Alþýðublaðið - 18.07.1970, Blaðsíða 6
>TfG:
6 Laugardagur 18. júlí 1970
SJÁLFSKIPTING í
FLEIRI OG FLEIRI
SMÁBÍLA
□ Sjálfskiptingin verður nú sí vinsælli, og fleiri og
flejjri bílar eru nú fáanlegir með ilienni. Audi og NSU,
sein var steypt saman í fyrra, hafa nú sent nokkrar
gerðir sjálfskiptra bíla (á markaðinn. Þar er um að
ræða NSU 1200C með hálfsjálfvirkri skipíingu og
Audi 100US með .alsjálfvirkri skiptingu.
Rafslrauniskúpling
Skiptingin á NSU 1200 C er
sú sama og í NSU RO 80, þ. e.
kúplmgin vinnur fyrir tilverkn-
að rafistraums uim leið og gír-
stcmgin er snert. Skiptingin fer
}>ví fram á venjulegan hátt,
nema ckki þarf að stíga á kúpl-
inguna. Þessi siálfskipting dreg
ur nokkuð úr viðbragðinu, en
ENDUR-
NÝJUN ÖKU
SKÍRJEINA
Okurnaður sem endurnýjaf ekki
ökuskírteiini sitt í eitt ár eftir
áð það rénnur úíiþárf að gan'g-
ast undir ökupróf æUi hann
að endúrheimía skírteinið, og
t>ar skiptir ekki máli hvort
um er að ræða góðan eða
siieman ökumann.
■Á htnn bóginn gilda ökuskfrteini
ntíorðið í 10 ár, og að þessum
tíá árum loknum má endur-
nýja skírteinið, — án þess að
taka próf, saroa hvcrt bílstjðr-
inp er góður eða' slæmur.
Þet^a þýðir, að maður sem selur
bfInn, segjum ári eftir að
ihánn endurnýjar skírteinið,
eijdurn.ýjar það er það gengur
úij gildi, ekur ekki bíl næstu
l(j árin, endurnýjar skírteinið
: affur og kaupir sér bíl ári
, selnna, þarf ekki að ganga
utidir bilpróf þegar hann byrj-
at að aka aftur efíir 20 ára
hl >.
Það sér hver heúviía maður að
t»4tta er fárirma. Maður sem
kslnprki hefur ekið tugþúsund
ir Íkílómetra, og jafnvel sem
aívinnubilstjóri, verður að
taica b.'lprófið, endurnýi hann
■ekki siriríeinið á réttum tíma,
en hinn, sem ekki hefur ekið
í 20 ár en a>Uta!f endurnýjað
skírteinið, fær að aka óáreitt-
ur, þegar hann fær sér loks-
ins aftur bíl. —
það er 19.4 sek. 0—80, en með
beinskiptingu er það 14.5 sek.
Msjálbírk
að segia að aflið skorti þar.
Nokkrir hælla
Nú er öld pör.nukökuvélarinn
ar liðin hj,á NSU, árgerð 1970 er
sú síðasta með bannig vél. Eftir
að samvinnan við Audi hófst
hafa forráðamenn verksmiðjunn
ar grein,íl.ega komizt að því, að
líka má hafa vélina framí.
Það hef’ar líka verið gert op-
inþ’ért, að framleiðsla ýmissa
smá.bíla vsrður hætt á næsíu ár
ivn. Hin-ar a’þjóðlegu öryggis-
rsglur eru svo sit.rahgar, að ekki
■er hægt að uuofylla þær í
mirmstu bílunum.
Skiptingin á Audi 100 LS er
atejáJfvirfc, Iþannig að ekki þarf
annað en að setja stöngina >
eina ákveðna stöðu ög stíga síð
an á bertzmgjöfina, allt annað
er sjálfvirkt Þetta er óvar.a-
lega fuUkomin sjálfekipiing.
Viðbragðið ©r snjög gott, eða
0—00 á 12,4 sek.
Flaggskip NSU — AUDl er
RO 80, en hann er búinn 115
Oia. Wankelvél, og efcki er hægt
Of litlir
Ástæð-an er einfaldlte'ga sú, að
þeir eru otf’ljtilir, bað er of lítið
pl.h’Ss fvrir' framan framrúðuna,
of lítið píáss fyrir farþega og
rk.' -rnnn o. tfl; Það er fyrst og
frrarst NSU Prinz 4, Fiat 500
oa 600, Reunault 4 «e ensku
Mini-bí'tamir. • siem hætt verð-
'"** að framleiða af þettsum sök-
um —
• ‘.í Í+'-Vt!
NÝR VOLKSWAGEN
□ Þessa dagana má sjá ein-
hvers staðar í Vestur-Þýzka-
landi merkilegan bíl. Það er
nýjasta troxnp Volkswagen-
verksmiðjanna í baráttunni um
bílamarkaðiim.
Á teikningunni sést þessi
bíU, en ýmsu, sem á að rugla
njósnara í ríminu er sleppt.
Sænska biaðið „Expressen“
hefur ]>ó ekki látið plata sig
og upplýsir, að þessi nýi vagn
Volkswagen sé búinn 1200 rúm
sentimetra 40 ha. vél. Hann er
3,70 m. langur, aðeins styttri
en hinn klassiski Volkswagen.
Engar fréttir hafa borizt um
þaö, að hætta eigi framleiðslu
á honum á næstunni.
Ekki er vitað hvenær fram
leiðsla á þessum nýja bíl á að
hefjast, ea ýmsir spá því að
það verði á þessu ári.
FARAERTÆKI OG UMFERÐ
Umsjón: Þorri
NSU 1200 — 55 há. sjálfskiptiír.
Fró Vélskóla íslarsds
Veturinn 1970—71 verða starfræktar e'ftir-
taldar deildir.
í Reykjavík: Öll 4 stig.
Á Alkureyri: 1. og 2. stig.
í Vestm.eyjum: 1. og e.t.v. 2. stig.
Umséknarfrestur renn-ur út uim mán'aÁsmót-
in júlí—ágúst.
Uimsóknareyðublöð eru afhent:
í Réy'kjavík: Skrifstofa skóilanis, Sjcmanna-
s'kólánum. Húsvörður Sj cmannaskólaus,
Rkaiv. Sigf. Eymundsen, Austurstræti.
Á Akureyri: Björn Kristinsson, Hriseyjar-
götu 20.
í ,Vestm.eyjum: Hjá bæjarritara, bæj arskrif
stofun'um.
Gnnnar Bjarnason, skólastjóri
NSU RO 80—115 'ha. með Wankelmótor.
AUDI 100 LS Á^tomatic — 100 hestafla.