Alþýðublaðið - 24.04.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.04.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. apríl 1970 5 Alþvðu blaðið Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdnstjóri: Þórír Sa*mundsson Kitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjðrnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Frcttastjóri: Vilhclm G. Krislinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alh.vðublaðsins Bæjarútgerð Reykjavíkur | ERLEND MÁLEFNI I I Einmaf duglegu£itu og aflasælustu toigaraskipstjór Mm á Islaindi er Guðbjörn Jensson sfkipStjóri á Þor- I fceli miánla. í Alþýðublaðinu s.l. þriðjudag er birt við- 1 tal við Guðibjiart þar sem hann ræðir m. a. um upp- ® feyigginigu togaraílotans og málefni bæjarútgerðar-1 I lnnar. Guðbjörn ræðir m. a. þá fullyrðingu einkafram- taksmanna 'að mienn, sem vinni við opinber fyrir- tæki sinni störfum sínum ekki af sömu alúð og þeir, Sem starfa við einkafyrirtæki. Uim þétta fariaist Guðbirni svo orð í viðtalinu: „Ég vil benda á að t. d. við, isem erum á Þorkeli j mána teljum okkur ekki síður vinna vel að hlutun- m um en hinir og í því sambsndi má benda á að bæj-1 arútgerðarskipin báru af í þessari eflahrotu og I hvaða svar vilja þessir menn gefa við því. Maður ■ nokkur spurði mig að því í hverju velgengni mín I lægi og ég svamði honum því til að ég og mínir " menn ynnu af alhug fyrir það fyrirtæki, er við | störfum hjá. í því ilægi velgengnin.“ Sigur Paisleys jeykur hættu á borgarastyrjöld F Um framtíð Bæjarútgerðar Reykjiav<vur segir Guð- björn síðar: „Auðvitað á hærinn ;að kaupa tog* o handa sjálf- um sér, en íekki henda peningum í aðra. Ef bæjar- útgerðin fær ekki að endu’rnýja t^'raraflota sinn núna er ihún búin að vera .... Ég vil einnig íminna á að hér ásnr fyrr eða á karfaárunum svokölluðu, þegar frystibúsin græddu sem mest á karfanum, Ifékk BÚR ekki að byggja frystihús en var bara )rekin sem þjó 'ustufyrirtæki við einkaframtakið og eru ótalda^ ’ ær milljónir, sem einkaframtakið græddi þá á Það er mesta furða hvað hún !he-' og aldrei heyrir maður neinn minr ;arútgerðinni. staðið af sér 't á þær eign- ir sem, hún á.‘ Þetta voru orð eins af sitarflsmö,n|nur ar Réykjaivíkur. Honuim er það vel IV Bæjarútgerð- I hversu þýð- J ingarmilkið gtvinnufyrirtæki bæjarút'"erðin er fyrir 5 Reykvíkilngia alla og hoinum er það ‘rfn vel ljóst I hversu þrönigur stakkur fyrirtækinu hefur jafnan iVierið sk'ormn af þeirn, sem með völldim hafa farið í. Reykjavík. Þ'að er vitað mál, að það hetf-ur l'en"1 verið áform | Sj'álístæðisimiannia í borgarstjórn Pe^kjiavíkur að | Heggjia bæjarútgerðina niður. Hingað til hefur m'eiri- Ihlutinin þó ekki vogað að framkvæma bað áform sitt I með beinum aðgerðum. endla þótt hann hafi æ ofan í I æ komið í vég fyrir eðlil'ega og réttmæta uppbygg- ingu fyrirtækisin's. Þe's's vegnia óttaist menn, að nú þeisiar endumýjun j togara'nna er hafin ,mun borgarstjórnarmeirih'lutinn ganga viljiandi fram hjá bæjarútg'erðinni en velja | he'ldur þá leið að styrkja eins'taklinga til togara- kaupa. Meðþví móti er lílkia hægt að kveða upp dauða- I dóminn yfir fyrirtækinu 'eins og Guðbjöm Jens'son 'benti réttilega á í viðtalinu. □ Uppgangur Paisley-sinna í Norður-írlandi getur orðið til ;þess að magna enn andstæð- urnar milli fylkinganna í land- inu. Urslit aukakosninganna í Bannside og Suður-Antrim í fyrri viku, geta flýít fyrir nýjum átökum í landinu, og að þessu sinni geta siík átök orðið að hreinni borgarastyrjöld. Marg- ir álíta að úrslit þessara tveggja aukakosninga geíi orðið tii þess að ýta undir ofbeldisaðgerðir mótmælenda gegn kaþólska minnihlutanum. Sigurvegari kosninganna, séra Ian Paisley, ihafði ráðgert að fara sigurför um götur Belfast- borgar daginn eftir kosningarn- ar, en það var bannað af ör- yggisástæðum. í staðinn fékk hann leyfi til að halda útifund í borginni. Það kom ekki á óvart að Pais ley 'tókst að ná þingsæiiinu í Bannside frá fram'bjóðanda sam bsndsflokksins þar, sem er til- tölulega hófsamur maður. Það kom hins vegar eins og demíba yfir fólk að nánasta samverka- manni séra Paisleys, séra Wil- liam Beattie, tókst að vinna giru á frambjóðanda sambands- flokksin.s í Suður-Antrim, Wil- liam Morgan. Morgan er í hægri armi sambandsflokksins og sagði sig úr ríkisstjprn O’Neills fyrir rúmu ári vegna endurbótastefnu O’Neill.s. En Morgan, sem fy.rír einu ári befði verið talinn aftur- háldssinnaður ',var ekki nægi- lega andkaþólskur til þess að meirihluti kjósenda í kjördæm- inu vildu greiða honum at- kveeði. Hefðu farið fram, almenn ar þingkosningar í landinu núna er hugsanlegt, að fasistar Pais- leys hefðu náð meirilhlurímxm og þar með völdunum í land- inu. Nú eru hins vegar þrjú ár þar til kpsningar fara fram, nema forsætisnáðiherrann rjúfi iþing, en það er varla líklegt eins og sakir standa nú. Kosningasigur Paisleys og Batties er alvarlegasta áfallið sem stjórn Ohicshester-Clarks hefur orðið fyrir, og úrslitin eru einnig ósigur fyrir stjórn Wil- sons, sem hefur að verulegu leyti ráðið þróun mála í land- inu eftir ágúst-upþþotin í fyrra sumar, og áfall fvrir alla þá, sem vilja koma í veg fyrir að borgarastyrjöld brjótist út í land inu. Það eru ekki þau beinu áhrif IAN PAISLEY sem þeir Paisley og Beattie koma til með að hafa í þinginu, sem þarna skipta meslu máli. Einungis ef Chichester-Clark lenti í minnihluta í sínum eig- in þingflokki (sem hefur 37 af 52 þingmönnum) gæti þing- meirihlutinn í Norður-írlandi breytzt, og á þvi er engin hætta eins og er. Það eru sálfræðileg áhrif kosningasigurs. Paisleys á alla flokka í Norður-írlandi sem skipta rnestu máli, Sigur hans ihlýtur að verða mikil lyfti stöng fyrir öfgafyllstu mótmæl- endurna ■— og þaf með fyrir of- beldishreyfingu þeirra, sem nú er bönnuð, Ulster Volantary Force. Og í augum andstæðinga UVF, Irish Republican Army, sem einnig er bannaður félags- skapur, er sigur Paisleys tákn um að aftunhaldssömustu mót- mælendurnir séu að sigra og því geti aðeins vopnuð mót- spyrna kaþólskra orðið til bjargar. Það má einnig gera ráð fyrir því að sigur Paisleys verði tili þess að borgararéttindahreyf- ing kaþólskra, sem er langtum friðsamari, eigi erfiðara upp- dráttar en áður. Óttinn við Pais ley og skoðanabræður hans get ur hrakið kaþólskan æskulýð, sem nú styður réttindahreyfing- una að verulegu marki, inn í raðir IRA. Sömu áhrif kann sigurinn að hafa á marga mótmælendur, sem hingað til hafa ekki Verið beint fjandsamlegir kröfum rétt indahreyfing'arinnar. Auk hafnasemi IRA að undanförnu hafa orðið til að efla hægri- öflin meðal mótmælenda, eins og fram kemur í kosningaúr- slitunum. Arangurinn af öllu þessu kann að verða sá, að öll norður-írska þjóðin skiptfst í tvær fjandsamlegar fylkingar — og þar með væri skaphður jarðvegur fyrir algjöra borgara styrjöld. En áður en svo langt verður komið mun ríkissíjórn Chich- esters-Clarks að öllum líkindum falla. Vegna uppgangs Paisleys er full hætía á iþví að stjórn- arflokkurinn snúist enn lengra til hægri. Chichester-Clar'k hef- ur staðið fyrir hægfara endur- bótastefnu, sem kjósendur auka kosninganna 'hafa nú ihafnað. Það er því sambandsflokkurinn, sem fyrst og fremst ihefur tapað í kosningunum, og það verður til þess að hófsamari öflin í flokknum standa verr að vígi en áður. Lengi hefur verið ljóst að staða Ohiohester-Clarks er veik innan flokksins. Það er ein ungis í þingflokknum, sem for- sætisráðherrann hefur öruggap meirihluta. En enginn veit hve- nær þrýstingurinn frá óbreytt- um flokksmönnum og flokjjisfé- lögum kjördæmanna þvingar þingmennina til að færast lengra til hægri. Þegar það ger- ist hlýtur Ghiohester-Clark fið falla, og þá verður annar maður úr hófsamari arminum ekki( lát- inn taka við, eins og gerðist þegar O’Neill var bolað frá ,völö. um fyrir einu ári. Eftirmaður Chifhester-Clarks verður úr hægri anni flokksins, og lík- legastur til að hljóta hnossið núna er fyrrverandi innanríkis- ráðherra, William Craig, aftur- haldssamur sambandssinni a£ gamla skólanum. (Arbeiderbladet).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.