Alþýðublaðið - 18.07.1970, Qupperneq 7
Laugardagur 18. júl'í 1970 7
| „Zabriskie Poinl":
IHVAÐ FELUR
j TITILLINN
| / /
ISER?
KVIKMYNDIR
Umsjón:
Guðmundur Sigurðsson og Halldór Halldórsson.
BIFREIÐA-
SKODUNIN
í ÓLESTRI
Q Með hækkandi sól ár hvert
er byrjað að kalla bifreiffar inn
til skoffunar, og- komi menn
ekki meff bíla sína nokkurnvegr-
inn á réttum tíma eru þeir tekn
ir úr r.mferð. Bifreiðaskoðunin
tekur langan tíma, )>ví marga
bíla ler aff skoða, númerin í
Reykjavík eru farin aff nálga.st
25 þúsund. Þetta þýðir, aff skoff
unin nær fram á haust. þar sem
skoffunarmenn eru aff .jafnaði
ekki nf.ua þrír og stundum
færri og eru afköstin því tak-
mörkuff. Það eru því alltaf
fieiri og færri bílar óskoffaðir
í umferffinni allt sumariff og
langrt fram á haust. og- er nokk-
uff betra aff hafa í umferffínni
óskoðaffa bíla meff hátt númer
en lágt númer? Eg: veít að for-
ráffp.'nenn Bifreiffaeftirlitsins
gera sér ljósa grrein f.vrir þessu.
og sagrt er aff á næsta leití sé
stór og fullkomin skoffunarstóff.
Þ*ff er gott og blessaff, affstaffan
t:l bílaskoff'iinar er sem stendur
til hábor'^nar ) kammar. Þaff
pr alls rkki forsvaran'egt aff
fólk hn''»'!» i og viff hetta
skúrræksni viff Roreartún tím-
inn saman í tr>i«.i'if”',m veffrmrt.
og ekki ier vinnuaffstaffa skoff-
unarmannanna aff sjálfsögðu
hetri.
Kannski komast hessi mál í
J-’or þegar sko'knnarctöðin t“knr
ti! stai'fa. en því n'Vei>«s aff skoð
V”armönn«itn vevAi fjölgaff. J?.f-
Jai'ct verffe beiv aff vera nokkr-
ir t.ugir e:<ri t'oir aff geta annaff
h»í aff skoff'a al'a híla í Rev!'"'1-
yitr oinn vm-i! á ári — og n!U-
af fjölgar bílunum.
Fn sú smirning vaknar hvort
þ—si hifreiðaskoðun liafi
nokkra þýffingu. Bifreiffaeigend
ui- koma híliintum í lag einu
sinni á ári. fyrir skoffun. en síff-
án er þaff hrein undanteknin.g
aff yfirvöldin reyni aff fylg.iast
með þvi hvort bílarnir eru i lagi
þau virðast telja sig lausa allra '
mála þegar búið er að færa I
bílana til skoðunar, or menn I
eru mlsjafnlega samvizkusamfr |
við að halda þeyu í lagi. Mín tíl .
laga er sú. að felia eigi niffur I
bifreiðaskoffun í því formi som I
hún er nú. en taka þess í stað ’
upp þann siff að láta skoðunar- 1
menn vera á ferli meff nauff-
synleg tæki í bíl, aka um og j
taka visst úrtak bíla og fram - .
kvæma á beim skyndiskaöanir
Þá geta bílstjórar alltaf búizt
viff aff athugaff sé hvort híllinn I
sé í lagi, og- reynist eitthvaff at
hugavert er ekki r,*n annað að
ræffa en fara heinustu leiff, á
verksfæði.
Þaff er líka annað mál, livaff
hifrei' l'eftirlitsmenn / nir hafa
m!kla bekkingu á bílum. Eru
þeir bifvélavirk.iar. effa ræð'ur
starfsaldur l)>á ríkiuu skifnin í
þeita starf? Kanu'.ks ern þeir
eitthvað skárri eftirlitsmennjrn
ir í Revkjavík en t. d. í Kó»a-
vogi. Að minnsfa kosti virfftst
þaff vera samkvæmf atvíki sé.m
gerffist nú í vor ft-ri> var færff-
ur til skoffunar í Kónavogi. pn
mánuffi soinna ve- fovið meff
hann í eefir!>t.!ff í RevHnyik fij
pff umsk-á hann. Þar fékk hann
ekki skoðun har sem hremsiir
vom í mestn ó'agi — sa.nnlejk-
i«’ar -á aff hær voril liá-
1ov, j ca-*'n á‘T'ía'ko'",i>agj
1-ro*-- jiann var skoffaffnr í K Voa;
vogi.
Og þeir sem yffr hifreiffaeftir
IHið eru settir hafa ekki ge”t
cio- oninbera aff sérstaklega mik
illi þekkingu hvað snerlir örygg
isttrki. Þeir v|rða«t fá ei»a
snjalla hngmyud á ári og fvisia
henni cff-'r með oddj o° e«'®in
fvcda árið. pn síðan v>" hún:
falla í gleymsku og dá. Þannig
var hað t d. með aurhlífnvnor
Framh. á bls. 15
I
□ Michelangelo Antonioni hef
ur sagi á. sinn ísmeygijega hátt,
að hann hafi valið Zabriskie
Point sem titil á sína fyrstu
amerísku kvikmynd, vegna þess,
að honum hafi þótt það hljóma
skemmtilega. Zabriskie Point er
opinber ferðamannaattraklcsjón
í Death Valley og er skráður í
allar ferðahandbækur. Allir,
sem ferðast um þennan hluta
Mojave eyðimerkurinnar hljóta
að staldra þar við, nákvæmlega
eins og tvær aðalpersónurnar í
mynd Antonionis, Mark Frech-
ette og Daria Halprin. Þetta er
250 mílur frá Los Angelés. fjarri
aðalveginum, sem liggur í gegn-
um eyðimörkina,
Zabriskie Point er eins konar
kletlur, skírður eftir C.hfistian
Brevoort Zabriskie, framkvæmd
arstjóra hórax vérksmiðju, sem
var þarna í nágrenninu. Af klett
inum er útsýnið áhrifamikið yfir
árfarveginn í Dauðadal, upp-
þornuð vötn, eydd fjöllin,
margna mílna gljúfur og Pani-
mint fjöU i fjarska. Það er ekk-
ert sem gefur til kynna, að mað-
urinn hafi nokkurn tíma verið
þarna, jafnvel þó ferðahandbæk
urnar segi, að fáein jarðgöng
frá -tímum börax verksmiðjanna
séu s.iánleg. Ofan í daíinn kemst
maður ék-ki nema fótgangaridi og I
leíðin er mjög yarhúgáverð. —- !
Jafnvel ,þó staðurinn sé dular- |
fullur og einkénniléga knýjandi
eru það aðeins ajvinlýramenn,
1 sem reyna að fara niður — eða
Framh. á bls. 15
Antonioni
mikilvægur
□ Michelange-lo Antonioni hcf
ur verið útnefndur „einn af
hundrað miki’.vægustu persón-
uim vcraldar“ af tímaritin.u
Esquira. Á virðir.garlistanuiTi er
fó'.k cins og Ninon l’orseti, Páll
píifi VI. og Leonid Brezhruev og
aagir r.n þá, sem á listanum eru
að ..þetta sé fólk. sem milli 1965
og 1975 hafi haft <eða muni
h ”a) m. st áihrif í hsiminum.“
T'rrr''('ð vitnár til Antonionis
scm „höfiir-durinn og leikstjór-
irn. « cn gerði L’avventura, La
Notts og Blow Up. ,sem gera.
h'inn áð mesta sköpunárafli
kvikmyndaiheimsins". —
,FtugnahöfBing!nn" í Háskólabíói:
TORTÍMING
SAMFÉLAGS
-sýnd afturá mánudag
í >
□ Það vakti undrun margra
hversu fjölmennt var á síðustu
mánudagsmynd Háskólabíós,
Flugnahöfðingjanum. Ekki undr
un vegna þess, að hún aetíi ekki
skilið góða aðsókn, heldur vegna
hins, að þessi mynd er sízt fallin
til að laða að sér íslenzka áhorf-
endur. Þarna er á ferðinni ein-
Staklega listræn kvikmynd um
baráttu villimannlegra og sið-
menntaðra afla. Og enginn varð
fyrir vonbrigðum, því þessi
mynd er ein bezla lýsing á
mannlégum samskiptum og
tengslum, sem hér hefur sézt.
Myndin fjallar um unga skóla-
drengi, sem hafná á eyðieyju
eftir flugslys og er sýnd viðleitni
þeirra til sjálfsbjargar og upp-
byggingu félagsskipunar.
Efni myndarinnar er mannlíf-
ið sjálft' í mynd leikja ungra
drengja, ímyndunarheims þeirra
og sjáiíslygi. Þarna er sýnt hvert
heimurinn stefnir, leiðin til glöt
unar er auðsótt og mótbárur
týnast og heyrast eklci í hávær-
um ofsa meirihlutans,- Þaði eru
aðeins fáir einslaklingar, sem
glala ekki skynsemi sírini al-
gjörlega, þó þeir samlagist tillir
mennskunni og hjátrúnni ao ein
hverju leyti. En í lokin bírtist
frelsarinn og það er eins og^eld-
ingu sé lostið yfir þetta litlásam
félag ungra skóladrengja og 'ýauri
veruleikinn blasir við þeinj. —•
Skynsemin sigrar.
Það er full ástæða tií að
hvetja fólk til að sjá þessá
mvnd, sem sýnd verður aftur
næstkomandi mánudag og láta
ekki orð eins og „listræn m;'nd“
fæla sig frá henni. Þeti i er
mynd, sem á erindi til allra og
höfðar til allra.
I ofanáiag er myndin bæðí
fvndin og spennandi. Binn-galli
var á myndinni. en það var. að
talið var heldur óskýrt og lón-
fallið mismunandi eftir því frá
hvaða sjónarhorni maður sá
þann, sem talaði. — hir —
Höfuðpaurinn í Flugnahöfðingjanum.