Alþýðublaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.06.1970, Blaðsíða 7
Mármdagur 29. júní 1970 7 Áliisprð Presfastefnu íslands: KRISTIN FRÆÐSLA BEZTA KJÖLFESTA ( MANNLEGU LlFl □ Aðalmál Prestastefnu íslands .snérist að þessu sinni um kristna fræðslu í iskólum. Komið hefur fram, að þriðjungur Igagnfræðaskólanna fullnægi'r ekki ákvæðum nómsskrár um kristinfræðikennslu og að kristinfræði er eltki [kennd eftir að skyldunáms- stiginu lýkur, fnema í Kenna'raskólanum, en einnig þar ter hún heldlur á undanhaldi. iNokkrir skólastjór- ar og kennarar tóku þátt í störfum prestastefnunnar. í lok stefnunnar var samþykkt 'eftirfarandi ályktun: □ 1. Kristin kirkja er móðir skólanna í landinu. Þeir hafa um aldirnar vaxið og dafnað í skjóli hennar. Þó að þeir lytu ekki beinni stjórn hennar, er fram liðu stundir, þá hefur kirkjan æi’íð unnið að eflingu þeiiTa og stutt þá til aukinna á- hrifa á menníun og þroska þjóð arinnar. 2. A þessum tímamólum. þeg- ar mikilvægir þættir skólalög- gjafarinnar eru í endurskoðun,, minnist kirkjan sameigintegrar sögu, en horfir þó fyrst og fremst fram á leið til áframhaldandi fai-sællar samvinnu að sameig- ingum verkefnum. 3. Kirkjan hlýíur ætíð og alls staðar að rækja þá frumskyidu sína, sem kristniboðs- og skírn- arskipun Krists felur í sér. Það er h'eilagt hlutvierk hins krisina safnaðar, (foreldra, kennara og presta), að fræða hina skírðu og styðja þá til kristinnar trúar og lí.fs. Þessi fræðsla hefur lengst af veráð uppistaðan í þjóðarupp eldinu, sem skólarnir hafa ann- azt í síauknum mæli í umboði og samvinnu við foreldra og söfnuði. 4. Margar og margvíslegar hættur steðja að mennignu og manni nútímans. Einhliða eftir- sókn efnislegra gæða og tilhneig ing tiil að meta manninn á mæli stiku framleiðni og hagivaxtar ógnar mennsku hans og þeirri manngildishugsjón, sem kirkja. og skóli hafa staðið sameigin- legan vörð um. Vandi uppeld- isins færist í vaxandi mæli af heimilunum á skólana, og því er brýnna en nokkru sinni fyrr, að uppeldið þar mótist af þeim lífshugsjónum, sem reynzt hafa heilladrýgstar. Hér hefur kristin fræðsla, þ. e. trúarleg og’ sið- ræn menntun, margsannað gildi sitt, sem hin bezta kjölfesta mahnlegu lífi. Það hefur því aldrei verið brýnna en nú, bæði- fyrir einstakling og þjóðfélag, að kristin fræðsia sé vel rækt í skólum landsins og fái mótað íslenzkt þjóðaruppeldi. 5. Islenzk kirkja er minnug uppeldishlutverks síns og þjón- usíu í samfélaginu. Hún treyst- ir því einnig, að íslenzkir kenn- arar muni enn sem fyrr verða trausdr samverkamenn á þeirn akri ,sem báðum hefur verið-trú að fyrir. - ■ f □ Auka þarf kristna fræðslu á öllum stig- um skólakerfisins 1. Fræðslulög og námsskfá gera ráð fyrir, að öll börn á fræðsluskyldualdri (7 ti.l 14 eða 15 ára) njóíi kennsiu í.kristn- um fræðum. Þessu hefur þó ekki verið framfylgt til hiítar, eink- um hvað viðkemur yngsfu og elziu aldursflókkumim, og ber að harma það. Úr þessu þarf að bæta hið fyrsta. Krisíin fraeði þurfa að hafa fastan sess á stundaskrá skólanna allan vet- urinn, öll skólaárin, svo að hin mikilvægasta uppeldisgrein fái betur noíið sín í skólakerfinu. Hér má benda á langa og góða reynslu.af helgistundum í skól- um. 2. í þeirri end,urskoðun, sem nú fer fram á fræðslulög- uan og námsskrám þarf að stefna að því, að a'-Sca kristna fræðLiu og ki-istin áhrif á öll- um stigum skólaks.rfisins. Að lcknu skyldunámi ber m. a. að ieggja. áherzlu á kri:tna trú- og siðifræði. Miða skal kennsl- una við bað, að born og ung- -menni gcti séð vandamál líð- aiidi ítundar og verkeifni frem- tíúarinnar í ljósi kristinna trú- r.r.anninda og lífs-kilnings. 3. Ennfremur verður að tel.i ast eðlilegt, að nemendum verði veitt fræðsla um hclztu trúar- brcgð heims. þau kynnt og gerð ur ljós mi nur á kristindómi og öðrum trúarbrögffum. □ Námsstjóri í kristn- um fræðum 1. Valdir og veil memrfaöir kennarar eru meginskilyrði þess að greindum árangri verðí náð. Því ber að leggja megincihsrz] u á ir.enntun kennara fyrir öll skólastig. 2. í Kennaras'kólaimim >þarf að efla og a.’.Cca kristindérns- ksnn luna. Taka ber upp kr'stná fræðc’u í Fósti uskólanutm . og Hújmæðtakennaraskólanum, — svo cg öði. im sérskóh.im, er búa undir k?n.i..hi c.g uppeldissrói’f. Þá bsr og að taka upp leesvtnra mvnntun í kristnium fræðu ti i Háskóla íslands og rniða 'f-ana við barfir framhaldsskólanna. 3. Aðkallandi er, að stM’na emhætti námrsljóra í krist ni-mi fræð„ n, og ber að fagna því staffS, sern þegar heíur v rrið unnið á þeim vattva-ngi. 4. Ennfremur ber kirkji og Framh. á bls. 15 i - ■! . .. - N. ■ m I > ilK v. - lllMj Frá setningu Prestastefnu. ERCO BELTIog xlELTAHLUTIR á allar BELTAVÉLAR Höfum fyrirliggjandi á lager hér í Reykjavík og/e3a á leiðinni með næsta skipi BERCO-bs'.ti og. beltahluti, svo sem keðjur, spyrnur, spyrnubolta, rúUur, framhjól og drifhjól fyrir beltavélar; og getum við ávallt.af- greitt BERCO beltahluti strax eða mjög fljótt. AlJar B ERCO beltakeðjur eru framieiddar úr sérstöku K-.stáli og er því bæði vörumerkið ,.BERC0" og stálmerkið„K“ steypt í hcern einasta BERCO keðjuhlekk og vöru- merkið BERCO jaínframt steypt í endann á hverri eirrstakri BERCO fóðringu og hverjum einstökum BERCO pinna; auk þess eru allir BERCO beltahlutir með innsteyptu vörumerki BERCO. BERCO umboSið Allar BERCO Beliakeðjur eru úr specialstóli K BERCO hefur sannað ágæti sitt við islenzkar aðstæður undanfarin ár

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.