Alþýðublaðið - 24.04.1970, Side 14

Alþýðublaðið - 24.04.1970, Side 14
14 Föstudagur 24. apríl 1970 Simon Olsen við bryggju á ísafirði (Ljósm. S.J.) Fyrsti sér- smíðaði rækju- báturinn □ Þessi fallegi bátur er fyrsti rækjubáturinn sem byggður er á íslandi og annaðist það verk (vkijpasmífljastöð M.arsojlusaj' Bernharðssonar á ísafirði. Nafn bátsins er Simon Olsen ís 33, en eigandi hans er Ernir hf. á ísafirði. Báturiinn, sem er 30 lestir, er frambyggður og ætlaður ein- göngu til rækjuveiða eins og fyrr segir. í honum er 160 ha. Albinvél. Skipstjóri verður Jón Kr. Jónsson. Þó að 30—40 bátar stundi rækjuveiðar á ísafjai'ðardjúpi hefur enginn þeirra verið sér- staklega smíðaður tii rækju- veiða eingöngu. í skipasmíðastöðinni er aim- ar bátur af svipaðri gerð í smíðum og á hann að fara tii Reyöai'fjai'ðar. Þá ex skilpa- smíðastöðin að hefja smíði á 105 lesta stálbáti fyrir Bene- dikt Gunnarsson á Flateyri. Unnið við hreinsun á rækju hjá annarri niðursuðu- verksmiðjunni á Isafirði. Margarei B. Houslon: Læsta herbergið Dane Carrington, þekkir þú hana? Hann hvað já við, sagði þau 'búa í sömu borg —- En Louisie býr hér í Muspu, sagði Zoe. Hún sá að ég var komin. Eg spiurði hana hvort hún vildi koma með trnér til Ric- 'hards í kvöld, en þar Sem ég vissi að hún bar engin kennsl á Riehard, bætti ég því við að Belen yrði þar tetödd. Hún lá þögul nokkra stund, síðan neis hún á fætur og gekk inn í baðiherbergið, kom út úr !því að vörtmu spori. — E-g finn -ekkert af -því sem ég átti þarna inni, sagði hún. Síðan leit hún inn í fataskápinn. | — Fötin þín eru í turnher- berginu, sagði ég. * — Hver bar þau þangað, s%gði hún kuldailega. — Eg veit það ekki, ef til vill þú sjálf, eða Belen, það var áður en ég kom hingað, sagði ég. — Það 'getur verið að Belen hafi gert það, sagði ihún, eins og til samþykkis. Hún var bú- in að lofa að senda inér þaiu þegai' ég væri farin. Svo fór, hún aftur að gráta. Dane kvaðst m:undu hitta okk,ur heim-a hjá Bel-en, síðan gengum -við upp í turnher- faergið. — Hver hefur f-lutt öll föt- in mín, húsgögnin og hver á allar þiessar skeljar? Hvers vegn-.a hefur stóra rúmið úr gelst-aherherginu verið fært hingað? Hún- gekk milli herbergj- a-nna og skoðaði -sig um. Slagharpan hennar Jóhönnu hefur verið flutt brott, sagði hún. Það eha ekki ne-m-a nokkrir dagar síðan ég gekk inn í þetta herhergi, það var þegar -Jó- hanna fór að kaupa brúðar- skartið. Það var allt inni eins og þegar við vorum í skóia. Maroma vildi hafa það þann ig. Hún kom oft hingað ir-n og horfði út uim gliuggann. alltaf 'sam-a gluggann og ég stóð við. Nú veit ég hvers vegna hún gerði það. Því ég hef fundið brélfin liennar. En livað iwn það, einhver hefur búið í þess um herhergjum síðan. Í— Þér ef til vill? . — Við báðar. Zoe. — Af hverj-u skrökvar þú að mér hér virðast allir gsra sér að sikyldlu að sikr'ötavá að méx', er það ekki nóg að ég Skiulli hafa misst Skee, að ég vildi fe-gin vera dauð? Hvers vegna þarf að skrckva að mér líka. — Vegna þess að þú myndir ekki finna hjá þér n-eina l'öng un til að vera dauð, ef þú vildir skilj-a að þetta gerðist allt fyrir löngu síðan. Belen seg.ir þér það. Lokis tókst mér að fá han-a til að þvo s-ér og greiða og f-ara í hvítan kjól. Svo fórum við 'áileiðis til Richards, u-m ISkógargif.'ið. — Hvaða hús ertu að tala ii'jm. sagði hún, og þ-egar hún isá húsið: —- Þetta getur ekki -átt sér stað. Hún varð æst og hofði snúið við, ef Richard hefði ekki komið á móti okkur. Hún leit á h-ann sem ókunn- ugan og x-eyndi að hafa hem- il á tilfinning-um síntem. Eg ikynn.-ti þau það virtist ekki uim annað að gera. Richard virtist 'henni með öllu fram- andi. Nú sat hún í 'húsi sem hún gat ekki viðurkennt að væri tit, sat í sorg sinni og beið eftir Belen, -ein-a vinin- um sem hún vissi sig eiga. — Nú koma þau, sagði Ric- hard og stóð á fætur er fóta- tak Floyds og Bel-en heyrðist tfyrir utan. AMt í einu stóð Bel-en í dyrunu-m og stuadist við staf sinn og deplaði sin- u-m öldruðu auigum. Það var ekki fyrr en hún- tók til máls að Zoe bar kennsl á hana. — Eg ne-f sagt henni að ts-egja Zoe a-llt eins og það er, sagði Riclhard. er við gengum út til að þær gætu talað sam- an tvær einar. Hún ve'-ður að trúa annars — Annars hvað, sagði ég. — Giet-ur hún ekki verið teins cg hún er? — Hún mundi verða vitsikerí sagði Richard. — Gerðu þér -alMar þær breyting-ar sem orð ið hafa á umlheiminu-m í hugar lund hvernig ætti hún að geta viðurkennt þær og skiiio án þess að gera s-ér grein tfyrir þeim tí-m-a -se-m liðin er. — Það hafa ekki gerzt svo -miklar breytingar hér á eynnj. — Neí, ekki á eynni, en Danie tekur hana á brott með sér. — Það hafði ég ekki hug- leitt, ertú viss um það? — Hann kvaðst ekki viss um það, . en annað virtist ekki koma til greina. — Og hvað ium þig Olíva, s'agði han-n þegar við kcmu-m nið-ur á bryggj-una. — Þú kvaðst mu-ndir dveljast með Zoe en ekki tfara imeð Dane 'cg giftast lionum, ég trúði þér að vísu ekki, e.n hugsaði 'seim svo að tíminn mundi leiða það í Ijós. Manstu kvöldið s'em þú sagðir mér fyrst frá Dane? — Vitan'.ega man ég það. —| Manstu hvað ég sagði þá nei vitaniega ertu búin að gleyma því. — Eg s-agði, að ef ein'hver gerðist til að knýja dyra hjá þér, myndi draugúr hins iiðna hrekja hann á brott. Og hvcr mvndi vi'lja kvænast konn sem væri á valdi slíkrar vofu? — Hefurð-u knúið dyra hjá mér? — Eg hef staðið við dyr Þín ar frá byrjun. — Og ef til vill snúið frá? •— Já, en ég tók þig msð mér. Þig og spyrjandi augu þín. Hvar sem ég fór varstu hjá m-ér, í vöku og svefni. — Jafnt heima sem úti á Atlants hafinu. Og þú Verður alltaf hjá mér. Eg verð að ná tökum á þéi- og binda þig við bryggju eins og snekkj -na mína. — Eg 'leit í andlit honum. •— Eg er þlegar bundinn- við bryggju. — Og einnig bundin mér fyrir fullt og allt9 Tímin.n stóð kyrr. — Fyiúr f-ufflt og al’H, end- urtók ég og það kom írá hjart anu. Þau þrjú, Dane, Zoe og Bel- ien sátu ‘l'engi og töluðu uni framtíðina. Svo fór að lokum iað Zoe lét sannfærast um að Ske-e hefði legið í gröf sinni í brjátíu ár cg að Dan,e væri sonur h-ennar. Það kvr'd s'á ég skuggununi bre-gff'a fyrir í andliti hennar, jafnv-el áð-ur en hún s-agði við mig: — Eg er orðin göiinul. Hún stóð frarrmi fyrir spegl inum, andlit henn'ar hc-cði skki bre-ytzt formið var hið sama, en samt var -ein-s og gr-árri móð’u hefði verið brugðið fyrix’ 'WKK'. V4?S; fM

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.