Alþýðublaðið - 24.04.1970, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 24.04.1970, Qupperneq 15
Föstud'agur 24. apríl 1970 15 BANKL Framhald a, ar, hvort hún væri reiðubúin a’ð flytja stjórnarfrumvarp, er heimiii breytm'gu sparisjóðsins í banka. Var í þessu sambandi vitnað til ummæia í nefndar- áliti fj árh'ag s n:: todar neðri deildar Alþiragis í mai 1960 um frumvarp um stofnun Verzlun- arbanka ísiands h.f. og ummæla forsætisráðherra við forsieta Alþýðusambandsi'ns í marz 1966. Hinn 28. nóvember 1968 var stjórin sparisjóðsins tilkynjit í bréfi viðskiptaráðherra, að rikisstjórnin væri reiðubúin að flytja slíkt frumvarp, enda væri þá gert ráð fyri-r því, að væn'tanlegu-r banki myndi full- nægja þei-m regl-um, sem a-llir ban-kar verða að hlíta'í lögum sem s-etf verða, þar se-m áskilið verður m. a. um h’utfall milli eigin fjár og skuldbindiöga og að rekstur þei-rra ve-rði með þeim hætti, aíð þeir uppfyl'li æ- tíð eðlilegar kröfur um greiðslu ge-tu og öryggi í rekstri. Nu hefur h ' - M arinnlánsf é sparisj óðinn meir en tvöfaid- azt frá nóvember 1968 og var þ~ð í marzlok 1970 tæpar 110 mdliónir króna. M^ð hliðsjón af málsins og eftir athug- r> á snarisjóðsins nú, hr'ur ríkisstjórnin ákveðið að v;g ósk stjórnár spari- sjóðsins um að honum verði bréýtt í banka. BŒaaairw & IKISINS M.S. HEKLA ifer austur um land til Akureyr ar 29. þ.m. Vöruimóbtaka föstu- dag og imánudag tiS Hornafjaið ar, Djúpavogs, Breiðdalsvikur, 'Stöð-varfjarðar F:V ikrúðsfj arðar, Reyðarfjarðar, E.gkvfjarðar, iSí orðfj arðar, Seyðisf j arða r, Borgarfjarðar, Vopnafjavðar, Þófshafnar, Rauf' rhafnar, Húsa víkiúr o-g Akureyrar. M.S. HERÐUBREIÐ fer vestur -u-m land til Akureyr- •ar 4. maí. Vörumóttafca mánu- dag þriðjudiag miðvikudag og fimfntudag. M.S. BALDUR fer til Snæfelilsness- og Breiða f.iarðarhafna á þriðjudag. Vöru -móttaka íö-studag óg -mánúdag. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLlÐ 1 • SlMl 21296 VEUUM ÍSLENZKT-/V*K ISLENZKAN IÐNAÐ VOLKSWAGEN VANTAR FÓLK til blaöburð’ar í Miðbæ. Talið við afgreiðsluna. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími Í4900. SPRENGINGAR — GATNAGERÐ Tiliboð óskas't í að framkvæma jarðvinnu og sprengin'gar fyrir viðbyggingu fæðingar- deild-ar Liandls'pít-alJa-ns. Útboðísgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík. gegn 1.000,— kr. skilatrygigingu. Tilboð verða opnuð á is-aima stað þriðjudag- inn 5. maí n.k., kl. 11,30 f.h. RAFLAGNIR Til'boð ó-skast í að fullgera raflagnir í barna- cfeildir við Hælið í Kópavogi. Útboðs-gö-gn er-u afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,— króna islkil-atrygigingu. Tilbioð verða opnuð á sama stað föstudaginn 8. maí n.k. kl. 11.00 f.lh. /ia\ Eiiéir- VILJUM RÁÐA kranamann, vanan vinnu á rafmagnskraná. Breiðholt hf. Lágmúla 9 VILJUM RÁÐA nekkra trésmiði jtiú þegáí. Breiðholt hf. Sími 81550. Flugu getið Jbér drepið en VOLKSWAGEN ekki Margir hafa reyni . , . en ekki tekist HVERSVEGNA? Vegna þess að VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbæri . . . Árviss reynsla og tækni- þróun, án útlitsbreytinga' hefir gert hann að öruggri fjárfestingu og þeim bíl . . . sem jafnvel afi og amma þekkja, pabbinn vill eignast, mamma vill keyra og börnin kalla ekki bíl, heldur . . . V O LKSW AG E N . . . AvA Kynnið yður verð varaliluta- Wv og viðgerðaþjónustu. VOLKSWAGEN er einmitt framleiddur fyrir yður HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. VILJUM RÁÐA nokkra vana byggingaverkamenn. Breiðholt hf. Sími 81550.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.