Alþýðublaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.07.1970, Blaðsíða 12
12 Föstudiagur 3. júli 1970 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ: Laugardalsvöllur: _ 19.00 Meyja- og sveinameist- aramót íslands í frjálsíþrótt- um. Fyrri dagur. ( ASgangur ókeypis). Sujidlaugarnar í Laugardal: 20.00 Hátíðarmót Sundsambands íslands. Tísdcusýning. (Aðgangur 100 kr. — 25 kr). Við Laugarnesskóla: 19.00 Íslandsmeisíaramót í hand lcnattleik utarthúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.). Við Langholtsskóla: 19.00 Íslandsmeisíaramót í hand knattleik; utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.). Við Laugalækjarskóla: 19.00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). Knattspyrnuvellir í Laugardal og viffar í Reykjavík: - , 18.00 Hátíðarmót yngri flokk- anna í knattspyrnu. (Aðga.ngur ókeypis). Golfvöllur við Grafarholt: 17.00 Hátíðarmót Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeypis). Við íþróttamiðstöffina I Laugar- dal: 20.00 Kastmót Kastklúbbs Rvák (Aðgangur ókeypis). fþróttahöllin i Laugardal: 16.00 Minni-bolti — kynning og tilsögn fyrir 7—12 ára. (Aðgangur ókeypis). 18.00 Hátíðarmót í skotfimi. (Aðgangur ókeypis). .20.00 Landskeppni í handknatt- leik: ísland — Fæneyjar.' Fimleiicsýning — hópsýning, ' stúlkur. Stjórnendur Minerwa ( Jónsdóttir, Hlín Torifadótti.r, Olga Magnúsdóttir. Fimleikasýning — frúarflpkk ' ur. Stjórnandi Hafdas. Árna- dótfir. ' Landskeppni í körfuknattileik: ísland — Skotland. '• (Aðgangur 150 3fr. — 50 kr.). DAGSKRÁ ÍÞROTTAHATÍÐ 8.-11. FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ: Laugardalsvöllur: 16.00 Mev^- og sveinameist- aramót íslands í frjálsiiþrótt- um. Síðari dagur. (Aðgangur ókeypis). 20.00 Knattspyrnuleikur: Ungl ingalandslið íslands — Danska landsl.iðið. (Aðgangur: Stúka 150 kr. Stæði 100 kr. — 25 kr.). Knattspyrnuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík: 19.00 Hátíðaimót yngri flokk- anna í knattepyrnu. (Aðgangur ókeypis). GoUvöllur við Grafarholt: 16.00 Hátíðarmót Golfsanjbands íslands. (Aðgangur ókeypis). Leirdalur í landi Grafarholts: 20.30 60. Íslandsglíman. HfAðgangur 100 kr. — 25 k’r.). EÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ: LaugardaisvöHur: 20.00 Hátóðarmót Frjálsíþrótta sambands íslands. Fyrri dagur. (Aðgangur 100 kr. — 25 kr.). Sundlaugarnar í Laugardal: ÍÞRÓTTA M M HATIÐ1970 Sundlaugarnar í Laugardal: 20.00 Sundknattleiksmeistara- mót Islands (úrslit). Sundmót fyrir unglinga 14 ára og yngri. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.). Við Laugamesskóla: 19,00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.). Víð Langholtsskóla: 19.00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 kr.). Við Laugalækjarskóla: 19,00 Islandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). 18.00 Hátíðarmót í skotfimi. (Aðgangur ókeypis). íþróttahöllin í Laugardal: 15.00 Hátíðarmót í borðtennis. (Aðgangur ókeypis). Judomeistaramót íslands. Fimleikasýning — áhaldaLeik fimi. Stjórnendur Ingi Sig- urðsson og dr. Ingimar Jóns- son. Fimleikasýning — Stúlkur úr Ármanni og K.R. Stjórnend- ur Þórey Guðmundsdóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttin Fi mle ikasý n i n g — Flokkar vaskra öldunga. Stjórnandi Valdimar örnólfsson. Fimleikasýning — Dnengja- flokfcur frá Akureyri. Stjórn- andi Kári Árnason. 20.00 Landskeppni í sundi: ís- land — írland. (Aðgangur 100 kr. —• 50 kr.). Við Laugamesskóla: 19.00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 lgx\). Við Langholtsskóla: 19.00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur 50. kr. — 25 kl\), Við Laugalækjarskóla: 19.00 íslandsmeistaramót í hand knattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis). KnattspymuvelHr I Laugardal og víðar í Reykjavík: 20.00 Hátíðarmót yngri ílokk- anna í knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis). GolfvöIIur við Grafarholt: 17.00 Hátíðarmóí Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeyþis). . IþróttahöHin í Laugardal: 16.00 Minni-bolti —.kynning og tilsögn fyrir 7—12 ára börn. (Aðgangur ókeypis). 19.00 Judomeistaramót Islands. 20.00 Fimleikasýning — hópsýn- ing stúikna. Stjórnendur Min- erva Jónsdóttir, Hlín Torfa- dóttir, Olga Magnúsdóttir. Fiirrtleikasýning — stúlkur. Stjórnandi Hafdís Árnadóttir. Fimleikasýning — stúlkur úr Ármanni og K.R. Stjórnend- ur Þórey Guðmundsdóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir. Fimleikasýning — drengja- flokkur frá Ólafsfirði. Stjórn- andi Björn Þór Ólafsson. Glímusýning — stjórnandi Þorsteinn Kristjánsson. Hátíðarmót í lyftingum —• gestur: Karlo Kangasniemi heimsmethafi í milliþunga- vigt. (Aðgangur 100 kr. — 50 kr.). LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ: Laugardalsvöllur: 13.00 Hátíðarmót Frjálsíþrótta- sarrtbands íslands. Siðari dagur. 16.00 Knattspyrnuleikur: Rvík — Landið. 16.45 Fimleikasýning drengja 10—12 ára. Stjórnendur Sig- urður Dagsson og Þóiihallur Runólfisson. 17.45 Hátíðarslit. (Aðgangur 100 kr. — 50 ki\). Sundlaugaxnar í Laugardal: 15.00 Landskeppni í sundi: ís- land — frland. (Aðgangur 100 kr. — 50 ki\). Við Laugarnesskóla: 14.00 fslandsmeistaramót í hand knattLeik utarthúss. (Aðgangur 50 kr. — 25 ki\). Við Laugalækjarskóla: 14.00 tslandsmeistaramót í hand knattlfiik utarthúss. Aðgangur ökeypiis. Framh. á bls. 15 EÐLILEG FÓRN □ í kjölfar hverrar heims- meistarakeppni í knattspyxnu fylgir annað hvoit mi'kil gleði eða sorg. Þannig fór Brazilia á annan endann, þegaar brazi- lízka liðið sigraði það ítalska í úrsiitaleiknum og öll þjóðin var í sigurvímu marga daga á efitir. Lauslega áætlað muim um 100 manns hafa látizt og þúsundir elasazt í þessum gleði látum af völdum flugelda, á- rekstra og skotsára. En Slíkt er talið eðlileg fórn, þegar sætur siguir vinnst! GOLFKÓNGUR □ Þessi broshýri ungi maðuir heitir Tony Jalklin, 25 ára Breti. Hann vann sér nýle'ga til frægðar að sigra í golfkeppn- inni US OPEN og hlaiut þar að auki 30 þúsund dollara í verð- laun. Búast má við að hann verði mjög umsetinn í keppni á næstunni. og þarf því vart að kvíða fj árhagsáhyggýum það sem eftir er, því mMir pen- ingar eru undir í golfkeppni utan lands. Tony leiddi keppn- ina allan tímann og sigraði á 281 höggi. f fyrra sigraði hann í opnu keppninni á Bretlandi. Áhorfandi í keppninni kallaði eitt sinn; „Þarna fer konung- ur Englands.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.