Alþýðublaðið - 24.04.1970, Síða 6
6 Föstudagur 24. apríl 1970
HSÞ...
Framih. af bls. 13
Þrístökk án atr., karlar:
Jón Benónýsson, V. 8,45
Kristján Jóhannesson, B. 8,08
Drengir;
Arnór Erlingsson, B. 9,18
Þórólfur Arnkelsson, G. 8,89
Gestir:
Hannes R. Reynisson 8,33
— Heiðar Sigvaldason 8,13
Sveinar:
Jóhannes Sigurjónss. V. 8,36
Hörður Jónasson, V. 8,36
Kúluvarp, karlar:
Jón Benónýsson, V. 9,35
Kristján Jóhannesson, B. 8,18
Drengir;
Tryggvi Ingason, E. 8,95
Arnór Erbngssori, B. 8.40
Gunnar Valtýsson, B. 8,18
Sveinar:
Guðni Halldórsson, V. 15,97
Hörður Jónasson, V. 12,35
KOXUR:
Hástökk með atr.:
Kristín Þorbergsd. G. 1,45
Björg Jónsd. V. 1,45
Elín Kristjánsd. M. 1,38
Rósa Sigurdórsd. B. 1,33
Helga Sig. GA. 1,33
Geetur;
Harpa Jónsdóttir 1,22
^!W; .. |. ■
i/..,
Langstökk án atrennu:
Kristín Þorbergsd. G. 2,62
Rósa Sigurdórsd. B. 2,41
Elín Hróarsdóttir, E. 2,40
Elín Hróarsdótfir, E 2,40
Kristbjörg Jónsdóttir, GA 2,38
Björg Jónsdóttir, V 2,32
Hólmfr. Erlingsdóttir, B 2,32
Kúluvarp;
Björg Jónsdóttir, V 10,06
Camel Camel Camel Camel Camel
8
3
e
n
8
3
2L
n
8
3
!L
n
8
2L
ft
8
3
8
8
3
2L
n
8
3
2L
n
8
3
Ef þú lítur i ulheimsblöð
er úvullt
CAMEL
«
3
8
U
’©
3
8
U
0
3
8
U
■©
8
U
’e
i
8
U
"g
i
8
U
U
i
8
U
’©
i
8
Camel Camel Camel Camel Camel
Sólveig Þráinsdóttir, M 9,82
Bergþóra Ásmundsd., V 8,65
Sigríður Bjarnad., Ma 7,91
Gestur:
Alda Helgadóttir 10,1.7
t
Stig félaga:
íf. Völsungur 70' st.
Umf. Bjarmi 50 —
Umf. Geisli 21 —
Umf. Efling 7 —
Umf. Mývetningur 5 —
Umf. Gaman og alvara 1 —
Kf. Magni 1 —
Árfþing iðnrekenda
□ Arslþing iðnrekenda hófst á
miðvikudag að Hóíel Sögu. For-
maður Féiags íslenzkra iðnrek-
enda, Gunnar J. Friðriksson,
setti þingið, en síðan flutti Jó-
hann Hafsíein iðnaðarmálaráð-
herra ávarp. Þá flutti framkiv,-
stjóri Félags íslenzkra iðnrek-
enda, Þorvarður Aifonsson
skýrslu sljórnar félagsins. Lýst
var sójórnarkjöri og í stjórn
eiga sæti nú: Gunnar J. Friðriks
son; formaður,' meðstjórnendur:
Davíð Scheving' • Thorsteinsson,
Haukur Eggertsson, Kristinn
Guðjónsson og Pétur Péturs-
son. Varamenn í stjórn eru Kol
Sfiídenlar fordæma
Sfokkhéimi
□ Stjórn Stúdent'afélags Há-
skóla fslands fordæmir hairð-
lega þa-nn verkn'að 11 íslenzkna
nlámsmEinn í Svíþjóð, að ráð-
ast með ofbeidi inn í sendiráð
íslands. Félagið vill vekj;a at-
hygli almennings á þeirri stað-
reynd að yfirtaka ellafumlenn-
inganna á sendiráðinu á etókert
skylt við ísl’enzka stúdentabar-
áttu. Þvert á móti er athæfi
þeirra af stjórnmáiaíisgum toga
spunnið og til þess eiras fallið
að spiOla fyrir haigsmuniamál-
um ísil. stúdenta heim'a og er-
lendis. Verkniaðurinn í Stokk-
beinn Pé'.ursson o.g Björn Þor-
láksson. í lok fdndarins var skip
að í umraeðu!hópa. Þar verða
meðal annars íil umræðu iækói-
og ‘hagræðingarmál, skaiiamál,
útfluínings- og sölumál og fleira.
Umræðuhcpar .skila áliiii á loka-
fundi ársþingsins í dag. A þeim
fundi flyíur Jóhannes Nordal,
seðlatoan.kasíjóri erindi og raeð-
ir hann þ.ar um viðhorf í fjár-
mögnunarvandamálum iðnaðár-
ins. Ársþinginu verður slkið á
föstudag af formann.i Félass ís-
lenzkra iðnrekenda, Gunnari J.
Friðrikssyni.
alburðinn í
hólmi sýnir glögglega að þessi
fámenni hópu-r hefur skilið sig
frá megin þorra stúdenta.
Stjórn S.F.H.Í. vill ítreka
áður yfirlýstan stuðninig sinn
við baráttu Stúdonitairáðs og
S.Í.N.E. í lánamálum og skorar
eindregið á Alþingi að taka
láraamál stúdcnta fyrir á þessu
þingi.
i
Samþ. með 4 atkv. fulltrúai
Vöku félaigi lýðræðiBsiniraa'Si'a
stúdenta gegn 3 atkv. Verð'andi
félags vin'Strisinraaðna stúdenta.
Verðandi fðrdæiir ekki
Sérálit mininihluta stjórniar
SFHÍ.
v
□ Við undirriita'ðir fulltrúar
Verðandi í stjórn SFHÍ, sjáum
etóki ástæðu til að fordæma
opinherliega atburðina við
sendiráðið í Stotókhólmi, þrátt
fyrir þá stefnu okkar að bsito
löglegum baráttuaðferðum svo
lcngi sem unrat er.
Við lýsum stuðningi við eftir-
farandi hluta úr tillögu meiri-
hlutans með eir.ni undirrtrik-
aðri hreytingu.
„S-tjórn SFHÍ vill ítrrka áð-
ur yfirlýstan stuðning sinn við
ba'ráttu Stúdentáráðs og SÍNE
í lánamálum, og skorar endrég-
ið á Alþimgi að tafca lánamál
námsmar.na fyrir á þeasu
þingi.“
Björn Páls-son stud scient.
Rúnar Hafdal Halldórsson
stud. theol.
Viðar Toreid stud. med.
Verðandl heitir íslenzkri verkalýðshreyf-
inp shiðningl
□ Aðalfundur Stúdentiafé-
lagsins Verðandi haldinn 21.
apríl 1970 lýsir yfir fullri sam-
stöðu með íslenzkum námsmönn
um heima og erlendis í þjóðfé-
lags- og hagsmunabaráttu
þeirra.
Verð'andi leggur áhðrzlu á
nauðsyn þess, að námsmenn
selji kröfur sínlar um Eukna
fyrirgreiðslu af háifu ríkisins
í samhengi við þjcðféla'gslegan
raunveruleika.
Aðalfundur Verðandi heitir
íslenzkri vertóalýðshireyfi'n'gu
stuðningi sínum við að rétta
hlut sinn í þeim k.jaradeilum,
sem nú standa fyrir dyrum.