Alþýðublaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. júlí 1970 7 Frá borgarstjórn Tillaga ÁlþýSuflokksmanna í borgarstjórn framkvæmd: Heilbrigðismálaráðið tekið til starfa Reykjavík, 2. júlí 1970. □ Eins og Aliþýðublaðið hefur óður skýrt frá samlþy'kkti borg- arstjórn Reykjavíkur í veiur mjög ítarlega tillögu frá Páli Sig urðssyni, borgarfulltrúa Alþýðu flokksins, um stofnun Heil- brigðismólaráðs Reykjavíkur- borgar svo og tillögur Páls um verksvið ráðsins. Við það tæki- faeri' voru Páli færðar sérstak- ar þakkir fyrir vel undii-búinn tillöguflutning, — bæði af borg- arstjóra og öðrum borgarfulltrú um. I heilbrigðismálaráðið var svo kosið á íundi borgarsijórnar 18. júní s. 1. og kom ráðið saman til fyrsta fundar 26. júní. Formaður ráðsins var kjörinn Birgir ísleifur Gunnarsson en Ulfar Þórðarson varaformaður. Pálil Líndal var kjörinn ritari, en hann er jafnframt fulltrúi borgarstjóra í ráðinu. Heilbrigðismálaróðið fer með yfirstjórn faeilbrigðismála í Reykjnvík óg ánnast' um sam- ræmingu á heilsuverndarstarfi í borginni. — Fréttir í stuttu máli 'h' Byggingarnefnd Reykjavíkur hef- ur samþykkt (eftirtalin erindi fyrir sitt leyti og yoru þau til afgreiðslu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær. Nýr leikskéli við Leirulæk Ít Boirgarsjóði hefur verið veití heimild til iþess að byggja nýjan leik- skóla við Leirulæk. iStærð skólans er röskur 821 fermetri og rúmmál hans 1069 jrúmmetrar. i Aufeið rannsóknarrými Rannscknarstofnanir sjávarútvegs ins sóttu fum leyfi til þess að byggja 2 hæðir ofan á verksmiðjuhúsið að Skúlagötu 4. Bygginganefndin lagði til að umsókninni yrði vísað til skipu- lagsnefndar. ■ , f 2. áfangi Langholtskirkju "ú Bygginganefnd hefur heimilað Húsameilstara liríkisjjns /að byggja 2. áfanga Langholtskirkju. Stærð þessa áfanga er 629 fermetrar log 7561 rúm- mt'jtri. i Nýft hús lagadeildar ■fe j: Jafnframt sóttii Háskóli íslands um leyfi til að 'byggja kenrisluhúsnæði fyipar lagadeild á lóð skclans við Suð Stærð hinnar fyrirhuguðu í ferðum skrifsfofunnar urgotu. hyggingar er röskir 560 fermetrar. Af- greiðslu umsóknarinnar var frestað. Þá hefur borgarráð am. ia. haft til af- greiðslu leftirtalin erindi: , Bændur í byggingahugleið- ingum! "5^ Umsókn istjórnar Bændahallarinn- ar tum stækkun á lóð hallarinnar. Um- sókninni var 'vísað til umsagnarskipu- Iagsnefndar„ / Bifreiðaeftirlilið flyfur! ýV Borgarráð hefur sambykkt fyrir sitt leyti, iað Bifreiðaeftirliti ríkisins verði gefinn kostur á lóð í Ártúns- höfða, en |eins og lcunnugt er hefur lengi vérið .allt of 'þröngt rim hifreiða- | eftirlitið jþar, sem aðsetur þess er nú. Samningar siaðfeslir Þá hefur íborgairráð jafnframt sam þykkt samninga þá, Isem ,gerðir hafa verið milli aðila virinumarkaðarins. Samið við verktaka . Erihfremur hefur borgarráð I þykkt að heimila samninga við eftir- ■ talda verktaka: 1 Við Miðfell h.f. rim undirbúnings | framkvæmdir að malbikun Reykja- víkurvegar, Hörpugötu, Gróugötu og I Þjórsárgötu. Við Tak h.f. um viðgerð á steyptum a og hellulögðum gangsééttum. Við -Þór Snorrason, Ránargötu 49, » rim frágang á grasræmum við Nesveg, ■ ílringbraut, Hátún, Kringlumýrar- 8 braut, Heiðargerði og Bústaðarveg. 8 j Ferðaskrifstofa ríkisins með gistisfaði á j sjö stöðum: j | Norðmönnum g fjölgar en | Svíum fækkar I I I I I I I I □ FerfSas'krifstofa ríkisins rek- ur í sumar gistihús á sjö stöð- um á landinu, en alls eru í hús- unum gistirými fyrir um 600 manns. Fullbókað er á hótelin nokkra daga í sumar, en eyður inn á milli. Aðsókn útlendinga, sém fara í ferðir á vegum ferða skrifstofunnar er nokkuð mejri en í fyrra, að sögn Rögnu Sam- úelsdóttur, hjá FerðaskrifSoíu ríkisins, í gær, og þó var nokk- uð um afpantanir vegna verk- fallanna. Gististaðirnir eru: Menntaskól inn og húsmæðraskólinn • að Laugarvatni, Skógaskóli, Varma land i Borgai'firði, Reykholts- skóli, Menntaskólinn á Akur- eyri, Eiðáskóli og einnig hefur ferðaskrifstofan gistiaðstöðu í Sjómannaskólanum. Herb«rgin eru öll 2ja manna og í hús- mæðraskólanum að Laugarwtni verður sér-bað með hver.ju ner- bergi, en vegna verkfalla, hefur aðeins tekizt að taka í notlcu/i gistirýmið. Gisting í hóteluaum kostar 590 kr. þ. e. 2ja manna herbergi. Matur er seldur á öll- um stöðunum, nema á Akurfeyri og' í Sjómannaskólanum, 'þar sem eingöngu er seldur íuorgun- vérður. Mest hefúr verið bókað fyrir hópa á hótelin og þá útlenda hópa. Einstakling'spantanir frá Islendingum koma yfirleitt með stuttum fyrirvara, sagði Pagna, og veldur því í flestum tilfeHum veðrið. Ferðaskrifstofa ríkisins gengst í.sumar fyrir allmörgum ferðum, um landið, og sagði Ragna Sam-.. ú.elsdóttir, að þátttakendur væru t Framh. á bls. 15 '. LANDVERNÐ LANOGP.ftCSlU-fiG NÁTTÚRUVEflKDARSAMTÖK ÍSIANOS m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.