Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 14. janúar 1970
Gðiu
Gvendur
Hluiur bankanna og
'ómerkingu ávísana
Kæri Götu Gvendur
. Q Kvörtun Þorgríms Gests-
sonar, blaðamanns, í dálkum
þínum nýlega vakti mig til um-
hugsunar um ávísanLr og af-
stö'ðu verzlana og sjálíra bank-
larnna til þess gjaldmi'ðits.
1 Eitt er víst tað almeniningur
hafiur ékki beðið um þennan
1 gjaidmiðil. Þessu er komið á til
að spara bönkumum mikia fyr-
irhöfin og draga úr seðlavelt-
■uniní. Ef ávísamirmiar væru ekki
til, myndu bamkiarnir þurfa að
hafa í simini þjónustu mun fieira
Starfsfólk -tii að-. teija peninga
©n nú er. Ávísasnirn'ar eru bví
ifyrst og fremst hagræði fyrir
,. bantana og fyriirtæki,. sem
greilða kaiup starfsmanna í einu
iagi rnn á bank'arejikninga.
í fyrstu brostu ailir blítt yfir
þessari hagræðingu. Aimennimg
■ur tók upp ávísawaviðskipti í
lau'knum mæli og það hlaut
svo 'að fara að eiinhverjir. yrðu
‘ brotiegir. En þeir brotlegu
skiptast í tvo hópa. Annars
vegar eru menm sem ætíð ganga
á lagið og ætíð firnna leið til
1 að svíkj'a og pretta, hiwsvegar
foík, sem smásyndgar viljandi
eða óviijiamdi. Það er alls ekki
til of miikiis mælzt, ‘þó að bank-
lar sýni viðskiptavinum símurn
eðlilega till.itssemi, ef þeir hafa
verið svo óheppnir að leggja
skakfct öamam í-heftum sínum,
eða þá að þeir taka eins eða
tveggja daga áhættu áður en
laumin eru lögð imm á reikning-
inn. £■
< Yfiiáéitt mumu . þamfeamir
sýna bá-JjHi'tsemi ,sem að.fram-.
@m riéíít*, enda hagur bamkans
augljós.
En þegar við komum að ann- |
arri hJið þessa máls, það cr |
hliðinwi sem snýr lað Seðla-
baink'anum og löggjafarvaldinu «
þá sést strax 'að maðkur er í 1
mysunni. I
Strax í byrjum ávisana- B
viðs'kipta ievfðist sumum verzl- 1
unum að meita fólki um af- I
greiðslu, ef það var með ávísun.
Engimn tók upp hamzfeamn fyrir I
þá sem slíku órétti voru beit'tiir, I
og nú er svo komið að sj'álfir I
banlkaimir leyfa sér þ'ainn skolla 1
lei'k að taka ekki á mó-ti ávísun- I
um af fólki, ef ávísunim er eklci I
stíluð á viðkomandi banka.
Þetta er fáheyrð ósvífni, ög staf I
ar af engu öðru en gunguhætti
iöggjafarvald'si'ns, og virðimgar- I
leysi sjálfs löggjafans fyrir lög-
um og rétti.
Ég veit um marga menm, siem I
hafia fengið í hendur i'nmistæðu- '
lausar ávísanir og orðið að tapa I
andvirði þeirra fyrir simnuleysi f
löggjafans. Það er t.d. ailgemgtj
að leigubítetjórar verði iað taka .
við ávísunum sem reymast imni- I
stæðulausar. Þá leyfir banka-1
va'l'dið sér .að k'anmiast 'ekkert •
við sitt eigíð laifkvæmi heldur I
hendir ávísuninni aftur í við-
komandi inann með þeim orð-
um að hann geti sjálfur séð um
að rukka þanm sem gaf ávísun-
ina út. Jú, maðurinn lei'tarr á
náðir þeirra sem eiga að gæta l
lagar og réttair og í langfl'estum |
tiJfellum nenna þeir e'kki að ]
eiga vi'ð málið, og telj'a mömn-
um þá trú um .að ®á sem bafi
gefið út ávíaimiina sé bara aum- j
ingi sem ekkert eigi — mála-1
þras borgi sig ekki! Svo >er ein- |
hver að undrast virðingairleysi.
almennings fyrir lögum og
rétt'i. Kunningi mimm, listmál-;
'ari, seldi manni mynd og fékk '
4 þús. 'krón'a ávísun. Hamn I
lagði ávísumimia imn á bsmka, I
en nokkirum dögum síðar íær I
harnn, ábekingurinn, bréf frá
Seðla'bankanum, þar sem þess
■er krafizt 'að hamn leysi ávís- I
unán'a út. Það varð hamn að I
gera og greiða þar iaið auki j
kostnað. Hann fór m’eð ávísun-
ima til lögfræðings, er köllun
sim'ni trúr fullvi'ssaði listmál'ar
(amm um að ekkert þýdd'i að
eiga við þetta, útgefamdimm ætti
'ekkert. Nú vildi svo ti'l að ég I
þekkti útgefand’ainn. Þetta var .
ungur maður, sem var að
byggja, og átti i miklum pen-
i'ngavandræðum. Hann vair ails
enginn auminigi, en vair einmitt
um þetta levti í mesta b'asli sern
hann vidi komast úr, en bað |
iilaut að taka simm tíma. Máls- i
meðfierðin lijá lögfræðimignum i
tekur engu tali og er ekki nema |
ti'l þess eins lað gera menm að '
aumimgjum; ef m'emm ea-u ó- I
prúttnir þá geta þeir leikið slík- j
arn leik aftur og .aftur í s'kjóli |
Seðlabamkans, lögfræðingamma, .
og dómstóla.
Um þetta mál mætti Skrifa I
langt mál, en að 'endim'gu vi'l ég '
benda því fólki á, sem er að a
væfiast með ávísamir fram og j
til baka, lað það eru baín'karnir |
■ 'sem ólu þennlan króa, og þeú
ættu fyrst og' fremst- .að beraj
kostnaðiinn. yið uppeldið.
Lukta Gvendur. I
HEYRT OG SÉD
GIFTIST BRITT BCLAND
BREZKU KONUNGSFJÖLSKYLD
□ BRITT EKLAND, sænska
smástirniið, sem giftist Peter
Seliers og hlaut þar með heims-
frægð, er mú í fréttunum ó ný.
Og enn vegna hjúskapairmála.
Britt, sem er 26 áxa gömul,
skildi vi ðSellers oig hefur síðan
veri'ð vi'ð fáa kanlmenm kenmd,
hefur nú a'Ils 12 sinmum heim-
sótt hirnn kunna Lundúna-
skemmttetað „Burfces“ í fylgd
Patricks lávarðs af Lichfield,
■em hamn er 3l0 .ára gamail1!, einn
eftirsóikniarverið'ast piparsveimn
í Evrópu.
Lávarðurinn er náskyldur
brezku konungsfj öiskyidunni
og hefiur biaft latvinmu af ljós-
mymdum. Hann er forríkur og á
til að mynda óðalsetur að verð-
mæti 600 miiljónir ísl. 'króna.
Þau Britt og Paitrick 'kynnt-
ust við frumsýni'ngu á nýjusitu
mynd Peters Sel'Hers, „The
Magic Cristian“, cg tókust með
þeim slílcir inmiledkar, 'að þau
eyddu áriamótumum á heimili
Mar'grétair prinsessu og Snow-
dons lávarðar.
Aðspurður um Eiamml'eiksgildi
þessara sögusagn'a svara'ði Pat-
rick lávari5ur_ aðein's: „1970 er
gott ár til giftingai’.“ —
Hý kennslubók
í landafræði
□ ALMENN LANDAFRÆÐI
nefnist ný kennslubók eftir
Guðmund Þorláksson og Gylfa
'Má Guðbergsson, sem Ríkisút-
gáfa námsbóka hefur gefið út.
Er bókin ætluð til notkumar í 3.
og 4. bekk gagnfræða'Skóla og í
öðirum framhaldsskólum. Bókin
er 64 bls. að stærð í tvöföldu
crówn-broti, au'k’ 'ifjögurrla li't-
prcntaðrg myndasíðna. Kaflar
bók'arim'nar eru.tólf: Sólkerfið,
Gerð jai’ðar, Veðui'far, Öldu-
hreyfiing og hafstraumar, Mamn-
kynið, Þróun atvmnulífs, Nytja
plöntur, Búfé og fjskveiðar,
Orkuvinnsla og námiagröftur,
Samgöngur, Viðskipti. Bókin er
prentuð sem handrit í ísafold-
arprentsmiðju og Liltbrá h.f.
BaJtasar gerði káputeikningu.
Ljóð
Bjarna Brekkmanns
□ LANGLÍFIÐ Á JÖRÐTNNI
neínist nýútkomim ljöðabók
eftir Bjarnia Rijkiímajpm; ,oger
hún gefin út í 300 tölus’érttum
.eintökum. Séra.,Jón, jyi. -G#ð-
jónsson á Akranesi ritar formála1
fyri'r bókimni, s'eon er 224 bls1.
að stærð, prentuð í Prentsmiðju
Baldurs Jónssonar. —
VESTFIRZKAR
ÆTTiR
Einhver bezta tækifærisgjö.'in er
Vesífirzkar ættir (flrnardals og Eyr-
ardalsætt). flfgreiðsla í Leiftri og
Bókafcúðinni Laugave'gi 43B. 4-
Hringið í síma 15187 og 10647.
Nokkur eintök ennþá óseld af eldri
bókunum.
ÚTGEFAN’)!.
—■ ■■ .....i —W ■