Alþýðublaðið - 18.07.1970, Side 13

Alþýðublaðið - 18.07.1970, Side 13
V Hvolfjsak yíir knattspyrnuvelli □ Iínattspyrnuleikir imdir hvolfþaki eru ekki ófra/nkvæni- anleg: hugmynd, Jivi v.-þýzkt fyr irtæki sýndi á Hannover vöru- sýningunni nýja tegund hvolf- þaks, sem sýnt er á meðfylgj- andi mynd. Þakið er gert af hunnum stál- plötum (0.5 mm), se,m límdar eru á plast, — og þannig næst mikill styrkleiki samfara lítiHi þyngd. Hvoifþak sem þetta er talið munu eiga miklu.m vinsældum aff fagna meðal f járvana íþrótía félaga, þar sem kostnaður við gerff þess er sagður mjög litill. ■ r kosta Vestur- 36 milljarða! -enn vantar 18 milljarða til þess að endarnir nái saman □ Olympíuleikiar nútímans eru orðið risastórt fyrirtæki og varla nema á færi stórþjóða að sjá um framkvæmd þeirra. Næstu Olympíuieikar verða í Miinchen í Vestur-Þýzkalandi '1972 eins og kunnugt er. Á- ætiaður kostnaður vegna leík- -anna og þá er einnig talið með iirtannvirki, sem reist verða, — ■ verður sem svarax til 36 mill- jarða íslenzkra króna! Borgarstjórinn í Munehen, Jans-Jocken Vogel og meðlim- ir • framkvæmdaTiefndarinn>ar hafa í nógu að snúast, til að afla fjár til unditt'búningsins. Nýr leikvangur verður reist- ur, sundhöll, olympíuþorpið og margt fleiria og eins og fyrr segir nemur kostnaður, um 36 milljörðum ísl. króna. Áætlað-. Erledáir Valdimarsson keppir á Hclma- syni var og boðiff, en gat ekki fariff, þar seni hann hafffi áð- ur þegið boff um að keppa á íþróttamóti HSS á Hólmavík um þessa helgi. \' □ Á öffrum stað á íþróttasíff- .unni er skýrt frá því, að þrír af beztu frjálsíþróttamönnum ókkar taki þátt í Drengja- og stúlknamótí íslands á Akureyri sem gestir. Erlendi Valdimars- iar tekjur eru 18 milljarðax, svo að töluvert vantar enn á. En Þjóðverjar munu áreiðain- lega sp'jara sig að venju er ein- róma skoðun allra, sem látið hafa álit sitt í ljós á þessu máli. • Reiknað er með 12 milljörð- um- í tekjur vegna mngangs- eyriis,' sjónvarpsréttinda o. fl. Þá er búizt við 6 milljiarða í haignað af Olympíu-haþp- drætti. Það sem fra.mkv8emdianafnd- in setur traust sitt á er. að hún fái rétit til olympískrar mynt- útgáfu. Enn hefur ekki fengizt samlþykkt á þessu áformi, en -eit't er víst, eitthvað verður gert til að bjan'ga þessu máli. Nú eru aðeins tvö ár þiar til þessir OL-leikar hefjiast og bú- izt er við að þeir slái öll met. □ í dag og á morgun fer fram Drengja- og stúlknameistaria- mót íslands í fi'jálsum íþrótt- um á Akureyri. Þátttaka er mjög mikil í mótinu, ekki- er vitað nákvæmlega hve margir, en þess má geta, að 40—50 ÍR- ingar fóru í rútubíl norður í gærdag. Margir okkar beztu frjáMþróttamanna og kvenna eru enn keppemdur í þessum aldursflofkki, t. d. Borgþór Magnússon, KR, Friðrik Þór Ósfcarsson, ÍR, og Elías Sveinls son, ÍR og ebki má gleyma Ing- unni Einarsdóttur, AkuiTeyri, sem nú setur hveirt fsliandsmet- ið af öðru og með henni mumu Akureyringar að sj álfsögðu bezt fylgjast. Auk þedrra ungu hefur þrem ur af beztu frj álsíþróttamönn- um okkar verið boðið norður til keppni og taka þátt í nokbrum greinum sem gestir. Það eru þeir Bj'armi Stefánsson, KR, Jón Þ. Ólafsson, ÍR og Guðmundur Hermannsson, KR. Kennarinn: Getur þú, Pét- ur minn, nefnt mér dæmi um það, að sælla sé að getfa en Þiggja? Pétui'; Já, þegar mamma gefur mér lýsi. Pétur er 5 ára. Faiðir hans er laeknir. Dag einn spyr hann móður sína: Er það mjög erfitt að vena læknir? Já, væni minn, menn verða að lesa og læra í mörg ár. — Pétur hugsaði málið nokkra stund, en segir síðam: ■ —Þá er mér ómöguliegt að skilja hvers vegna pabbi vill ekki heldur vera Indíáni. ^ÉS HDTTIR Ritstjóri: öru Eiðsson. j DRENGJAMÓT ÍSLANDS Á AKUREYRI UM HELGINA !-Bjarni, Jón Þ, og Guðmundur keppa sem Igestir á mótinu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.