Alþýðublaðið - 16.10.1970, Page 4

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Page 4
4 Föstudagur 16. október 1970 fá að selja... i Framhald af bls. 3. ; vörur tiil 'Bandaríkjanna full- 1 nægi sömu neglum um byggingu, • fi&ilbnigðisskoðun, eftiriit o.s. : fry, og 'þau sláturhús bandarísk, sem ’bandaríska landbúnaðar- ráðun'eytið fhefir veitt viðurkenn ingu til að selja framleiðsluvör- ur sínar milli ríkja innan Banda ríkjanna. Landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna gefur Banda- ríkjajþingi ánlega skýrslu, ,þar. sem m.a. er greint frá |því,, að öll viðurkennd sláturhús og kjöt vinnslustöðvar erlendis hafi ver ið skoðuð og séu í samraemi við kföfur áðurnefnda laga. -- Framhald úr opnu. aðilar haft gagn af. Helzti þröskuldurinn er enn tæknilegs eðlis. ísraelsk hand- rit hafa þótt misjafnlega góð, einkum vegna þess, að enn vantar hefð og reynslu, — en margt mjög góðra leikara og efnilegra tæknimarma er þar að finna, það vantaa- aðeins reynsluna og æfinguna til að vinna sem bezt úr því hrá- iefni. Það er ekki erfitt að ímynda sér hliðstæðu hér á íslandi, og íhugunarefni, hvort aukin sam- vinna við erlenda kvikmynda- gerðarmenn sé ekki sú leið, sem vænlegust sé til þess, að draga úr einangruninni. SÓFASETT Verð frá kr. 14.400. HNOTAN, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1, Sími 20820. Állt á að seljast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, Mu'kkum, rokkum og ýmsum öðrum hús- gagnum og 'húsmunum i mörgum tilfellum, með góðum grfeiðsluskilmálúm. FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — 'Sámi 20745. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (30. leikvika — leikir 10. okt. 1970) Úrslitaröðin: xxx—12x—121—lxl 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 8.500,00 2334 (Akureyri) 28831 (Reykjavík) 4207 (Garður) 29381 (Reykjavík) 4849 (Hafnarfjörður) 29382 (Reykjavík) 5783 (Hafnarfjörður) 29970 (Reykjavík) 9698 (Reykjavík) 29970 (Keflavík) 12739 (Vestmannaeyjar) 30728 (Reykjavík) 17456 (nafnlaus) 31685 (Reykjavík) 17488 (nafnlaus) 32303 (Reykjavík) 17489 (nafnlaus) 34049 (Reykjavík) 20555 (Reykjavík) 35697 (Reykjavík) 23386 (nafnlaus) 36042 (Reykjavík) 25866 (Reykjavík) 36068 (Reykjavík) 27095 (Reykjavík) 36392 (nafnlaus) 28090 (Reykjavík) 21223 (Reykjavík) 28116 (Reykjavík) 25211 (Reykjavík) Kærufrestur er til 2. nóv. Vinningsupphæðir ge'ta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 30. leikviku verða sendir út eftir 3. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Með 9 rétta voru 138 seðlar og var vinningshluti undir lág- marki kr. 1.000,00. Með tilv. til 11. gr. reglugerðar um get- raunastarfsemi eru vinningar undir kr. 1.000.00 ekki greiddir út og rennur vinningsupphæðin þá óskipt til seðla í 1. vinn- ingsflokki. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. t FLOKKiSSTARFra Maðurinn min'n. faðir okkar og tengdafaðir, SÆMUNDUR SÆMUNDSSON Alþýðuflokksfólk Kópavogi. Fundur verdur haldinn í Alþýduflokksfélagi Kópavogs fimmtudaginn 15. október n.k. kl. 20.30 að Hrauntungu 18. — Dagskrá:l. Vetrarstarfið. 2. Kosning fulltrúa á flolcksþing. 3. Umræður um bœjarmál. — Stjómin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflok'ksins sem er 33. flokksþinf verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18 október næstíkomandi. fyrrverandi skó’lástjóri, verður jarðsettur frá Kópavog'skirkju laug- ardaginn 17. þ.m. kl. 10,30. Blóm vinsamleg- ast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd eða aðrar líknarscofn- anir. Ingfibjörg: Pálsdóttir, synir ogr tengdadætur. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaöur ritari Stjórnin ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarhörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU □ TÚNGATA T Innilegar þakkir fyrir samúð þá og vináttu, . er ckkur var sýnd við andlát og útför kon- unnar minnar, móður okkar og systur, JAKOBÍNU GUÐRÍÐAR BJARNADÓTTUR Hlynur Sigtryggsson, Ragnheiður Hlynsdóttir, Marino Eiður Dalberg og systkini hinnar Iátnu ÚTVMRP Föstudagur 16. október. 13,00 HúsmæSraþáftur. Dag- rún Kristjánsdóttir talar. 14.30 Síodegissagan: Harpa minninganna. — Ingólfur Kristjánsson rithöfundur les úr æviminningum Árna Thor- steinssonar tónsikálds. 15,00 Miðdegisútvarp. Tónlist. 16,1® Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannvteig Tómasdóttir l'es úr ferðabókum sínum. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Daglegt mál. — Maignús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Þáttur um erlend málafni. 20,05 Organleikur-í Dómkirkj- unni. Ragnar Björnsson dóm kantor leiikur verlr eftir Jón Þórarinsson og Oliver M'essia'en. 20.35 Kennslustund í Skál- holtsskóla um 1730. Séra Kolbeinn Þorleifsson á Eski- firði flytur erindi. 21,10 Kammertónlist. 21.30 Útvarpssagan: Verndar- engill á yztu nöf eftir J. D. Saling'ar. Flosi Ólafsson les. 22.00 Fréttir. — VeSurfregnir. 22,15 KvöMsaigam; Sammi á suðurl&ið eftir W. H. Can- away. Steinunn Sigurðar- dót.tir les. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 16. október 1970. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Zoltán Kodaly. — Mynd frá finnska sjónvarpinu um ungverska tón'skáldið Zoltán Kodaly, 9em auk tónsmíða safnaði ungverskum þjóðlög- um og gat sér frægð fyrir bi'autryðjendaistaí-f í tónlist- arkennslu barna. Þýðandi: Hjalti Kristgeirs- son. — (Nordvision — Finnska sj ónvarpið). 21,15 tSkelegg skötuhjú. Kristmann Eiðsson þýðir. 22,05 Erl*end málefni. — Um- sjónarmaður: Ásgeir IngóMs- son. 22,35 Dagskrárlök.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.