Alþýðublaðið - 18.07.1970, Page 5

Alþýðublaðið - 18.07.1970, Page 5
Laugaiidagur 18. júlí 1970 5 Alþyðu blaulð Útgcfandi: Nýja útgáfufclagid Framkvaimilastjori: JÞórir SæmundssoQ Ritstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Kitstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóliannssoa Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Alh.vðublaösins Aukinn ferðamannasfraumur ' Ferðamaimastraumur til íslands hefur aldrei verið meiri en á þessu ári, og ailt 'bendár til ,að hann eigi I enn eftir að aukast verulega á nsestu árum. Mögu- | leikar landsins til móttöku ferðamanna eru enn f jarri o Iþví að vera fullnýttir, en ferðaftnannamóttaka er at- I vinnujvegur isem þegar er farrnn að igefa af sér veru- * legar gjaldeyristekjur og ætti í framtíðinni að geta I orðið enn betri gja'ldeyrislind en nú er. ' En það er því miður efcki nóg að láta í ljósi fróm- ar óskir um aukninlgu ferðamannastraumsins. Það I verður að vinna markvisst að því að gera landið að | ferðamannalandi, bæði méð upþlýsingastarfsemi og ■ áróðri erlendis og með því að búa þannig í hagi-nn I fyrir ferðamenn hérlendis, að þeir hafi yndi af ferð- ■ inni hingað og séu líklegir til að vilja koma hingað aftur. Óneitanlega (hefur jnikið og gott starf verið unnið á þessu sviði af fjölmörgum aðilum, en samt er allt I of margt eftir, sem er öðru vísi íen það þyrfti að vera. | Stunduftn er þar um að ræða smámuni, sem lítið fé fcöstar að kippa í lag, en samt er látið dankast af hirðuleysi eða hugsunarleysi. Dæmi um þetta eru ýmiss konar önrcrrrisnáðstaífanir á vinsælum ferða- 1 mannastöðum, Sem ekki eru með öllu hættulausir. I Til dæmis er nauðsynlégt að girða af hveri í Krýsu- Vík til að fyrirbyggja að géstir geti farið sér þar að 8 voSa, en því miður er á því full hætta eins og er. Þegar á heildina er litið verður þó ekki annað - sagt en að miklar framfarir hafi hér orðið á sviði I ferðamálá síðustu árin. Gistihú'sum hefur fjölgað og I þjúnusta sú, sem hægt er að veita, hefur þátnað. En ■ (því fer þó f jarri að hægt sé að láta st'aðar numið við 8 þa'ð, sem komið er( heldur Verður enn að vinna mark- ■ visst að því að foæta úr því, sém enn er ábótavant, 8 hvort foeldur það er stórt eða smátt. | Svipmynd: Roger D. Egeberg - Rorsk-amerískur heilbrigðismálastjóri Nixons. Q Sá maSur, se.m fyrst og: fremst ber ábyrírð' á heilsu bandarísku þjóðarinnar. er heil briffðismálastjóri Nixons for- seta, dr_ Roger D. Egebenr. I'or- eldrar hans eru norskir og fluttu tii Bandaríkjanna um aldainót- in, þegar þau voru um tvitugt. Sonurinn Roger fæddist í Chiea go 13. nóvember 1903. I I Faðirinn ferðaðist til Banda- ríkjanna til að læra verktræði við Cornelft háskóla. Bar liitti hann konu, sem var norskur inntflytjandi og var lærð nudd- kona frá Svíþjóð. Þau giftu sig og frú Egeberg Sá fyrir fjöl- skyldumni meðan eiginnvaður- inn stundaði liáskólanám. Eft- ir að ttxata iokið prófuim sínum fékk hann stöðu við stálverk- smiðju í Gary í Indiana og pað var þar, sem Roger Olaf Ege- berg gekk í skóla. Eins og faðir hans valdi hann Cornell-háskóla, þar sem hann tók próf 1925. í millitíö'inni hafðj hann farið í rannsóknar- ferðir til iKaishmir og landamær anna við Vestur-Tíbet og uppi í Hiimaiæjafjöllum. Hann hóf KÍðlan. lækinisnám við Oorneli háskóia en flutti sig síðar til Northwestern háskóla, þar sem hann tók 1 æknisfræðipró.f sitt 1929 og yann síðan við sjúkra- Ihús J Chisago í eitt ár, áöur en hann hóf sérnám í líffæruiækn- ingum. Settist síðan að i Cleve- land sem heimilislæknir Hn lron Verkfall hafnarverkiamanna í Bretlandi hefur nú i í nofcfcra d'aga sitöðvað mestallan inn- og útflutning | til landsin's. íhaldsstjóm Héath's hefur gripið til þesS ■ ráðs að lýsa (yfir neyðarástandi vegna verkfallsins, 8 en það þýðir m. a. að stjórnin^getur notað hérlið til ■ að vinna störf v'erkfallsmanna, ef húp telur ástæðu ta- i Vera má að þetta þyki eðlileg ráð'stöfun í Bretlandi, en í mörgum öðrum löndum yrði litið á hliðstæða að- ■ gerð stjómarvalda sem fjandskap við verkalýðshreyf 8 inguna og henni svarað á viðeigandi hátt. ^ Gerist áskrifendur I Áskriftarsíminn er 14900 | um likaöi ekki vel þar, honum fannst sem hann fengizt ekki við nógu mikilvæga hluti. Þegar Ban'darfkin tóku þátt í síðari heimsstyrjöldinni bauð 'hann sig fram til starfa í sjúkra 'hjálpina, þar sem hann var til 1946 og var orðinn offuistí þeg- ar hann hætti þar. 1942 var Egerþerg staðsettur á hersjúkra ■húsi í Astralíu' bar sem hanni annaðist særða, . sem . sendir voru þangað frá vígvöllum í Austurlöndum til þess að fá góða meðhöndlun. í nóvember 1942 var hann sendur til Nýju Guineu, þar sem hann aðstoð- aði við að sigrast á alvarlegum malaríu faraldri. Það var þarna, sem hann vann ‘hviö MacArtllimtr. hershöfðingja, og hann útnefndi hann í janúar sem einkalækni sinii. Fyrir störf sín í stríðinu hefur Egebevg verið sæmdur bronzmedalíu og Legion of Merit og einnig hef- ur hann verið sæmdur St. Olavs orðunni norsku. Þegar hann eftir slríðið tók upp sín borgaralegu störf varð 'hann forstöðumaður sjúkrahúsí? fyrir gamla hermenn í I.os Ang- eles og 1956 varð hann forstöðu 'maffiuæ ©icBarsjú'krahv'issins ú •Los Angeles og var liann í þeirri stöðu í tvö.ár. Dr. Egeberg var ketmari við Kaliforníu-háskóla í Los Ang- eles frá 1948 til 1964 og við háskólann í Suður-Kalifoiníu I frá 1956 til 1969. 1964 vari hann orðinn forstöðumaður læknis- fræðideildar Suður-Kaliíörniu háskóla og var í þeirri istöðu, 'þar til hann varð heilbjigðis- má'lastjóri Nixons í júní 1969 Nokkrar deilm- áttu sér stað 'um þessa stöðuveitingu. Sá. sen var fyrst valinn var Knowles, forsitjóri hins fræga Massachus- etts General Hospital1. En af mörgum ástæðum vildu fjöi- margir íhaldssamir öldunga- deildarþingmenn okki 'nafa ihann, og ekki iheldiDr læknasam tökin. Egeberg var svo valiun sem málamiðlun. Þegar hann kom fyrir nefnd öldungardeiid- arþingmanna, sem áttu að ræða við hann fyrir útnefninguná fékk hann mörg hrósyrði. Sagt var að hann væri miög fær í sinni grein, einstakur skiputeggj andi sjúkrahúsa, hann hafi -sýnt Framh. á bls. 15 VANTAR BÍLA Getum bætt við bilum í afgreiðslu SENDIBÍLASTÖÐIN HF. Borgartúni 21 Sími 2-50-50

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.