Alþýðublaðið - 16.09.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvikudagur 16. september 1970
I —' ' ....... ' " '
Slml 189.V
Laugarásbío
Síml 381F-P
SKASSH) TAMIÐ
(The Taming of The Shrew)
Isienzkui texti
Heimsfræg ný amerísk stórmynd I
Technicolcr og Panavision með hin
um hermsfrægu leikurum og verS-
launahöfum
Elizabeth Taylor
Richard Burton
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 9.
TO SIR WITH LOVE
Þessi vinsæla kvikmynd með
Sidney Potier.
Sýnd kl. 5 og 7,
íslénzkur texti.
Képavogsbíó
V I X E N
Hin umtalaða mynd Russ Meyers
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Háskólabíó
Sfmi 22140
HEILSAN ER FYRIR ÖLLU
(Tant qu‘on a la santé)
Bráðskemmtileg en listavel gerð
frönsk mynd.
Leikstjóri: Pierre Etaix.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þessi mynd var mánudagsmynd en
er nú sýnd vegna fjölda áskorana
en aðeins í fáa daga.
Blaðaummæli m.a. Mbl.:
Velvakandi getur borið um það,
að 'þetta er ein aHyndnasta og
Wsegilegasta mynd, sem Ihann
hefur séð í mörg herrans ár.
Skil ég ekkiert í því, að þessi
Jloynd skuli einungis sýnd á
mánudögum, því að hún ætti að
þola að vera sýnd á venjuilegan
hátt alla daga. Trúir Velvak-
andi ekki öðru en að hún fengi
ágaeta aðsókn.
RAUÐI RÚBÍNINN
Dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri ástarsögu Agnar Mykle's
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónabío
Sfmi 31182
— íslenzkur texti —
BILLJÓN DOLLARA
HEiLINN
(„Billion Doliar Brain")
Víðfræg og mjög vel gerð, ný, ensk
amerísk sakamálamynd í litum og
Panavisibn. Myndih er byggð á
samnefndri sögu Len Deighton, og
fjallar um ævintýri njósnarans
Harry Palmer, sem flestir kannast
við ör myndunum „Ipcress File“ og
„Funeral in Berlin".
Michael Caine
Francoise Dorleac
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuð innan 12 ára.
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 5024S
UPP MEÐ PILSIN
(Carry on up the Keryber)
Sprenghlægiieg brézk gahianmynd
i litum og með íslenzkum texta.
Sidney James
Kenneth Williams
Sýnd kl. 9.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
eftir Halldór Laxnéss 1
Sýning í kvöld. — UPPSELT
4. sýning föstudag. — UPPSELT
Rauð áskriftarkorf gilda. ;
Næsta sýning sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin ffá
kl. 14. Sími 13191.
r
RETTA
FÓRNAR-
LÖMBUM
HJALPAR-
HÖND
□ Á myndinni sjáum við
ara-bíska skæmliða lijálpa föng
um sínum að komast út úr flug-
vélinni áður ien hún var
sprengd í loft upp. Vesalings
gíslarniir vom dauðþreyttii- og
taugaspenntir, ög enginn þorði
að segja eitt niðrandi orð um
skæmliðana . . . vegna fórnar-
lambanna sem enn em í klóm
þeirra.
Sumar konumar vom gi'át--
andi, óg ein þeirra, frú Louise
r Fehse frá Bandaríkjunum, bað
fréttamennina með tárin í aug-
unum að segja ekkert sem reitt
gæti skæmliðana til reiði. Hún
hafði fengið að taka dætur sín-
ar tvær með sér, aðra ell'efu
ára og hina sjö, en sextán ára
sonur hennar var enn í haldi.
Á ofsahraða með
lögregluna
á hælunum
með þeim afleiðingum, að bif-
reiðarnar rákust saman. ög var
lögreglan kvödd á staðinn. Tæp
lega var skýrslugerð lögreglunn
ar lokið, er pilturinn rassti bif-
EIRRÖR
i ' EINAWGRUN,
FHTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- og vatnsiagn*
Byggingavöruverzlun
BURSTAFELL
Réttarholtsvegl.
Sími 38840.
□ Ungur piltur úr Reykjavík
lenti í smávægilegum árekstri
á laugardag skammt .frá Sel-
fossi, en hann hafði farið rang-
lega fram úr annarri bifreið
UTANHUSSMALNING
ÍRHUG* REYNSL* S*NH« «8 ÚTI SfHED
ER SERIEG* ENDINGARGÖD UUNHUSSHULHINC
* MÚR
P E G RID VERNDID
VEI, HIRT EIGN ER
. VERDMÆTARI
reið sína á ný, ók af stað og
skiidi lögreglumennina eftir í
rykmekki. Ók pilturinn á ofsa-
hraða áleiðis til Reýkjavíkur.
Þótti lögéeglumönnunum nóg
urr> og eltu piltinn, sem reyndist
aka á 120—130 km. ihraða, og
náðu lögreglumennirnir tionum
ekki fyrr en við Sandskeúð, en
þar tókst iþleiim loksins að stöðva
hann. —> * «
TROLQFUNARHRINGaR
ÍFIiót afgréíSsla
Sendum gegn pósfkríofi
OUÐM ÞORSTEINSSPH
gullsmiSur
Ganícðstrætr 12..