Alþýðublaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.02.1970, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 20. fe'brúar 1970 •fe Börn sem f;ra fyrst á fætur Morgunsvæfir íslendingar . , ) Í& Góður mörgunverður ; og kostir ‘hans tVi Vitlaus klukka i ÝMJSLEGT kemur upp þeg- ar i iHviðrahrinu gerir sem mánn naumast órar fyrir með- an veðrið er gott. Til dæmis hefur það komið fyrir í veðra- haminum undanfarna daga að börn 'færu óvarlega, fafnvel legðu útí illfært veður ánþess hugað sé að af fullorðnum. Á SUMUM HEIMILUM :mun vera siður >að börm fari fyrst allna á fætur cg búi sig sjálf af stað í skóla, eiwkum stálpuð börn. Þetta getur verið eðliie-gt 'þótt alltaf sé það verra ©n að einhver fullorðinm sé líka á fótum þegar barnið fer. I þessu sambandi get ég ekki lát- ið hjá líða að lýsa vanþóknun. ' m-inmi á því að rífa börm uppúr rúmum kl. 7 á morgnana í svartapta Skammdegiín'U svo þau geti verið komin í skóia kl. 3. Það getur ger.ig:5 með tólf ára börn, en alfs ek'ki yngri. Og 9VO er barnið kanmski sam- viqkusamt og duglegt að vakna, en heimilisfaðÍTÍnm þarf ékki í y'snrm fyrren níu, eillegar Ihiann vimnur á vökltum svo viir'inaitími hans ateoduir ekki í rjeimu eðlilegu sambandi við alpxenmn fótaferðatíma. í ÞESSU TILFELLI gstur feoyiið fyrir @ð böm fari úti 'ófært vcður —- -ekki rndilaga ve|na msins kæhuleytís iaf hálfu að-jtandenda, þeir vKa ekkcTf um þctta afbví þeiir eru sofandi, heldur af hinu að barn ið kann ekki sjálft að dæma um, sirk'r reymsluleysiis, hvaða wður er fært og hvaða ófært. Helzt æt.ti lauðvitsð alltaf að fylgjast m°ð bömum cg hjálpa þeún til :að búa sig iaf stað í skc|la. Má telja msrki um góð- 'Em! he'milisbrag að láta það ekki umdir höfuð leggjast. r VIÐ ÍSLENDINGAR erum •njoi'gunvvæí'':-; Hér er sjður 'að ,3úr-a á koddanum .firamá síð- ttfíú stund. Útlendingum finngt . við| hreinlega ekki geta komizt úr JhæDnu, en láta þes.s um leið get|ð (meiraðsegja fleiri en einn í mín eyru) að fyrst eftlr miðnætti séum við -aíminlega vaknaðir! En okkur er taJLið til g málsbótárj'að við séum'hálfgerð j ir heimskaut^bú'aa', hér'sé skipt-1 iinig daigs ög íh'ætuiy-éteki reglu- " leg, í steá'mmdegimu birti aldrei 1 og um hásumar skyggi aldrei I af nótt. ' - '| !. KANNSKI ER LÍKA ein ástæðan sú að við höfum aldrei ] komizt uppá lag með >að snæða " alminiegan morgunmat. Flest- I ir hygg ég fani með stírurnaa' I í augun'um fraimí kotekhús og | fái sér mjólk og kökur e©a vefgi upp á könnunni og hiaupi svo | tyggj'andi útí strætisvagniinn! I eSa í bílinn ef maðurinn ekur ■ sínum éigin bíl. ENGELSKIR hafa það öðru- j vísi. Þeir vakna tímanlega, fara sér að engu óðslega, fá sér bað ] ög viðhafa aðrar serimóníur | hversdagsleikains í ró, éta svo I brekkfast með góðri lyst, og | fyrren þessu er lakið er da'gur- I inn alls ekki tilhlýðilega byrj- ] laðwr. Einhver sagði >að h:nu sta'ð góði morgunverður Einglénd- | inga hefði gætt þá þeim ei'gni- ] leiikum sem e'nir duga tiíi þess ' iað geta stofn.að heimsveldi enda i þyrftu Þjóðverjar ekki að halda ] það (þetta var í stríðinu) að ] þei'r gætu haft Tj&lianin' frá morgunverðai'boT'ðinu með l'cft | árásum! ÞAÐ ER LÍKLEGA vegna . rúmleti fslendinga sem fundið ] var uppá því að gera klukkuna | viltlausa og flýta henni um eima' ' kl'ukkustund, tilþess ífólk fari 1 fyrr á fætur. Það voru vís't ekki | önnur ráð. Það hefði eteki ver- | ið til nsins að segja því að , mæta í vinnu kl. 8 í stað 9, eða 1 6,20 i stað 7,20. Þess vegn'a j tek ég þessu möglunaT'lit.'ð þótt ' ég kunni illa við að ganga lon I og don með vitlausa klukteu. | Götu-Gvendur. ■ HEYRT OG SÉÐ Hérna eru hiniír fimm stoltu feður, sem allir stóðust prófið. BARNIÐ MITT EÐÁ BARNIÐ HANS... ? INNIHURÐIR Framleiðum allar gerðír af inniiiurðum FuliftGminn vélaHostur— strung vöruvönðun VÍL' mmw EOASSQN lif. AuðHku S2-síiitl413BD . . ..//. inninqarSjnolil s.iks: □ Söndags Aktuelt gerði Skemmtilega tilraun á dögun- um. Blaðið fékk fimm feður til að konra á fæðingaTdeild'ma í K'aupmammahöfn og mætti þéim þar sá vandi, að þekkja börnin sín. Börnin voru öll fimm daga eða vngri. Til að rugla feðuima firnm í ríminu voru þe'ir l'átniir velja siltt barn úr hópi sex barna. Það unda'rleiga gerðist að feðurniir fundu allilr sditt 'i'étta afkvæmi og eftir var stúlka, sem aldrei hafði1 séð föður sirm, þar sem hsimn var á ferðalagi. Eteki voru al!ir feðurnir jiatfn fljótir að átta s>ig, en þeir stóðust. siemsa'gt alQár þrautin'a með prýði. Á meðain þeir voru að velja, fylgdust mæðurn'air með í dálítilli fjar-> lægð af áhuga. Yfi'fljósmóðiirilrt varö hissa á útsjón'arsemi feðr- annia, og taldi, að ef þeif hefðui átt 'að velja úr fteiri bör'num, hefði þetta ekki tekizt jiafn vei, því satt að segja, hafa fá ný- fædd bö'rn svo sérteenniandi landlitsdrætti, að þau líki'st for- eldrum sínum. — i, □ ítalska filmstj airnfin Cteudia Cardimate hefur lalltef þrjá að- stoð'armenn 1 teringum sðg þeg- ar hún er að teiika í kvi'kmynd- um; hárgreiðslu'mie^ft'aria, snyftii fx-æðinig o,g tízkuteifenaiia>. Hún> treysti'r engi'i konu til að gegná þeim miteilvægu embættum. „Konur hugsa sér si'g alit'af sem keppinauta mína“, segir hún, „og þess vegna er of miteil áhætta 'að snúa sér til þeirra. Ja'fnvel þótt þær viljl 'eteki játal það, býr þetta í un'd'ilrvitund- imni. Af þeim sökum læt heldur karlmenn sjá um >a<3 fegra útlit mitt“. ÞORRABAKKIN INNIHELDUR: IIARDFISK - SÚRA BRINGU - SÚRA HRÚTS- PUNGA OG LUNDABAGGA - SVIÐAKJAMMA SÚRT SLÁTUR - HANGIKJÖT - SÚRAN HVAL KARTÖFLUR RÓFUR - IIÁKARL FLATKÖKUR — ' Verð kr. 190,00 Pantið í tíma geghum þennan síma - 11 2 11 Matairdeildin Hafnarstræti 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.