Alþýðublaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 1
 •JLÍ Mánudlagixr ,29. júní 1970 t— '51. árg. 139. SÁTTATILLAGA j □ Sóttasemjari lagði í gær fram sáttatillögu í deilu málm- og skipasmiða við átvmnurekendur. Voru full trúar 'beggja áðila á fundi (með |sáttasemjara í morg- _ Un. Slitbað hefur úpp iúr fundí yfirmaima á farskip- I Um og atvinnurekenda. Fundi lauk aðfaranótt sunnu- § dagsog nýr fundur íhefur ekki verið boðaður. | □ Kairó—NTB-A.FP Sihanoak prins héfur farið þess á leit við egypzk stjórnvöid að utanrfkisráðuneyti út'.aga- stjómar hans fái að hafa að- setur i Kairó segir egypíka blað ið Al Ahram á sunnudag. — Ungmennasamband Kjalamesþings hél t héraðshátíð í Saltvík um helgina, ó laug ardag iog sunnudag log var fjölbreytt dagskrá á hátíðinni. Myndin sýnir fim- leikaflokk (KR, iSem sýndi fimleika á sunnudag. <Mynd GH). \ ' t Stúdent tekur sæti í stjórn Háskólabíós □ í ifyrsta skipti í sög-u Há- skólabíós hefur stúdent ' tekið sæti í stjórn Jþess. Var þctta ákveðið (á fundi HáskóIaráSs í síðustu viku. Samkvæmt tillögu stúdenta var Guðmundur Sier- urðsson stud. ocean. kjörinn. Hann hefur um skeið skrifað u,»n kvikmyndir fyrir Alþýðu- blaðið og ler þetta sennilega í fyrsta sinn, sem kvikmynda- gagnrjTiandi fær sæíi í stjóm kvikmyndahúss. Alþi’ðubtaðið hafði samband • « f FRU HELGA BJORNSDOTTIR I I I n LATIN □ Mynd Jjessi var tekin á laug ardaginn, er Jacqueline du Pré, sellóleikari, eiginkona Daniels Barenboim, kom til landsins. Á‘ listahátíð í kvöld stjórnar Barenbcim sinfóniuhljómsveit- inni í Háskólabíói, en annað kvöld 'koma þau Sra.m í Há- skólabíói, |»ar sem Daniel Bar- enboim leikur á píanó og Jac- quline du ,Pré á selló. • I, □ Helga Bjömsdóttir, kona Stefáns Jóh. Stefánssonar fyrr- verandi forsætisráðherra, and- aðist í ifyrrinótt að heimili sínu í Beykjavik, eftir langa og erf- iða sjúkdómslegu, hátt á sextug asta og sjöunda aldursárí. Fró Helga var stórglæsileg koua og manni sínum ómetart- legnr lífsförunautur bæði i stai-fi fldkksforjmaínns Alþýðu- flokksiijs og sem forsætisráð- herrafrú, og ekki sómdi hún sér síðui’ vel í því hlutverki að vera ambassadorsfrú í Kaupmanna- höfn. Þessarar (merku konu verður nánar minnzt í blaðinu seinnn. við Hdiga Skúla Kjartansson, fulltrúa stúdenta í Hás'kólaráði og sagffi hann að óánægjn iiafi ríikt með stúítentum um mynda- vai HáskÓIaMós cg hafi kcrniff upp sú hijigmýnd, að sett yrði á laggirnar ráffgjafanefnd stú- de.nta um myndaval bíósins. í slfkri nefnd myndu eiga sæti stúdentar sem væru vel að sér um kvikmyndir og sérsíaklega fyilgjast m.eð kvifcmyndagerð. Af þ'esu hefur þó aldrei orðið. Fyrir vífcu síðan varð fulltní um stódenta í Háskóiaráði ’Helga og Þorsteini Ingólíssyni kjunnugt um, að til stæði á næsta fu-ndi Hásfcólaráðs kjiir til sttjórnar Hárkóiabíós og rædidiu þeir bessi miál á fundi í stúdemtaráSi. Varð sanikoimw lag um að Guðmundur Sjgurðg so.n neimi í viðcfciptaifræði yrðij borinn uipqp af háiifu stúdentá og féljst refctor, Magnús Mán Lárusson á það. f Affispurðiur að því hvort þett£( væri liffur í baráttu stúdenta fyrir aiufcmni híiuitdsM í stjórai Háskól'ans sagði Heigi að svq væri ekki fyrst og fremsit. Héri Frh. á bls. 4. Ij ALÞÝDUBLARIÐ IIEFUR j hierssé AÐ líkur séu á að hinn snjalB stjórnandi, Uri Segal, —i komi í haust og stjóml tónleikum með sinfónnú hljómsveitinni. j a3 Sósíalistafélag ReyRjavikur <sft ekki ?,f baki dottið og sé 1 þann veginn ,aC kaupa tH lands- ins þrentsmiðja frá Færeyjnm?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.