Alþýðublaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 1
Stefnumál- in einkum til umræðu - segir Gylfi um flokksþingið □ 33. flokksþing Alþj'ö'uflokks ins verSur sett í Átthagasal Hót- ei Sögu í kvöld kl. 8,30. Þing- störf snunn befjast á morgun og mun þinginu ljúka siðla dags á sunnudag. í tilefni af flokksþutginu liafði Alþýðublað'ið tal af formanni Atþýðuf.okksíns, Gylfa Þ. Gísla syni, og spurðist fyrir um liver væru helztu verkefni þingsins. — Það verður meginverkefni þcssa flokksþings að móta stefnu Alþýðuflokksins á því Alþingi, sem nýlega hefur komið saman og þar með þá stefnu, sem flokk urinn ætlar að byggja baráttu sína á í næstu kosningu,m, sagði Gylfi Þ. Gíslason. Jafnframt mun verða lagt fyrir flokksþing ið frumvarp að ályktun um Al- þýðuflokkinn og viðfangsefni 8. áratugsins en Þar er um að ræða eins konar 10 ára áætlun um markmið cg framkvæmdir í anda jafnaðarstefnunnar. Níu manna nefndin svokall- aða, sem miðstjórn Alþýðu- flokksins skipaði í vor til þess að fjalla um stöðu flokksins í íslenzkmn stjórnmálum, hefur lokið störfum og skilað áliti til miðstjómarinnar .Því áliti vís- aði miðstjómin til flokksþings- ins og í því eru ýmsar athyglis- verðar tillögur, sem flokksþing- ið mun fá til meðferðar og taka afstöðu tll. SAMID I GÆR □ Deila yfirmanna á kaup- skipunum og útgerðarfélaganna leystist á samningafundi deilu- aðila í gærkvöldi. Blaðinu tókst ekki að fá upplýsingar um efn- isatriði samkomulagsins í morg- un. Skrifstofa Farmanna- og fiskimannasambar.ds íslands vís aði á Björgvin Siguíðsson, fram kvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambands íslands, en ekki náð- ist samband við hann. — SAMIÐ UM TVOTOGARA □ Borgarstjórn samþykkti í gær á fundi sínuim tiliögu út- gerðarráðs, þar sem lagt er til, að tekið verði tilboði frá Spáni i smiði tveggja togara til viSbót- ar þeim tveim, sem þegar hef- ur vearið samið m smíði á þar, en um leið fellur niður ósk út- gerðarráðs um smlði skuttJOgma í Póllandi. Með samþykkt þess- ari er útgerðarráði Reýkjavíkuv heimilt að semja við ríkisstjórn- ina tim kaup á ‘liinum fyrri þeirra tveggja togara, sem þeg- ar hefur verið samið um kaup á, á Spáni og einnig lhin,uim fyrri 'þeirra tveggja skuttogara tU við bótar, sean nú liefur verið sam- Iþykkt, að smíðaðii- verði á Spáni. Borgarfulltnrair iailra IfLokka nema Alþýðubandalagsins stóðu að samþykkt þessari í borgar- stjórn, en fulltrúar Alþýðulbanda lags voru á móti á þeirri for- sendu, að samningar við Pól- verja Irefðu ekki verið reyndir til þrautar. Tólf manna flugkona | | Þetta er yngsti atvinnuflug maður Breta í svlpinn — af veikara kyr.inu. Ungfrúin heit- ir Suzanne Eastbury og er tuttugu ára og b.efur flugmanns skírteini, sem lieimilar henni að fljúga með allt að tólí far- þega. Hún segir að forráða- mciin brezkra flugfélaga séu gamaldags og tregir til að ráða konur til flugmannsstaria, en taismaður BOAC svarar þvi til, að það kosti drjúgan skild ing að þjálfa flugnrenn og kven fólk eigi það til að ganga ut og hverfa í miðju námskeiðinu. — Miklar umbætur í skóla- og trygg- ingamálum □ Forsætisráðherra, Jóhann Hafstein, flutti á Alþingi í gær stefnuræðu ríkisstjórnarinnar. í þeirri ræðu greindi forsætis- ráðherra frá þeim málum, sem ríkisstjómin hyggst leggja fyr- ir þing í vetur. í uppliafi ræðu sinai- sagði ráðherra m.a. að meginstefna ríkisstjórnarinnar væri hin sama og Ólafur Thors lýsti í ræðu í nóvember 1959 við upp- haf samstarfs núverandi stjóm- arflokka, — að tryggja heil- brigðart grundvöll efnahagslífs- ins svo að framleiðsla aukist sem örast, atvinna haldist al- menn og örugg og lífskjör geti enn farið batnandi. Þessu næst vék foi*sætisráð- herra að viðhorfunum að lokn- um kjarasamningum í vor og liugmynd ríkisstjómarinnar um gengishækkun, sem aðilar vinnumarkaðarins vildu ekki fgllast á. Síðan vék liann að viðræðum þeim, sem farið liafa fram í sumar milli fulltrúa rík- isstjómar, launþega og atvinnu rekenda. Ráðherra sagði: „Eins og kunnugt er lrafa þessar viffræður staðið fram til þessa og mun haldið áfram. Að mestu leyti hefir tímanum ver- ið varið til rannsókna vanda- málanna. Engu itiS síður hefir á viðrasðufundum verið varpað fram óformlegum hugmyndum að tillögugerð, en í alla staði óbindandi fyrir alla affila. — Aldrei hefir verið til þess ætl- azt, að árangur slíki.a viðræðna SPÖRKUÐU ] Enn dró til tíðinda í Aust- urbæjarbíói í gærkvöldi, þar sem nú standa yfir sýningar á hinni umdeildu mynd — Græn- húfunum. Hópur ungmenna safnaðist saman fyrir framan aðalinn- gang hússins og vildi varna kvik Ur sfefnuræðu forsæfisrðherra gæti leitt til samningagerðar milli viðkomandi aðila, scm réttilega hafa ekki aðstöðu eða umboð til slíks. Að því hefir fyrst og fremst verið stefnt að ná samstöðu um skilning vanda málanna og með þeim hætti að forðast óþarfar deilur um orðna hluti og líkleg áhrif þeirra og þróuu inála. Vissulega hefir ætíð mátt vænta að úriausn mála kynni að horfa misjafn- leg-a við, en af hálfu aðila tal- FratmSi. á bla. 11. I RUÐUR myndahúsgestum inngöngu. Lög reglan var kvödd á vettvang- og skakkaði hún leikinn og tók nokkra óspektarmenn i sína vörzlu um stundarsakir. Mótmælendur brutu nokkrar rúður við innganginn, með því að sparka í þær. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.