Alþýðublaðið - 18.07.1970, Side 2
2 Laugardagur 18. júlí 1970
BARNAGAMAN:
Umsjón: Rannveig Jóhannsdóttit
SKRÝTLUR
— Lávarður einn var á ferð.
' Hann mætti dreing, sem
I' teymdi kálf. Kálfurinn var
þrár og illur í taumi, og veitti
; drengnum ekki af að haida
; um tauminn með báðum
höndum. Þegar hann sá lá-
várðinn nam hann staðar dg
spurði, hvort hann þeikkti sig?
— Já, lávarður minn, sagði
drengurinn.
/ ~ Hvers vegna tekur þú þá
•ekki ofan fyrh- mér? spurði
láyarðurinn.
ti— Ég skal gjarnan gera
, . þqð, sagði drengur, en haltu
þá í kálfinn á meðan,
« -----------------
• Jónsi; Hefur þú nokkurn;
áhuga fyrir leiðinlegum og
• Ijótum bókum, pabbi?
j-Faðirinn: Auðvitað ekki.
. Jónsi: Það er gott, þá kær-
S ir, þú þig ekki um að sjá
; ’ einkunnabókina mína.
Mamma; Jæja, Ólatfur, —
viitu ekki sjá hana litíu
systur þína, sem storikuiinn
kom með?
Ólatfun Nei, ég vil ekki sjá
' hana, ég vil fá að sjá stork-
inn.
Hvað eiga tvíburarnir að
heita?
— Jósefína.
— En það er aðeins eitt
nafn?
— Já, en við getum skipt
því á milli þeirra. Drengur-
inn á að heita Jósef, en stúlk-
an ína.
Kennarinn: Nú skulum við
greina eftirfarandi setningu:
Jóhann vill ekki kökur. Hans,
getur þú sagt mér hvað Jó-
hann er?
Hans: Hann er þorskur.
1)1
HVERSTAL
FLUGDREKANUMl
□ Bjössi íitli er í vanda. —
Einhver þessara þriggja manna
hefur stolið flugdrekanum
hans. Getur þú hjálpað honum
að finna hver það var?
1. Benni hefur boðið til sín
nokkrum vinum og til gam-
ans sýnir hann þeim töfra-
brögð.
Þaó fór illa fyrir honum
l»essum. Láttu þetta ekki
koma fyrir þig þegar þú
blæst í þína blöðru.
í>*
Hvern af þessum 10 hundum
myndir þú heizf vilja eiga?
2. Fyrst leggur hann klút yfir
kökudisk. Síðan segir
hann: — Nú ætla ég að láta
allar kökurnar hverfa.
3. Aumingja
bragðið mislieppnaðist. Allt
í lagi, segir Raggi ikorni.
Við kippum því í lag.
4. Raggi íkomi og hinir borð-
uðu kökumar á augabragði.
Nú eru þær raunverulega
horfnar, segir Benni hlæj-
andi.