýramaðurinn íddie Chapman) Spennandi úrvalsmynd í litum með íslenzkum texta. Christopher Plummer Yul Brynner j Sýnd kl. 9. TROLOFUNARHRINGAR i Fljót afgreiðsla F Sendum gegn pósfkr'öfti. OUÐM; ÞORSTEINSSPH guflsmlður Banlcasfræff 12., FJADRAFOK föstudag kl. 20, fáar sýningar éftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð Snittur Brauðtertur SNACK BÁR. Laugavegi 126 Simi 24631. I I I I I I I I SMURT BRAUD Snittur — Öl — Gos Opið frá kl. 9.Lokað kl. 23.11 Pantið timanlega f veizlur Brauðstofan — Mjólkurbaihin Laugavegi 16? Sími 16012. VELJUM ÍSLENZKT-/fw|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ I I I I i I I I I EISRÖR EINANGRUN FITfiNGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, I I Sími 38840. ÚTVARP SJONVARP ÚTVARP Fimmtudagur 30. október 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívaktinni. 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Á bókamarkaðinuim. — Kynningarþáttur bóka í um- sjá Andrésar Björnssonar út varpsstjóra. 17.15 Framburðarkennsla í frönskú og spænsku. (SÍS—ASÍ) 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson söngkennari sér um tímann. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor steinsson og Jóhann Hjálm- arsson sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit; Nafnlaus stjarna. eftb’ Mihial Sebastian. Leik- endur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir o. fl. 22.25 Spurt og svarað. Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um skólahald í dreifbýlinu, sjón varpsstöðvar úti um land, kyn fræðslu í skólum o. fl. 22.50 Létt tónlist á síðkvöldi. „Ameríkumaður í París". Föstudagur 31. október. 12.00 Hádegisútvarp. 13.30 Við vinnuna. ÞJÓÐVERJAR Framhald af bls. 7. efni sínu stefm, sfcefnu sem banm þrátt fyriir aillt gat elkíki vliff fr'á. í fimm árla sgm- starifi höfðuimi við lært að virða ikoniunig'inn og íþykja vsanlt um banin, en mleð þéss- um orðuim koim toa'nim fram seim miiki'lmietoni, álkveðinn og fastur fyrir toaun sýnldi Jor- ysitutoæfileilka, isem gerðu hann að verðmgu saimleiniinig- a’Htákni þjóð'ari'nniar á þessum ötoliaig'airílkiu tímuimi. Við vorum alllir djúpt hræirðir iaf þyngd iimni í orðum konungs. Forsæti sráðtoerr'amn þalklk- aði konungi fyrir þá alfstöðu, sem toann. hefði fókið og fyrir þær ástæðúr seim hanin hefði náfnlt. Hann stoillldti til hllítar adivöru stuindiairinniar og af- stáða toans perisónluiilága vseri í fúlllu samræmi við alilt starf lians, sem helfði gert hiaimn að óivemjuleiga vimlsæilum þjóð- höfðinigja. Eln afstaða toon- umgs yrði eklki niafind seim1 fors'entía fyrir ákvörðun nfk- isstjóma'rinmair. Og þráltit fyr_ i-r ailllt virtist sér tiilt'öiMlega auðvelt að , tatoa átovörðuln í málinu. Persónull'eiga og m,eð 14.40 Við, sem heima sitjum. 16.15 Á bókamarkaðinum. 17.00 íslenzk tónlist. „Óii og Maggi". 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. — Tómas Karlsson og Magnús Þórðar- son fjalla um erlend málefni. 20.05 Á óperettukvöldi: Þáttur úr „Sígenabaróninum“ eftir Johann Strauss. 20.30 Á rökstólum. Getur ís- land orðið eftirsótt ferða- mannaland? Björgvin Guð- mundsson viðskiptafræðingur stýrir fundi þriggja manna, Guðna Þórðarsonar formanns Félags ísl. ferðaskrifstofa, Konráðs Guðmundssonar for manns Samb. gistihúsaeig- enda og Lúðvíks Hjálmtýs- sonar formanns Ferðamála- ráðs. 21.15 í hljómleikasal. Hadassa Schwimmer frá ísrael leik- ur. 21.30 TJtvarpssagan; „Ólafur helgi“. 22.00 Kvöldsagan-. „Borgir“ 22.35 Kvöldhljómleikar. SJÓNVARP Föstudagur 31. október 1969 20.00 Fréttir. 20.35 Hljómleikar unga fólks- ins. Leonard Bernstein stjórn ar Fílharmoníuhljómsveit New Ýork-borgar. Þessi þátt ur nefnist jazz í hljómleika- sal. Þýðandi Halldór Haralds son. 21.25 Fræknir feðgar. Skuldin. 22.15 Erlend málefni. Umsjón- armaður Ásgeir Ingólæsson. 22.35 Dagskrárlok. till'ti til afstöðu stórþingsitos eftir að Quiisling to-alfði „mynd að“ riílkiBistijórn sína áliti hiann að ríki'ssitjlórnSin gæti áðeitoís svarað kröfulmi Þjóðverjia á eim'n veg: mieð nieitun. Ríkis- Stjórín'jn væri fús tiil að vífcja fyrir hvaða ríki'sstjlóirn slem væri, e<r njytd stuðnimgs teon- unigs og stórþingls. En ríkis- stjórn 'Ufndlr forsæti Quilðl- inigs nyti efcki slliks iStuðninlgs, og því gætti hlann elklki laigt til við koniung, að hann féillist á ikröfur Þjóðverjía. Aðrir ráðtoerrar lýgtu; síðan afs'töðu sinni, sem wair sam- hljóða afstöðu konungs og f orsætí s-ráðhema. E'iins' og þiniglfiuinidúirinn í Elverumi var þ&ssi ráðuneyt- isfundur sögufræigur fuimdur, og v'ð vorum 'allllir djúpt hrærðdir vegnla alvöru stun'd’- airinii'ar og þieinrár alfstöðu siern konungur hiafði teíkið til má'lisinls. Niðuirstaða fuindla'rin/s var þ'ágar í 'sitað setod' áímlleiðis ti'l Elveruim og þaðan var henni svo komið til þýzka s'endilherr'ans. (Nú verður hlaupið yfjr nokkurn kafla í frásögn Hjelmtveiís, en þráðurinn er aftur tekinn upp næsta dag,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.