Alþýðublaðið - 23.03.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1970, Blaðsíða 2
2 Þriðjudalgur 23. mlarz 1970 iSkrá yfir alla bitlinga á hverju ári ■fá ’Hvers 'vegna <er . skattaskýrslan einkamál? 1 •'jjír Vínveitingar í 'þjóðleikhúsinu Að drekka kók úr glösum n ;HÉR Á DÖGUNUM var ‘ iiokkur umræða um það hér í mínum dálki að Tíminn og Al- 1 þýðublaðið hefðu með óviður- kvæmilegum hætti skrifað um tvo mæta menn sem. bornir 1 voru sökum um að sækjast eftir ■ aukastörfum vegna hagnaðar- ins 'í skjóli pólitískrar aðstöðu. ' hetta er eins og á var bent ekki skemmtileg blaðamennska, en á mátinu er samt önnur hlið sem ' ég mun nú leyfa mér að gera að umtalsefni. / T \ NOKKRU ÁÐUR en mér ■ ’bai*|t bréf það frá Ó. J. sem svo varð tilefni ritstjórnar- : greinarinnar „Alþýðublaðið segir“ hafði góður og gegn borg ■ari komið að máli við mig og 1 beðið mi'g, þótt etoki kærði hann sig um að rita bréf, að setja á flot hugmynd sem hann hefði ’ í þessu sambandi. Hann benti * réttilega á að þótt þessi blaða- mennska væri óákemmtileg ’ væri ekki nema sanngjarnt að almenningur fengi að vita um ■ aMa menn sem nytu svokallaðra bitlrnga. Þetta er almennings '. fé, sumu af þessu fé er vel va-r- ið, fyrir vel unnin olg gagnleg *, störf, en toannski er sumt meira ’ greiði við góðan flo’kksmann. Hann sagðist ekkert vera tounn ugur hversu hér væri í pottinn ‘ búið almennt, en taldi að sum- 1 ir gæðingar stjórnmálaflokk- anna hefðu stórtekjur af bitl- ingum einum. Vildi hann leggja ’ til, og það var aðalerindið, að hætt yrði öllu pukri með svona- lagáð, og Skyldi ríki og bæjar- félögum skyl't að birta einu * sinni á ári lista yfír öll störf sem kallast-bitlingar og hverfir ) njóti. r MÉR FINNST þetta góð hug- mynd og vil hér með koma henni á flot. Það er margt sagt um bitlinga, sjálfsagt alls etoki ! allt satt, en ef allar upplýsdngair eru lagðar á borðið einu sinni á ári ætti loftið að hreinsast. Svo er annað: skattaskýrslan er ‘ 'einkamál, segja menn, en hvers ' vegna það? Af hverju má etoki aiit mögulegt vitnast um hvern ig menn afla sér tekna? Grun- ur minn er sá að slík leynd sé leifar frá þeim tíma þegair ýmis- legt* var kallað mannréttindi TROLOFUNARHRINGAR I f?l|ót afgrei3sla I Sendum gegn póstkr'öfU. OUDM. ÞORSTEINSSPW gullsmlður BanKástrætí I5L, R Aff sögn ráffuneytisstjórans, dr. Bill Jones, er tilgangurinn sá aff vekja karlmenn til um- hugsunar um ábyrgff frjálsara ástalífs, of um leiff að hvetja til aukinna getnaffarvama. „Viff viljum benda Á,“ segir hann, „aff ábyrgðin er sameiginleg, en það þarf aff brýna hana fretn ur fyrir karlmönnxun,“ ölvaður maður □ Átta sinnum var hringt á lög reglustöðina í fyrrinótt og tiil- kynnt um ölvun, slys, árás o. fl. á ihinum ýmsu- stöðum í borg- Inní,- en f Öll skiptin var um gabb aff ræða. Uögregluna grun aði- fljótlega, að- sami maður- inn væri að vei'ki í öll skiptin. Háfði hún á réttu að- standa og tókst að hafa upp á manninum. Reyndist hér vera um ölvaðan mann að ræða, sem stytti sér stundirnar með því að sitja við símann og digta í lögregluna staðlausum sögum. Maðurjnn var fluttur í geymslur lögregl- unnar og átfci að yfirheyra.hann, þegar af honum rynni. — Stamginn fínífi f?] Máður var- stunginn hníh á Hverf-isgötu í fyrraítovöld og kærði hann verknaðinn til lög- reglúnnar. Benti maðurinn á á- kveðinn mann, sem hann telur að hafi getað veitt ho.num á- verkann, en kvað fþó, að ura tvo menn gæti verið að ræða. Lögreglan handtók manninn, sem á var bent, og var bann í morgun enn í vörzlu lögregl- unnar. Segist hann ekki hafa stungið manninn, Iieldur slegið hann. Maðurinn, sem fyrir áras- inni varð, hlaut elcki alvarlegan áverka, en iþó nokkurn á vinstri öxl. —• I m finnuiaaró/J/ S.ÁES sem aðeins miðaði að því að leyfa mönnum að fiska í grugg- ugu vatni. NÍTJÁN ÁRA sikrifar: „Kæri Götu-Gvendur. Fyrir no'tokrum dögum, þegar ég átti leið eftix Lindargötunni, ’fór ég að virða Þjóðleikhúsið fyrir mér. Kom mér þá fyrst í hug, að sannar- lega gætum við íslendingar ver . ið stoltir af þessari fögru og ] tignar'legu byggingu, og sorg- | leigt væri, ef sú merkile'ga starf ■ semi, sem þar færi fram, ætti I eftir að l'eggjast niðuir vegna I ofurástar landans á ráðstefn- I um og sjónvarpi. Því má geta . nærri, að mig ra'k í rogastanz, I er ég sá, að ekki væru allir I sammála mér, því efst á sjálfu ' musterinu trónaði, sjónvarps- i loftnet og hamaðist við að beina I aðalspjóti sínu í sextíumanna- I áttina. Síðan hefur mór verið spurn: Hvaða hlutverki þjónar I þetta loftnet? Er það leikurum I til afþreyingar meðan þeir I fremja Fyrirheit? , ■ ÚR ÞVÍ Aí> ÉG hef. nefnt j Þjóðieikhúsið, er ekki úr vegi að minnast fréttar einnar frá í j haust. Þar sa'gði, að áformað í væri að hefja vínveitingar í ■ Krystalsalnum. Síðan hefur i e'tokert heyrzt um þetía mál. I Iiingað til h'afa kókneytandi I — Þjóðlei'khúsgestir orðið að1 súpa af stút eða sjúga úr rör- um eins og smábörn. Við skul- um vona, að af vínveitingum | verði, svo að þeir fái giös, sem viija. Taka má fram, .að. gestir Circus Schumann í Kaupmanna höfn haía di-u'tokið úr glösum í i áratugi. En Þjóðleikhús er etoki j sirkus, eða hvað? 19 ára. HVAÐ SEM LÍÐUR nauðsyn I þess að selja áfengi í „musteri ■íslenzkrar tungu“ klappa ég I ■fyrir því að menn fái glös fyrir i kókið og megi í vera í krystal- salnum. —• Götu-Gvendur. HEYRT OG SÉÐ YND VARL ÞAD VÆ ERGENG - brezk heil- brigðisyfirvöld ábyrgð karlmanna í samlífl □ Þessi ólétti karlmaffur sést víffa mefffram vegum og á bygg ingum í Bretlandi, en þaff er heilbrigffismálaráffuneytiff 'þar í landi, sem hafiff hefur herferff gegn óhæfilegri fjölgun barn- eig-na. Skiltin, sem sett liafa veriff upp, eru eins og myndin sýnir, og á þeim stendur þessi sam- vizkuspuming til karlmanna: „Myndir þú fara varlegar, ef þaff væri þú, sem gengir meff?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.