Alþýðublaðið - 18.07.1970, Qupperneq 16
'f
J
18. júlíí
iC: Æífc
RUST-BAN, RYÐVÖRN
RYÐVARNARSTCKÐIN H.F.
Armúla 20 — Sími 81630.
Birnan (í boltaleik.
VERDUM
STÖÐUGT
AÐ FÁ NÝ
ANDLIT
-109 þús. geslir hafa heimsófi Sædýra-
safnið - sföðugf fjölgar dýrafegundunum
arm og reyndi að glefsa í hann,
en nennti svo ekki að eiga vi8
'hann meira fyrr en Jón henti
honum út í vatnsgryfjuna. —
Birnan steypti sér þegar e/íir
ihonum með miklum buslugangi
og glcfsaði í hann en tók síð-
an til við að synda um i róleg-
heitum og virtist ekkert vera í
skapi til að ieika sér. Og lík-
lega hefur hún orðið fegin þeg-
ar hún sá okkur hverfa útum
dyrnar.
í selatiörninni er núna krökkt
af selum, en seinnipartinn í vet
ur voru þeir orðnir ískyggiiega
fáir. — Steinkastið var orðið
hreinasta plága, sagði Jón. —
'Fólk var að kasta steinum út í
tjörnina, og selirnir gleyptu þá.
Þetta nægði til að margir þeirra
drápust En núna held ég að
okkur hafi tekizt að koma í veg
fyrir betla mcð því að þekja í
kringum tjörnina, svo bað er
Crfiðara að ná í steina. Útselur-
inn sem .margir horfðu á sét‘ til
mikillar skcimmtunar leiku ýms
ar kúnstir, drapst í vor af þe.ss •
um sökuim. Þessi seittr sigldi á
fullri ferð rétt við yfirborðið
í áttina til fóiksins, reis skyndi-
tega upp úr vatninu, þegar
hann var nærri kominn að baka
antim, svo hann lyftist nærri alJ
ur uppúr, skellti sér síðan á bak
ið og synti jafnhratt til baka,
— á takinu. Þetta lék hann aft-
ur og aftur, áhorfendum iil
mikiUar skemmtunar. En nú er
'hann da'i'iffiur, og dauðaorsökin
er steinar, sem fóik kastaði til
hans sér til skemmtunar. en
ihann gleypti síðan.
Fiskasafnið, sem e>- i skúr í
suðvestu rhorni sýningarsvæðis-
ins, er élzti hluti safnsins, ásamt
selatjörninni, Þarna er fjóldi
fiskaiegunda í búrum, ailir al-
gengustu fiskar sem !ifa hér við
land: Þorskar. wur, síldar, stein
hítar, flatfiskar. einnig ýmsir
vatnafiskar í fersku- vatni, eins
og silungar og laxar, og fjöldi
annarra fiskategunda og ann-
arra sjávaTdýra.
— Þetta er aiveg stórkostlegt
tækifæri fyrir kennara að koma
hingað með nemendur sfna og
sýna þeim ö;ll þes=i dvr sem er
verið að kenna um. spreliijfanái,
Hafa kennarar ekki notfært sér
það?
— Það er minna en búast
mætti við, iÞað eru helzt skói-
amir hérna í Hafnarfirði sem
koma hingað,
Utan við fiskaskúrinn spranga
gæsarungar, bæði heiða- og grá-
gæsaungar og virðast una hag
sínum vel. Afturámóti virðist
rebbi ekki eins ánægður þar sem
hann rigsaði fram og aftur í
búri sínu og hnusaði öðru hvoru
af hænsnanetinu. Hann er líka
hlaupadýr og kann illa við ófrels-
ið. — Hreindýrin, sem komu í
vor ausian af landi, uðuðu í sig
hey við stall og viriust þrífast'
vel, og fyrir mánuði bættist Íííill
hreinkálfur í ihópinn, fulltrúi
nýrrar kynsióðar hreindýra,
þeirrar kynslóðar, sem alin er
upp í dýragarði.
— Svo höfum við hérna fer-
hyrnt fé og geiiur, og kiðling-
arnir og lömbin hafa mikið að-
dráttarafl á vorin, sérstaklega
fyrir börnin, sagði Jón þegar við
komum að geitagirðingunni.
— Segðu mér Jón, hver á
þetta safn, og hver rekur það?
— í>ú manst eftir fiskasýning-
unni, sem skátarnir í Hafnar-
firði héldu árið 1964. Eftir þá
sýningu var stoínað félag áhuga
manna um sædýrasafn, en í því
eru m.a. skólastjórarnir hér í
Hafnarfirði og Jón Jonsson fiski
fræðingur. Við fórum að leita
að svæði fyrir safnið, og þessu
hérna var óráðstafað. Við opn-
uðum safnið í fyrravor, en fyrsta
árið stunduðum við hreina til-
raunastarfsemi. Nú virðist grund
völlurinn undir þessu safni vera
tryggur, og það stendur fyliilega
undir sér. — Þetta er sjáliseigna
stofnun þannig að við erum und-
ariþegnir söluskatti en þá má.
safnið ekki gefa af sér arð,
hann fer allur'í framkvæmdir
við stækkun. — Við höfum verið
gagnrýndir fyrir að staðsetja
safnið hérna, ýmsum finnst það
of langt frá Reykjavík. En hérna
fengum við sjó með því að bora
í hraunið, og þessvegna höfum '
við alliaf nýjan, rennandi sjó í
fiskabúrunum. Það þykir hrein-
as'ti lúxus erlendis, þar sem þarf
að filtera allan sjó, og taekin til
þ’ess kosta jafnmikið og sjálft
safnið. Ef við værum við Kolla-
fjörðinn þyrfti að filtera aUan
sjó sem dælt er í kerin.
Framh. á bls. 14
— Þetta geuffur kannski í
svona tvo mánuði. en ekki leng-
tir, sögðu sumir, þegar Sædýra-
safnið var opnað skammt fyrir
sunnan Hafnarfjörð í fyrravor.
Þessi hrakspá reyndist langt frá
því að rætast, því frá því að
safnið tólc til starfa hafa sótt
það nm eitt liundrað þúsund
gcstir. Aðsóknin er nokkuó
jöfn alla virka daga, en .niest á
sunnudögum, sagði Jón K. Gunn
arsson, er við spjölluðum við
hann um daginn. — En við verð
wm stöðugt að koma með ný
og ný andlit til að viðhalda á-
huga fóiks, sagði Jón líka.
' Fjöidi dýra hefur bætzt við
\ frá fcví að safnið tók til síarfa í
’ maí í fyrra, en í fyrstu saman-
Btóð það eingöngu af fiskum og
£ir.’’"T). Nú eru landdýrin orðin
íflr;ri en lagardýrin, en onnþá
hcitir safnið Sædýrasafn, og hef
ur nafrigiftin orðið mörgum irai
hugsunaröfni. — Ekki bx'eytir
Eimskipafélagið nafni sínu þó
ekkert eimskip sé lengur til.
en ef einhverjian dettur í hug
snjöll nafngift tökum við hana
til aihugunar, er það eina sem
Jón v"l segja um þetta mál.
Meðal þeirra dýra, sem bætzt
ixafa við í vor er bjai-ndýrshúnn,
sem kom flugleiðis frá Græn-
lan.di í litlum kassa Nú er þetta
að vs-ða myndar birna, og þ"g-
ar við kcmum að gryfjunni
iiennar liggur hún makindalega
fyrir og virðir ckkur í fyrstu
ekki viðlits. En þegar við gerð-
íxmst svo djarfir að fara niður
i gryfjur.a reis hún þó silaiega
á fætur og tók á mpti olckur
með geðvonzkulegu urri
Birnunni var greinilega ekk-
ert sérlega vel við komu okkar
og tók að lóta a.ll dólgslega þeg
ar Jón og aðstóðarmaður lians
færðn sig í áttina til hans. Leik
urinn kom þó upp í henni þegar
Jón henti til bennar bolta, sem
hann sagði að væri uppálhalds-
leikfang hennar. Hún sló i bolt
Nokkur hreindýramia. Kálfurinn sem fæddist í vor er neðst til vinstri. ,t j