Alþýðublaðið - 18.07.1970, Qupperneq 8
8 Laugardagur 18. júlí 1970
£ Ég hitti hann oft í sjónvarpinu, þennan rólega,
prúða mann, sem hvorki dettur af né drýpur. Mann-
inum, sem alltaf er fy)rstur til að skella hjartanlega
upp úr, ef einhver segir fúla fflabrandara, en fer
leynt með eigin kímni.
ÉG ER FORFA
SKEMMT
RÆTT VIÐ
ÓMAR
RAGNARSSON
er. Eg er ekki fær ium það
Ég hef oft séð hann á sviði.
Sprellikarlinn og jólasveininn,
Ój*nar Ragnarsson, sexn hoppar
og stekkur, hristist og skeksi,
svo að við liggur, að manni
fixmist pilturinn ganga úr ölium
liffum innan skamms.
Eru þeir báðir einn og sami
xnaðurinn? Báðir Ómar Ragn-
arson. Eg mátti til með að líta
inn til hans til að ganga úr
stogga um 'það, hvor hetfði yf-
irhöndina og þetta varð árang-
urinn.
1 Ég sá mér leik á borði
— Hvenær byrjaðir þú að
syngja?
— Hvernig ætti ég að muna
það? Eg var kornu.ngur þá, —
•þc-tta cm eins árs eða svo, en
ég söng mikið sem barn. Svo
minnkaði sönggleðin með aldr-
inum. Mér þótti skemmtilegt að
vera á sviði og í barnaskóla
fékk ég að vera með í leikrit-
irnium, sem vom sýnd bar. Svo
var það þegar ég var tólf ára,
að mér var boðið að leika götu
strák í Vesalingunum eftir Vict
or Hugo, sem sýnt var í Iðnó.
Þetta var töluvert stórt hlut-
verk og ég lék þá í tvo vetur
með Leikfélagirtu. Það var | álit
margra, að ég myndi leggja léik
istina fyrir mig.
— En svo hefurðu hætt?
—Já, ég fór í Menntaskól-
ann í Reykiavík eftir að hafa
gengið í þessa veniulega gagn
fræðaskóka og einhvern veginn
atvikaðist það svo, að ég fór
að kpma fram á skemmtunum
þar og syngja gamanvísur.
— Gerðirðu það af einhvcrri
innri iönyun til að láta á þér
bera?
— Það held ég ekki. Eg hef
alltaf ort skopvísur. Þegar ég
var í sveit sem strákur orti ég
um kerlingarnar í sveiti'Uii Það
var því ekki nema eðlilegt, að
ég færi að syngia gamanvísur
á skemmtunum og kvöldvökum.
— Og nm hvað voru þær vis
ur helzt?
— Um aMt möguJegt. Alls kon
ar hver.sdagslega atburði. Þá var
alít svo friál'st og aiuðvelt í snið
um. Ekkert, sem rak á eftir mér.
— Hvenær gerðistu skeuuntt-
kraftur?
— Það má segja sem svo, að
það hafi byrjað utan skóla á
gamiárskvöld árið 1958 og eft,-
ir tvo mánuði var ég korninn af
stað og orðinn forfallinn
skemmtikraftur.
— Vannstu ,þá að því) að
fikemmta öðrum á lrvöldin og
um hejfrar á sumrin?
— Það gerði ég bæði sumar
og vetur, vor og haust, en ég
vann fasta vinnu á sumrin. Eg
fór nefnilega að byggja, þegar
ég var í 4. bekk.
—Það eru víst ekki mnrgir
Menntskælingar, sem hafa þá
sögru að segja. Varstu þá far-
inn að vinna fyrir svona rífantli
lannum sem skem,mtikraftur?
— Eg var alis ekkert byrjað-
iur að skemmta! Eg hafð; safn-
að saman sumarkaupinu mínu
og það var kannski fyrst og
fremst byggingin og peninga-
I.eysið, sem rak mig út í þetía.
Ætíi ég ibeffði ekki verið ragari
við að gerast skemmtikraftur,
ef f.iárhagsvandræðin við bygg
inguna hefðu ekki ýtt undir?
Eða var það kannski bara það,
að' þarna sá ég mér leik á borði?
—Og hvemig gekk svo bygg
ingin?
— Mér tókst að ljúka við
tveggja herbergja íbúð á tólftu
hæð í Austurbrún, en hún var
lengi í byggingu. Eg leigði hana
sv’o í eitt ár, en þá fór ég sjálf-
iur að búa.
1 Gaman að vera
- jólasveinn
— Hvað varð um námið?
— Ég tók stúdentspróf árið
1960, fór í fíluna og þaðan í
lagadeild Háskólans, en ég lauk
aldrei námi. Mig langar til að
gera það, en flestir lögfræðing-
ar fá heldur lítið að gera og
verða að legg.ja eitthvað annað
fýrir sig. Eg laiuk sámt forprófi
og get því tekið til þar sem
frá var horfið seinna. Eg átti
fullt í fangi með að korr.a mér
fyrir. Fjölskyldan stækkaði eins
og hendi væri veifað og óx út
úr tveggjaherbergja íbúð.nni,
'Eftirspurnin eftir mér sem
skemmtikrafti jókst lika stöðug't
og ég hafði alltaf meira og
meira fyrir iskemmtiatriðunmn.
Þau komu ekki jafnlétt og ieik-
andi í huga minn og áffur fyrr.
Þetta var orðin vinna. Eg fór
lifca yfír í ýmislegt annað. Eg
saimdi t. d. dæg.urlagatexí.a fyr-
ir aðra og lék í nokkrmn leik-
ritum.
— Geturðu talið þau upp?
— Já, óg hafði lítiö hlutverk
í Járnhausnum eftir bá bræð-
ur Jónas og Jón Múla Arnasyni,
svo lék ég aðalhlutverk í barna
leikritinu Ferðin til Limbó og
rnörg hlutverk í Ó, þetta er in-
dælt stríð.
— Að hvaða hlutverki þótti
þér mest gaman?
— Þessari spurningu er erfilt
að svara. Mér þótti gaiman að
leika Magga mús, það ,er nefni
lega alltatf skemmtilegt að
skemmta börnum, en sýningin
á Ó, þetta er indælt stríð var
andskoti skernmtileg, ef ég get
þá leýft mér að blóta á prenti.
—Þú segir, að þér þyki gasn-
an að skemmta börnum. Finnst
þér skemmtilegt að leilta jóla-
svein?
— Já, það er gaman að vera
jólasveinn. Það er ánægjulegt
að skemmta börnum, þau eru
mun krítískari en fultorðið fólk
og þreytast fyrr. Það er mei.;
leikur, þegar maður er. að
skemmta bömum. J>á er um að
gera að hlaupa sem mest uni
salinn og detta sem oftasi á
rassinn. Eg var jólasveinn með-
an Iðnórey'ýan var sýnd og þá
tók nú í! Eg datt kannski sjö
sinnum á rassinn sem jóla-
sveinn og tfimm sinnum á hvérju
kvöldi, sem reyvýan var sýnd.
Eitthvað varð 'Undan að láta og
það reyndist vera hægri rass-
kinnin. Hún bilaði við almenna
lukku grínista.
— Var þá hlutverkinu breytt?
— Nei, senunni var bara snú-
ið við. Þeir, sem áttu að standa
hægra megin stóðu vinstra meg
in og öfugt og ég datt á vinstvi
rasskinnina í stað þeirrar hægri.
— Ilcfxxrðu hugsað þér að
leggja leik fyrir þig?
—Nei, ég held að ég hafi
sérhæft mig það mikið þessi
tiu ár, sem ég hef verið að
skemmta, að ég verði að athuga
þau hlutverk, sem mér bjóðast
mjög vel. Eg get alls ekki tek-
ið að mér, hvaða hlutverk sem
1 Markaðurinn er svo
þrongur. (
— Einnvern tímann heyrði
ég, að þú hefðir verið beðiun
um að taka að þér Stundiua
oíikar í sjónvarpinu.
— Já, (paö var lagt allhart að
mér meö j)að í fyrstu, en ég hef
alltatf gert mér það Ijóst, að
það eru viss takmörk fyrir því,
hvað maour getjur látið oft sjá
sig og tranað sér mikið fram
fyrir þjóöma. Menn vevða að
kunna aö draga markalínuna.
Hetfði ég farið í sjónvarpið,
hetfði ég orðið að hæi ia við
allt annaö. Markaðurinn hérna
h.eáma er svo þröngur og ég
heí reynt að gæta mín á því að
offylla hann ekki. Það kemur
t. d. aldrei út nema ein og ein
plata með mér.
— Spila bömin þín eklii plét-
urnar hans pabba síns?
—Sem betur fer er endmgar
lej'si hljómplatna á barnalieim-
iii gífurleg. Það er þreytandi
að hlusta á sjálfan sig oft á
dag. En sé maður i þessum
bransa verður sífellt að halda
framleiðslúnni við. Dagskráin
verður að vera síbreytileg og
helzt þari maður að hafa þrjú
heil> prógrömm í gangi á ári.
Þeim er síðan hægt að raða
niður fyrir hvert kvöld efíir því
tfyrir hvern á að flytja þáttinn.
Það þarf að íhuga það vandlega
í hvaða röð atriðin eiga að
koma og hvemig þetta lag ger-
ir sig bezt. Undir slíkum, und-
irbúningi *er velheppnuð skemmt
un komin. Það, sem genr sig
vel á einum staðnum, koiiíell-
ur kanrtski á þeirn næsta.
— Kannski þú segir mér eitt-
hvað frá mislukkaðri skeinnttun.
— Erá.þeirri verst heppnuðu?
tÞað var á Álfaskeiði í Hrepp-
unum, sem er útiskemrn.tistað-
ur. Veðrið var frábært og ég
- átti að syngja inni í tjai.di, Nú,
ég byrjaði á ágætis lagi og
(koimst fram í það rnittf, en þá