Alþýðublaðið - 18.07.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.07.1970, Qupperneq 3
Laugardagur 18. júlí 1970 3 út ágúst og eí vel tekst til vierð- ur þetta vsentanlega fastur'lið- ,ur yfir ferðamannatímann. Við undirbúning ,.Kvöldvö'kunnar“ hefur verilð hatft samstarf * við Ferðaskrifstofu rikisins og: Ferðaskxifstofu Zoega, sem hafa sýn+ mikinn áhuga á þessari tilraun. Sjá þessir tveir aðiflar um allan kostnað atf auglýsáng- um og tilkynningum. Fyrsta „Kvöldvakan“ verður næstkomandi mánudag kl. 9 og í sumar verða þær á mánuöög- um, þriðjudögum og miðvöku- dögum ki. 9. Miðasaia fer fram á flestum hótelunum og á F erð askrifsbofu Zoega. F'erða- skrifstofu ríkjsins og í Gteum- , bæ, þar sem skemmitunin. fer fram, verður opinn bar á undan sýningu og í hléi, eáns og tíðk- ast í leikhúsum erlendis. Þó eru miðvikudagar undanikildir að sjálfsögðu. — fyrir ferðamenn □ A imyndinni liér að ofan sjást þátttakendur í „Kvöld- vöku“, tilraun, sem Ferðaleik- húsið gerir til þess að koma upp íslenzkri kvöldskemmtun, einkum ætlaðri erlendum ferða mönnum. Þetta verður ekki leiksýning í eiginlegum skiln- ingi, en efnið, sem hefur verið þýtt og samið af Molly Ken- nedy, er flutt af leikurunum (Krisfiinu Magnús Guðb.ja'.r'ts'-' dóttur og Ævari Kvaran. Inn á milli er skotið teikningum til lítskýringar á efninu og íslenzk tónlist er flutt á milli atriða. Er það þjóðlagatrióið „Þrír undir sama hatti“, sem sjá um flutninginn. í því eru Hörður Torfason, Moody Magnusson og Sverrir Ólafsson. Hugmyndin að þessari „Kvöldvöku" er runnin undan rifjum Mikael Magnússonar, sem j'afníramt lelkstýrir Sál- inni hians Jóns míns. Sagði Kristín Guðbj artsdóttir á fundi -með blaðamönnum í gær, að mikið bæri á því, að erlendir ferða'menn spyrðu hvort ekki væru í gangi ísflenzkar kvöid- skemmtanir og hefði það verið kveikjan að þessari „Kvöld- vöku“. Meðal atriða á dagskrá kvöld vöku eru sýnishorn úr Egils sögu, Þrymskviðu, Sálinni hans Jóns míns, Djáknanum frá Myrká, kvæði og rímur, en þær verð'a fluttar á íslenzku. Þá verður einnig flutt úr Bósa sögu en hún vetrður ekki leikin, eins og sagt hefur verið í einu dag- blaðanna. Samtals verða atrið- in 11 talsins. Það var tekið fram, að efni „Kvöldvöku“ væri á engan hátt ætlað til að sýna þverskurð íslenzkra bók- mennta. Textarnir væru frá ýmsum öldum og mestmegnis valdir með tilliti til þess að gefa útlendingum ánægjulegai kvcddst'und — og asm leið ef til vill a'ð vei'ta betm .augnabhks innsýn í íslenzkt þjóðlíf. Mið- ast dagskráin við, að vera létt og án hátíðleika., í sumar verða „Kvöldvökur" □ Frá stjórn Sþarisjóðs Reykjavíkur og nágrénniis barst Félagsstofnun stúdenta hinn 16. þ. m. peningagjötf að upphæð kr. 100.000.00 til minn ingar um forsætisráðherrahjón- in dr. Bjarna Benediktsson og Sigríði Björnsdóttur svo og dótturson þeirra Benedikt Vil- mundarson. Fétegsstofnun stúdenta kann geíendunum innilegar þakkir fyrir þessa veglegu minningar- gíöf. j Heimssýningin ætlar að heppnast vel □ Heims'sýningin í Japan verður eftir öllum sólarmerkj- um að dæma, prýðil'ega heppn- ,uð fjárhags’Jega. Nú er því spáð að gestir verði í allt 55 miUjón- ir, eða 5 milljónum fleiri en þeir tojartsýniuítu borðu að vona — Oert er ;ráð fyrir að heimssýn- in.gin skili um 14 milljónum dollara ágóða ef þessar vonir rætast, en sýningunni lýkur í september. Þá heifur komið á óvai't hve verzlun hefur verið mikil á svæðinu, og segja þeir sem reka þar verzlun í ein- hverri mynd, að útkoman sé h.já Iflestum tvöfalt betri en buizt ihafði verið við. Fjöllistamaður sýnir listir sýnar á hjóli á heims- sýninguimi. I ••••••••••••••••••&•••••••••••••••••••••••••••••••••• RUST-BAN RYÐVÖRN Höfum opnað bíla ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum meo Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.