Alþýðublaðið - 18.07.1970, Blaðsíða 15
Ingólfs-Café
B 1 N G U
á morgun sunnudag kl. 3.
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Borðapantanir í síma 12826.
HVAÐ ER RUST-BAN? •
Rust-Ban er ryðvarnarefni fyrir bíla, sem A
reynzt hefur mjög vel við ólíkustu aðstæður. ^
Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni @
er mjög höggþólið og mótstaða þess gegn ©
vatni og salti er frábær. 0
*
RYÐVARNARSTÖÐIN HF. ©
Ármúla 20 — Sími 81630. O
FISKUR
Framhald af bls. 1.
minnkandi síldveiði við ísland
og á hafinu austan og norðan við
það og minnkandi iþorskveiði á
Norður-Atlantshafi vestan\"erðu.
Þorskveiði á Atlantshafi aust-
anverðu var hins vegar góð á
árinu.
' Verðlag var yfirleitt hækkanöi
á árinu og gerði betur en maeta
minnkandi afla. Sé aflamagni og
aí'laverðmaeti ársins 1968 gefin
vísitalan 100 verður vísitala árs-
ins 1969 97 stig fyrir aflamagn,
en 106 stig fyrir aflaverðmæti.
Undantekningar voru þó á þessu
í einstöku tilvikum, t.d. nægði
verðhækkunin á kyrraihafslaxi
engan veginn til að standa undir
afdabrestinum.
iFiskverzílun milli landa virðist
hafa aukizt að verðinæti á árinu.
Bandaríkxn juku fiskútflutning
sinn um 50%, xSpánn um 35%
og Þýzkaland, írland, ísland,
Færevjar og Bretland um meira
en 20% miðað við árið áðuv,
og er þarna miðað við verðmæti
útflutningsins, ekki magn hans.
Bandaríkin og Bretland eru á-
fram helztu innflytjendur fisks
meðal aðildarríkjanna, en Jap-
an, sem lengi hefur verið mesti
fiskútflytjandinn innan OECD,
er nú líka að komast í fremstu
röð fiskinnflytjenda. Haldi á-
fram á árinu 1970 sama þróun
og átti sér stað 1969 verður Jap-
an i árslok orðið annar mesti
fiskinnflytjandinn, næst á eftir
Bandaríkjunum, og eftir tvö ár
verður fiskinnflutningur Japana
oi-ðinn meiri en eigin afli þeirra.
Greinilegt virðist að í Japan
aukist þörfin á neyzlufiski mun
hraðar en fiskaflinn.
TRO lofun arhring ar
| l?l|6t öfgréiasla
Sendum gegn póstkr!6fí».
QUDML PORSTEINSSON.
gullsmlSur
BanSsstmtT 12..
Auglýsingasíminn er 14906
Áskriftarsíminn er 14900
ÓT61 Húr .81 -fltsfjþ’iBsHi>n þj
Laugardagur 18. júll 1970 15,
Framhald af bls. 7.
nákvæm reglugerð var sett nm
það hvernig kwna eigi anrhlíf-
um fyrir undir bílum, og strang
lega var tekið á því ef reglu-
gerð þessari var ekki fylgt eft-
ir. En hvað gerist síðan? Það
kemur í Ijós, að aurhlífar auka
þá hættu sem þær áttu að konta
í veg fyrir, þ. e. grjótkast, og
Bifreiðaeftirlitið tók upp á því
að þegja. Enda er ekki minnst á
aurhlifar við skoðun þetta árið.
— í fyrra voru það öryggis-
beitin og þau endast ennþá. —
Hvað verður næst?
KVIKMYNDIR
Framh. af bls. 7.
einhver, sem hefur þörf fyrir
einangrun og nebt forsögulegra
kletta og sanda.
Þetta er semsagt staðurinn,
þar sem Antonini gerði megin-
hluía myndar sinnar um tvær
ungar manneskjur í Ameríku í
dag. Þess má geta einnig, að ein-
mitt þarna er einn lægsti staður
inn í öllum Bandaríkjunum. —
Valið á titli mvndarinnar er
ekki eins undarlegt og það
hljómar. —
Frh. af bls. 5.
tmjög mikirtn d’ugnað 1 þeim
stöðum er hann hafði haft með
höndum. „Dr. Egeberg hefur lif
að miög starfsömu lífi," sagði
leirrn af Þingmönmmum. Annar
sagði að iþörf væri á mönnum
með framsýni Egebergs, ímynd-.
unarafl og dugnað til þess að
veita heilbrigðismáium Banda-
ríkjanna forstöðu.
Dr. Egeberg er stór og herða-
breiður maður Hann er 193 cm
á bæð í sokkum og vegur 103
kg, Hann er hægur maði.r og
virðulegur. Sköllótt' UöEuðið er
wrrkrinrt. ihvítum hárterans og
hann líkist mjög Eisenhov/er
'heitnum enda oft ruglað saman
við hann. Samverkamenn hans
segia, að hann drottni yfir her
hergjuim, sem hann kamur inn
í, ektei eingöng;.; vegna stærðar
sinnar, heldur einnig vegna lífs
teraftsins, sem streymir út frá
honum.
Það er sagt. að hann búi yfir
miteilli teímni og sé ektei hrædd-
lur við að nota sterte orð. Hann
•getur verið harðsnúinn. þegar
íþað er nauðsynlegt, en hann er
aOItaf harðsnúinn á þægilegan
h'áitt.
Islenzk vinna - ESJU-kex i
SKOÐUN
GETRAUN
Alþýðublaðsins
Þessi hluti getraunarinnar
verður í þeirri mynd, að
vitnað verður í alþefckt ís-
lenzk ritverk, ljóð og laust
mál, og spurt hver samdi eða
hver mælti þaiu orð, sem vitn
að er til. Lesandinn getur
ivalið um fjögur svör og á
að krossa við það, sem hann
telur rétt vera.
Geymið síðan seðilinn þar
til getraunin hefur birzt öll,
en þá má senda seðlana aBa
til Allþýðublaðsins.
Eins og áður mun getraun-
in birtast í 18 blöðum, en
síðan verður veiittur hálfs
mánaðar skilafrestur. Verð-
laun verða hálfsmánaðar-
ferð til Mallorca á veguto
ferðaskrifstofunnar Sunnu.
Hver er böfundur kvæðisins, isem þetta
erindi e(r úr:
„Setzt héma ,hjá mér,
isystir mín góð.
í kvöld skulum við vera
■ kyrrl'át og bl'jóð“.
1. Jónas Hallgrímlsson
2. Stófán frá Hivítádial
3. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
4. Jóhannes úr Kötliuim..
Rétta svarið er:
1 □
3 □
2 □
4 □
16
ATH.: Ktippið þennan seðii út og geymio þar til
getrauninni er iokið.
I
Verðlaunin eru hálfs mánaðarferð
fil Maliorka á vegnm SUNIU