Alþýðublaðið - 18.07.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1970, Síða 1
X* X •JM I l I I HVERNIG A AÐ BERJAST" | S Laugardagur 18. Ijúlí 1970 — 51. árg. 156. tbl. ísraelskur hershöfðtngi í viðtali: „GEIUM SÝNT SOVÉZKUM Flotbryggjan )í Viðey, Moby \Oick fyrir enda bryggj urjínar. Bátsferðir út í Viðey □ Munchen 7. júlí (XTB-UPI) Israelski hershöfSiue'inn Bar- lev sagrði í viðtali v!S fawika blað ið' Sueddeutschenzeitang- að ísraeJsmenn myndu herjast við sovézka herinn ef nauðsyn krefði_ .Uann sagði að ísrael öskaði ekki eftir stríði við elnn eða annan, en ef sovézkir her- Barlev menn xe.vna að reka ísraels- menn frá vopnahléslínunni með vaJdi, J»á ,muni heir sýna sovézku hermönnunum hvernig eiffi að berjast. Hershöfðinglnn lagði áherzlu á |að tsrael væri relðubúið að berjast svo lengi sem herlnn hefði úthald. Hann sagði að bað vseri helzta takmark Sovétríkj- anna að styrkja hernaðaraðstöðu sína í Mlð-Austurlöndum, og það tirferi á valdi hins frjálsa heims að ákveða hve langt Sov- étríkln kæmust. Barlev sagði að aílar tiLraunir Egypta tll að komast yfir Suezskurðinn væru dæimdar til að mistakast. tsra- cl óskar ekki eftir að ná uudir sig meira landssvæði, en hefur einsett sér að halda sínum svæð utn, þar til stjórnmálaleg lausn er ifundln á deilunni, en hann var ekki bjartsýnn á friðsam- lega lansn á næstunni. O Hafsteinn Sveinsson, sá sem sigldi hraðHáti frá Noregi til ía- iands ,nú í vor hyggst hefja ferðir ifyrir aJimeruiing út í -Við- ey á hraðbáti sínum, Mioiby Dick og verður fyrsta ferðin farin í dag klukkan eitt. Uim fjölda rerða og tíðni ■ vildi Hafsteinn ekfcert eegja í gær er hann bauð tiaðamönnuim í Viðeyjarsjgl- ingu, hann sagði að það færi eiftjr aðsókn og veðri. Fargjald- ið verður krónur 25 fyrir böm en kr. 75 fyrir fufilorðna. Haf- steinn he£ur unnið að smíði flotbry&gju í hálfian rr.ánua, og aðfaranótt fimmtudags dró Framh. á bls. 14 □ Dregiö hefur verið í þriðja hluta verðlaunagetraunar Al- þýðublaðsins og að þessu sinni var það kona á Norðurlandi, se,m hafði heppnina með sér, Verð- launin. s‘>m er” Mallorcaferð á vegum SUNNU, falla í hlut Kaniillu T»orsteinsdóttur, Krisi- neshæli við Ey.jafjörð, en liún átti fyrstn réttu lausnina sem dregin var út. Það var sex ára Framh. á bls 14 Verðlaunin fara I til Norðurlands I I I I I i i 1 I I I Shýrsla OECD um fiskveiðar ársins 1969: ] MINNA MAGN j MEIRA V Hvaða breytingar verða á fiskiðnaði næstu árin! •fo Fiskiskip munu á næstu árum verða stærri, en jafnframt mim þeim fækka. •fa Síðutogarar mxmu smám isaman hverfa úr sög- unni. Lítil útgerðar- 1 og fiskvinnslufyrirtæki munu stórlega tína ‘tölunni. 'jSj- Saltsíld, og að nokkru leyti þorskur hætta að verða almenn neyzluvara í iðnaðarlöndum, en vejrða í stiaðinn nð bnossgæti. ■fa í lok næsta áratugs verða verksmiðjur farnar að framlyiða ^verðmætari vöru en lýsi og mjöl eru núna. . I •fe Fiskafurðum verður í auknum mæli dreift í al- ínennu dreifingiarketrfi matvæla, en ekki í sér- stöku dreifingarkerfi. ■fa Milliríkjaverzlun á fiskafurðum mun fara vax- andi, því að bilið milli þarfar helztu neyzluland- anna og eigin veiði þeirra mun fara stækkandi. Sólveig Birrn dregur út verðlaunaumslagið. □ Þessu meðal anars spá aér- fcæðingar OECD — Efnahage- samvinnu og framfarastofnunar- innar í París. Spáin birtist 1 ný- útkominni skýrslu um fisteveið- ar aðildarríkjanna á árinu 1089, en tekið er skýrt fram að þessi spá byg'gist eingðngu á því að þróun, sem átt hafi sér stað að undanförnu, haldi áfram í sama mæli. 1 skýrslunni koma fram ýms- ar gagnmerk-’ • uoolýsingar um fislcveiðar siðasta árs, en aðild- arríki OECD vejða þriðjung alls þess fisks, sem veiddur er i heiminum. Heildarafli aðildarríkjanna á árinu var um 2% minni en árið 1968 eða álfka mikill og 1967; en þá nam hann 21,50 milljón- um tonna. Aflinn í ár skipt’st þannig að um 16,00 milljón tonn hafa farið til neyklu, en 5,35 milljón tonn til vinnslu i fiski- mjölsverlcsmiðjum. Er það álíka mikið og árið áður sem fer f mjölvinnslu, en minnkunín er eingöngu á neyzlufiskinum. Þessar tölur segja þó ekki nema hluta af sögunni, því. að verulegar sveiflur eiga sér stað í einstökum löndum. Þannig heí ur mjölvinnsla til dæmls mínnk að mikið á Norðurlöndum, en hélzt þó óbreytt í heild, fyrst og fremst vegna þess að Japanir tvöfölduðu mjölframleiðslu sína upp í 625 þúsund tonn. Og sama á við um neyzlufiskinn. Jafnvel þótt heildarmagn hans hafi minnkað, var aflamagnið meira í flestum Vestur-Evrópulöndum. Mestan þótt í minni aíla á minnkandi laxveiði í Kymi'hafi, Framh. á bls. 13

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.