Alþýðublaðið - 18.07.1970, Page 12
12 Laugardaigur 18. júlí 1970
TÍZKUMEÐFERÐ Á SÍLD GETUR VALDIÐ ÓÞÆGILEGRI VEIKI
□ Síldarormaveiki er sjúk-
dómur, sem Holíendingar hafa
þekkt síðan árið 1955 og nú fyr
ir skömmu kom upp fyrsta til-
fellið í Danmörku. Af þessu til
efni hringdum við í Jón Sig-
urðsson, borgarlækni og spurð-
um hann hvort þessi sjúkdómur
hafi kr.mið upp á íslandi. —
Kvaðst hann aldrei hafa orðið
var við það, ogr þótti honum
ólíklegt, að tilfelli hafi komið
upp hér á landi án vitneskju
hans. Kann mörgum að virðast
undarlegt að þessi veiki sé ó-
þekkt með öllu í sjálfu síldar-
landinu.
Árið 1955 var 51 árs Hollend-
Bandaríska tónskáldið
Harald
Clayton
leikur eigin tónsmiðar í Norræna Húsinu,
sunnudaginn 19. júl’í kl. 16.
Aðgangur ókeypis.
NORRÆNA
HÚSIÐ
Hina'r árlegn í
Tjald-
samkomur
Sambands ,M. krist’nifboðsfélaga verða nú
öðru sinni við Nesveg Vestan Neskirkju hvert
kvöld frá 19.—26. júlí !kl. 8,30 e.ih.
Sunnud'aginn 19. júlí verður sérstök KrMni-
tooðssamk'oma, J>ar sem til máls taka Bjami
Éyjólfsslon ritstjöri og idi’ansíka hjúkrunarkon-
ítn og Indiandskristniboðinn Ellen Lund
Síðar munu taka .til máls séra Frank M. Ball
dórsson sóknarprestur, Ámi Sigurjónsson
bankafulltrúi og Magnús Oddsson rafveitu-
stjóri. Einnig mun margt Skólafólk tala.
Mikih söngur verður.
Gunnar Sigurjónsson mun stjóma 'samkom-
unum.
Kristniboðssambandið
VÍFILSSTAÐAHÆ LIÐ
tilkynnir breyttan heimsóknartíma vegna
breytinga á óæltlunarferðúm til hælisins.
BOeimsóknartími er dagliega k£l. 15.15—16.15
og kl. 19.30—20.00.
Skrifstíofa ríkisspítalanna.
'
- ■■'
ÍlliSÍ
' -'
ii,,'"' •' V ' ' ■ ':••
£>•’ ,i:
' ■ •:•• I ■;■■ '•
/%/%
' f "/}} ' 'f/ýZ-
□ Fyriír réttum 25 árum, himjTlG. julí
1945, kl. 5,29 að stjaðartíma, ~ sprakk
fyrsta kjarnorkusprengjan \ New
Mexico-fyiiki í Banddríkjunum. Ðul-
nefnti framkvæmdarinnar var-„Trin-
ity“ og til þess að koma ,þessari hug-
mynd Alberts Einstein í franrkvæmd
höfðu Bandaríkin -vdrið tvö-þúsund
milljónum dala.
En hvað um það, skopteiknarinn
Cummings hefur í tilefni þessa aldar-
fjórðungsiafmælis sæmt bomhuna frið-
arverðlaupum, þar sem .hann telur
hana ieiga heiðurinn af því að Banda-
ríliin og Eússar hafa haldið friðiun
allan þann tíma. ;
ingur lagður inn á sjúkrahús
með kvailarf'.illa magaverki —
Læknar bjuggu sig undir botn-
langaskurð — skáru — og fundu
1.3 sm. langan orm í útbólgnu
sári.
Þetta var fyrsta tilfelli síld-
arormaveikinnar í Hollandi. —
Síffan hafa rnargir fylgt á eft.ir
og árið 1967 voru tilfellin 167
'á því ári einu. Og núna hefur
'þc’ssi veilki skotið upp. kollinum
í Danmörku. Danskur maður
he'ljr fengið s.iúkdóminn eftir
iað haía borðað heimasaltaða
síld, sem liaifði legið af skamm-
an tíma í Pækli. Síldarormurinn
er innyffliormuir, s-em lifir í
■mögum sílda. Ef s"'ldin er hreins
uð og innvolsið fjarlægt strax
eftir að hún veiðist, ætti fólki
ekki að stafa hætta af þeim. En
:!bað gerist æ tíðara, að síldin er
frygt strax eftir að hún er veidd
og ekki hreinsuð fyrr en komið
,er -í- land.
Einnig er mögulegt, að síldar
ornfetr geti borað sig inn í hold
síléarinnar og eyðileggiist hann
ek.kj við matreiðsluna getur
■hanp komizt niður í þarma
Ifáiks og gert óskunda bar.
Ijá'ð gerist æ alger.gara að
borða síld hálfhráa, eins kon-
ar :grafsíld, .síld aam fær sams
•ikonar • meðferð og graflaxinn
fær;óg hægt er að fá á veitinga-
■stMtm hér á landi
iDanski prófessormn Age Jep-
sen hefur varað við þessari
meðferð.
— Ekki til að eyðilegg.ia á-
nægjuna af því að borða hálf-
soðinn fisk, segir ihann, heldur
til að koma í veg fyrir verstu tiiL
i'elli síldarormavei'kinnar. bað
er mjög vafasamt að steikja
sá'ld, sam affieins hefur iegið
stU't.tan tíma í veikum saltsyk.ur
legi. Við erujm affeins örugg, of
sfidin he'fur verið fryst niður í
20 gráður og verið í því á-
standi í 24 klukkustundjr.
Síldarormun-inn þolir ekki
frystingu niður í 20 gráður, rpp
hitun 'U'PP í að minnsta kosd
50 gráður og mikla sölbtin í
minnst 10 sólarhringa.