Alþýðublaðið - 16.09.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 16. september 1970
t Olíubrák meðfram f jörum í Reykjavík.
úr Faxaflóa. Ég gerði fcað vegna
þeirrar reynslu á löngum blaða-
mannsferli að yfirleitt aldrei ier
lagt í slíkar athuganir nema
hættumjerki séu iþegar greinan-
leg. Fól'k er mjög á valdi van-
ans, öllu er talið óhætt meðan
ékkert bam er dottið oní
bmnninn. Þannig er það yfir-
leitt og þannig reikna ég með
að það sé líka viðvíkijandi men'g
un á sjó og landi. Þess vegna
vil ég enn ítreka fyrirspurn
mína um það hvort vart hafi
orðið mengunar í fiski sem
veiðzt hefur í Faxáflóa. Fiski-
félagið hlýtur að vita þetta og
geta upplýst það sannferðug-
lega.
□ Hefur -meugun komið fram í íiski sem veiðzt
hefur í Faxaflóa?
O íslendingar með skarpgerðustu mönnum en tregir
að iskipuleggja starf sitt fyrirfram.
□ íslendingar afar slæmir pennavinir
□ Fögur haustnótt. f
SVARTKOLLLIt skrifar
' mer á þessa leið; „Alþýðublað-
1 ið birti fyrir nokkrum dögum
iriynd sem sýndi mikla olíubrák
1 sdni fylgdi strandlengjunni á
' Laugarnesi og niður með-
■ fmm Skúlagötu. — Myndinni
fjflgdi sú skýring að sennilega
væri um að ræða olíu sem
olíuskip hefði misst niður er
það var affermt nóttina áður
1 en myndin var tekin.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ var eitt
• íbjaða ti>I að geta iþessa liáska-
tega fyrirb.æris, a.m.k. að þessu
sinni. En ég sé fulla ástæðu til
olíufélögin geri sér grein fyr-
ir. því 'hvernig standi á olíu-
nrengun sgm Iþessari og geri
ráðstafanir til að slíkt sem þetta
I.... . ■ ’
endurtaki sig ekki, því sj'órinn
er sjálfsagt skítugur í og um-
hverfis Reykjavíkurhöfn og’ ör-
uggiega ekki Iþar á bætandi. Hér
virðist að iþessi umrædda olíu-
brák hljóti að vera afleiðing
vítaverðs kæruleysis og ættu
hlutaðeigandi aðilum að vera
auðvelt að bæta hér um. Svart-
kollur“.
ÉG RÆDDI um það leinu
sinni eða tvisvar í sumar að við
skylduni gjalda varhug við
hver.s konar 'hættu á að áhreinka
sjóinn í kringum höíuðstaðinn.
Athugun hafði þá verið tilkynnt
á mengunar.hættu vegna frá-
rennslis, og ég varpaði fram
þeirr.i spurningu (hvort mengun
hefði ekki þegar fundizt í fiski
: I
\ti\r
t'í'
TónJistarskóli
Hafnarfjarðar
Sfcólinn tfíkur til starfa 1. óktóbpr n.k.
Innritun daglega í skrifstofu skólans, Vestur-
götu 4 frá kl. 13—15 og 17—19.
Kennslugreinar; píanó, stróMrljóðfgpri, orgel,
flauta; klarinett, saxafónn, gítar, trompet,
tromnjur (trommusetl), .tpnfygeði og tóniistar:
saga: •
Skólagjöld:
Fu'tít nám: kr. 6400,— fyrif veturinn
Hálft nám: kr. 3400,— fyrir veturinn
Musíkföpdur (6—4J ára barna: mánaðargjald
kr. 400,—.
Lúðrakennsia (bópkennsla) mánaðargjald kr.
400,—
Fyrri heJmingur skólagjáids greiðist við ính-
ritun. \
<811:0138130x1.
ÉG TEL GOTT og virðingar-
vert að vekja máls á því er
olíubrák flýtur hér með fjör-
unum. En það er ekki nýtt, við
höfum séð svoleiðis lagað áður.
En auðvitað er það ekki líðandi.
Á þessu landi höfum við af fáu
'að státa öðru en hreinleikan-
um, loftið er tært og sjórinn til-
töluiega hreinn, og þessu dýr-
mæti megum við ekki glata.
★
FRÁ þVÍ ER SKÝRT í fjöl-
miðlum að útlendir ferðaskr-if-
stofumenn hafi í hótunum um
að hætta að selja ferðk' til ís-
lands ef við ekki uppá þessu
liandi höfum framtaik til að
senda út bæklinga um verð o'g
lannað tímarilega ár hvert. Ég
var fyrirfram alveg Sannfærð-
ur um að þetta mundi reynast
veika hliðjn á okkiar tferða-
mannaþjónustu. Við erum nefni
lega skrýtnir menn, íslending-
ar; við erum ailra mannp snar-
>a<stir og sprettharðastir við
vinnu, með skarpgerðustu
mönnum þegar mikið liggur
við, en áðuir en verkið er hafið
viijum við hélzt ekkert um
það hugsa. Á sama hátt er það
þegar við förum sjálfir í sum-
arfrí til annarna landa, við á-
kveðum það með nokkurra
vikna eða nökkurra daga fyrir-
vara. Erlendis er oft búið að.
ákveða hvernig verja eigi sum-
larfrlinu rneð 6—10 mánaða
fyrirvara.
ERI.ENIÍIS Eft hka töluvert
álgengt að menn hafi afflit að
mánuði skipulagt í vasabók-
irini: þetta skal ég gei'a þennan
dag og þetta hinn, þennan gest
tek ég heim þetta. kvöld en fer
•sjálfur í heimsókn annað. Ég
þekki þetta af persóriulegum
ícynnum við útedndinga. En
svona reglufestu í vasabókar-
málum eru íslendingár seinir
að taka upp. í ojdwr. f^ri.virð,-
ist vera ríkt að táka ákvörðun
og framfcvæma hana þegar, en
bera ekki neinn veruiegan kvíð
bóga fýrir komandi dögum. Og
ég held við getum bara veríð
prunknir yfir þessu, þetta er
ekkert verra en annað, en þetfa
gengur ekki í ferðamánnabrans
anum, þar þairf bæði fyrir-
hyggju og snerpii.
. I
f ÞESSU SAMBANDI langar
mig til að ræða arinað efni sem
öft var á minnzt hér fyrrum;
íslendingar eru vei-stu bréfa-
vínir í heimi. Þegar ég vai- um
Kyrr haustnótt, tungli í fyllingu og silfurrák á sjón-
um. — Ljcsm.: Gunnar Heiðdal.
eða líklega innanvið tvítugt
minnist ég að hafa hlýtt á út-
va'rpserindi hjá Sveini Björns-
syni síðar forset.a þarsem hann
lýsti þeim leiða vana landa
sinna að svara alls ekki bréfum
sem þeir fengju erlendis frá
fyrr en eftir dúk og disk eða
ikannski aldrei. Margir hirða
bréf líka af einstöku kæruleysi,
henda þeim einhvers staðar, —
þótt allt annað sé í sæmiiegri
reglu, og taka ekki afrit af bréf
'um sem þeir senda sjglfir. —
Hirðusemi í þessum efnum tek
ur eiigan tíma. Það er ekki sein
iggra að láta hlut á vissan
•Stað heldur en skilja hann eftir
á giámþekk. Þetta er ek-ki
spurning um tíma, heldur um
karakter.
★
FVRRINÓTT var einstak-
lega fögur haustnótt í Heykja-
vík, kyrx-t á 1-andi og sjó, heið-
skírt og hlýtt, tungl fullt og
sil'furbirta seytlaði yfir hús og
götur. Ég veit ekki hve margir
hafa veitt þessu athygli, yona
samt að þeir hafi verið margir.
Við megum gjarnan líta upp
‘við og við, upp úr ,'hinunr
þi-önga kotungsheimi daglegd
amsturs og áhyggja, uppí blá-
heiða haustnóttina þarspm
-kyrrðin ríkir. Ég geklc um gplf
di"ykklanga stund á svölunum
hjá mér til þess að verða gegn-
drepa af þeirri kyrrð. Kannskx
heíur einhver ve-gfai’iandi um
Suðurlandsbraut séð skrýtinn
kai’l standandi útá svölum um
hánótt og glápa á tunglið og
stjörnurnar? Ef svo hefur ver-
ið þá var það ég. —
Opinber stofnun óskar að ráða
Vélritunarstúlku
Amk teikni í vélritun er krafizt nokkurrar
kunnáttu í tungumálum (ensku og dönsku).
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
blaðsims fyrir n.k. laugardag 19. þ.m., merkt
,,Vélriþun.“