Alþýðublaðið - 23.03.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.03.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. mlarz 1970 7 ■ : • !■, ■ ' • ; s,s - •• j ■ ,ln ;•" • ? •:• i í ' ..;■•■:• / ’••••■... :.• ’ ■: v*" " ■■'■■' .-'»>»■* *•'•'' & : ...... ■•■■■:■;.. ■ Hver vill fara lil Hallorka fyrfr s’/o !il ekki netff! □ Með því að taka þátt í mánaðarlegum getraunum Al- þýðublaðsins er byrja 1. apríl n.k. og lialda síðan áfram 1. hvers mánaðar fram til ágúst- loka. Þetta er stórkostlegt lækifæri — dregið verður fimm sinnum, og alltaf er vinningurinn sá sami — ferð til Mallorka! Vinn- ingsliafi í livert skipti fær 15 daga ókeypis ferð Mall- orka og dvöl í lúxusíbúð sem SUNNA befur til um- ráða á þessari paradís ferða- mannsins. íbúðin er með flísa- lögðu baði, flísalögðu eldhúsi, prýdd spönskum húsgögnum. í eldhúsi er allt til matargerðar og þjónar sjá um allt annað. Skrilstofa Sunnu er á hótel- inu við hliðina — hótel Melia, sem áður liét liótel Bahia og f.iöldi íslendinga þekkir. Vinn- ingshafi þarf aðeins að grciða fa’ðiiskostnað. Fara rtími eftir samkomulagi. 1. hluti getraunarinnar hef’t 1. apríl og stendur yfir í 3 vik- ur. Þá verður gert hlé og skila- frestur er liálfur mánuður. 1. maí liefst annar hluti og síðan kf II af kolli fram til ágústloka. Nafn vinningshafa verður birt strax að skilafresti loknum í hverri umferð Örin bendir á þann h'luta hússins, þar s sim vinnirgtL.aiar munu búa, Húsið er '•staCJjclót við smábálahöfnina í Palma, miðsvæðis i borgir.ni. Ilihögun gelraunarinnar í 1. hluta getraunarinnar eig- ið þið að þekkja kunnar þersón- ur og þekkt mannvirki. Oet- raunirnar verða ekki erfiðar, þannig að öll fjölskyldan á að hafa gagn og gaman af að taka þátt. Við viljum hvetja fólk til að gerast áskrifendur meðan getraunin stendur yfir og verð- ur lögð sérstök áherzla á að fólk fái blaðið með skilum. Þá verður einnig lögð áliersla á að blaðið fáist á öllum stærri blaðsölustöðum í Eeykjavík og úti á landi. Það borgar sig að gerast á- skrifandi, a.m.k. til ágústloka! Áskriftarsíminn er 14900, opið til kl. 7 á hverju kvöldi. EKKERT ÍSLENZKT BLAÐ IIEFIIR BOÐIÐ AÐRA EINS MÖGULEIKA, OG ÞAÐ VERÐ UR SPENNANDI AÐ SJÁ IIVERJIR IILJÓTA IINOSSID, HVÁÐA FIMM AÐILAR FLJÚGA TIL MALLORKA Á ÞESSU ÁRI Á VEGUM AL- ÞVÐUBLADSINS OG SUNNU. □ Nú eru fimm ár síðan Steve McQueen hefur tekið þátt í kappakstri. Á þessu tímabili hefur hann leikið í fjölda kvl'k- mynda. og í mörgum þeirra tek- ur hann þátt í æsispennandii kappkeyrslu ýmist á biluni eða mótarhjóium. Ef hann mögu- lega getur keyrir hann sfálfur við kvikmvndaitökuna,-en hann fær það ekki allbaf. Kvikmynda framleiðendurnir segja, hreint og beint, að það sé of hættulegt og láta frekar atvinnu 'stað- gengfa taka aksturinn að'áér. Nú er hann kominn á akáturs- brautina aftur, og ekki úítur út fyrir að þessi langa ;fj ar- vera hans frá henni hafi haft umtalsverð áhrif á akstiirinn. í „Phoenix Winter Sprint“ í Band-aríkjunum sigraði hann glæsilega og vai' meira en heil- um hring á undan sumum keppi nadta sinna. Steve ók sínum eigin Porche 908. — taílmennsku □ Tveir brezkir háskóin- stúdentar lnafa sett nýtt heim,- met i viðstöðutausri -tafl- mennsku, en á miðnætti síðast liðna nótt höfðu þeir setið við í 52 klukkutíma og tefl’t 1:92 skákir. Með þessu gera þe:r sér vonir um að vinna 400 punda veðmál, en féð á að renha til kaupa á r'tvél handa lömivðum pilti, en sú í'itvél er þannig út- búin, að hægt er að skrifa á hama með munninum. I i t r □ Pia Lindström, dóttií' Ing rid Bergman, starfar nú; sem blaðakona í New Yoi'k. Hún er þrítug og fráskilin. Hún r gifti sig tvítug en hjónabandj'ði stóð ekki lengur en í 18 mánuði og hún hefur ekki haft.löpgun til að reyna aftur, því að hjónia- bandið hefur enga þýðingu í henniar augum. Aftur á smóti getur hún vel hugsað sár að ejgnast börn, og þeirra úegna myndi hún kannski vilja gift- ast... ■ i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.