Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1970, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. janúar 1970 3 Hvað segir áhorfandi um þáit Svavars: Fyrri þáilur Svavars kostaði 63 þús. Finnska hljómsveitin cg söngkonan, sem munu skíemmta gestum Hótels Loft- leiða til mánaðamóta. — (AB-mynd: G.H.) — Mér fannst þátturinn í heild nofckuð ■ góður, þa;ð eiina sem ég rak mi'g á var að Svavar hampaði nokkuð milkilð ákveð- iirmi tegrmd af pottum, þannig að vörumerkið sást greinilega, svo kom Vilhjálimtir Vilhj álms- son og söng lag af pötu, sem Svaviar hefur gefið út. Þarmig lítur piltur úr íjórða be'kk Kenmaraskóia ísands á skemmtiþátt Svavars Gests, sem áíkveðið var að sýma ekki í sjónvarpitti'U eftir lað búið var að taka hianm upp, en Svavar hafði boðið kennaranemum fjórða bekkjar ®ð vera við upp- tökuiiia. Blaðið hafði samband við Svavar," en haran svaraði því einu, asð hamn mætti ekki hafa skoðun á þessu málii, hanin væri aðeirts staaffsmaður en dagskrár stjóri sjómvarpsins ætti að Rætt h'efur verið um þiað, að dýrt sé að sýraa ékki- sjónvarps- þátt sem mikill ikostnaður hef- ur verið lagður i, en Alþýðu- btaðið fékk þær uppýsðngar hjá Gunnari Vagnssyni, fjár- mállastjóra Ríkisútvarpsins, að vemjulega sé þeim sem koma fnam í slíkum þáttum ékki greitt fyrr en eftálr að þeir hafa verið sýndir, og sér sé ekki kunnugt um að brugðið verði útaf þeirri venju í þessu tiifelli. — Hinsvegar gaf harnn þær upplýsingar, að þáttur Svavars, sem sýndur var sunmudagiinn 7. desember sl. hefði kosta'ð kr. 62.768,00 og er þá meiknlað með greiðslu til hlj'ómsveitar, tveggja eikara, 7 petsóna ann- arra, sem fnam komu í þættim- um, og til stjórnandans, Svav- ars Gests. — ÞG. Bjarndýrasfeikur og fashanar á Loftleiðum □ Á fimmtudagiinn hefst á Hótel Loftleiðum Finmiamds- kynning, sem stemdur friam til mánaðamóta. Verður borinn fram fmmskur matur, sem fram reiddur er iaf fiinmskum matar- gerðarmömnum. Á fi'mmtudag- inm verður bj'armdýrasteik á boð stólum og steilktii’ fashanar. — Seólnna verður unnt >að fá'hrein- dýratungur, élgsstéik og m-argt amnað finmskt góðgæti. Þá korna fram á kvöldin fimmskir skemmtikraf tar, hlj ómsvei ti'n Kössi Harma Metanpeot og ■ söngikonan Ainme-Chriistinie Ny- ström, fræg .sjónvarpsstjarna i lamdi sínu, sem fimmskir gagn- rýnendur kal'la ,Brendu Lee Fimnlands.“ Er þessi 'heimsókn Fimmanina hilnigað samkvæmt sammiíngum sem IiOftleiðiir bafa geét við veitingastaðinm Femnia í Hels- imgfors um skipti á matreiðslu- mömnum og skemmtikröftum upp úr áramótum. Héðam fóru þau systkinin María Baldurs- dóttir og Þórir og hljómsveit' Karls Lilliendahls og söngkoman • Hjördís Geirsdóttir. Eimmiig fór Jóm Sigurðsson, matreiiðslumað- ur líótel iLoftteiiða til Finmllamds. Fyrsta íslamdskvöldið var á Fen nia fimmtudagimm 8. þ. m., en íslemdimgarmir verða til mæstu mánaðamóta. í frásögmum finmsku blaðamna útvarps og sjómvairps :af ís- lamdskynmiinigunm var á föstu- da-gimm ge-tið mjög vinsamlega um íslenzku skemmtikraftama. hversveigna þátturinm var felld i ur niður. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR HÁDEGISVE RÐARFUND UR ■/ SMURT BRAUD verSur haldinn laugardaginn 17. janúar og hefst kl. 12.15 í Leikhús- Snittur — Öl — Bos Opið frá kl. 9. kjallaranum. — UmræSuefni: Lokaa kl. 23.15. BORGARSTJÓRNARKOSNINGARNAR 1970 . í’antiS tírnanlega í veizlur. Frummælandi: ÓSKAR HALLGRÍMSSON, borgarfulltrúi. ... ■ -r<j BRAUÐSTOFAN — Félagar eru hvattir til aS fjölmenna og taka meS sér gesti. Þátttaka M J ÓLKURB ARINN tilkynnist á Skrifstofu AlþýSuflokksins sími 16724, fyrir fostudag. Laugavegi 162, sími 16012. . Stjórnin happdbktti haskola islands Á mc-rgun verðuir dregið í 1. flokki 2.800 vinningar að fjárhæð 10.400.000 krónur. i í dag eru seinustu forvöð að endurnýja og kaupa miða Happdræiti Háskðia Islands 1. flokkur. 4 á 500.000 kr. 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. 400.000 kr. 180 á 10.000 kr. 1.800.000 kr. 304 á 5.000 kr. 1.520.000 kr. 2.300 á 2.000 kr. 4.600.00 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 80.000 kr. 2.800 10.400.000 kr. X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.