Alþýðublaðið - 16.10.1970, Síða 5

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Síða 5
Föstudagur 16. október 1970 5 Alþýðu Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaösins. Sími: 14 900 (4 línur) Þetta eru höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York. Þar er tjaliað um mál hinna vanþróuðu þjóða sem eru mikill hluti heimsins og berjast nú fyrir því m ,ð lélegri hjálp að verða bjargálna. Stefnuræða I forsætisráðherra ' Forsætisráð'herra, Jóhann Hafstein, flutti á Alþingi I í gær strfnuræCu ríkisstjórnarinnar. Þar fjallaði for- sætisráðherra um þau mál, sem ríkisstjórnin hyggst | ‘leggja fyrir nýhafið þing og gaf jafnframt yfirlýsingu | um stefnu stjórnarinnar i ýmsum þýðingarmiklum málum. Eins og fram kemur í frásögn Alþýðublaðsins í dag « af ræðu ráðherra mun ríkisstjórnin leggja mörg laga-1 frumvörp fyrir þing í vetur. Fram haldið verður hinu öra uppbyggingarstarfi, sem unnið hefur verið á sviði fræðslumála unldlanfarin ár. Þannig verður lagt fram | frumvarp til laga <um nýskipan á menntun kennara, | frumvörp um skólakerfi og fræðsluskyldu, frum- i varp til laga um grunn'skóla, sem ætlað er að koma í stað gildandi laga um fræðslu bama og laga um I gagnfræðanám. Einnig verður lagt fyrir Alþingi nýtt frumvarp um réttindi og skyldur fcennara á öllum ■ skólastigum. Gagngerri endurskipun á námsefni barna- og gagn- fræðaskóla verður fram haldið, námsleiðum við há- tekólann fjölgað, menntaskólánám endursfciþulagt á endursfcoðað. Það verður því mikið um að vera í skólamálunum ■ í vetur og að loknu þessu þingi mun lokið að mestu þeirri umfangsmiklu endurskoðun og umbótum. sem unnið hefur verið að á öllum sfcólastigum, — allt frá barnafræðslu og til háskólanáms. í trygginga- og lífeyrismálum verður einnig margt mikilsv'ert á dagskrá. Nefnd sú, sem tryggingamála- ráðherra sfcipaði í vor til þesis að framkvæma gagn- gera endurskoðun á lögunum um almannatrygging- ar, mun skila áliti til Alþingis i vetur. Með starfi nefndar þessarar er stefnt að mikilli eflingu almanna- tryggingakerfisins og lögð verður mikil áherzla á hæfckun tryggingabóta. Jafnframt eru til athugunar HJÁÞRÓUNAR LÖNDUNUM ing á ákvæðum um fjölskyldubætur og lagfæring á I 's j úkr atr yggin g ak erf inu. Þá er einnig að því stefnt að koma á fót lífeyris- sjóðum fyrir landsmenn alla og hefur þegar verið lagt fyrir þrng frumvarp um lifeyrissjóð fyrir bændur. Unnið verður áfram að endíurskoðun á skattamál- um, áætlunargerð um iðnþróunarmál og uppbygg- ingu iðnaðar. Ný lög verða einnig sett um Rikisútvarp og Þjóðleikhús, svo nokkuð sé nefnt. Það verða því mörg mikilsverð mál á dagskrá Al- þingis í v'etur. Þýðingarmesta úrlausnarefnið er þó sjálfsagf lausn verðbólguvandans, og það er það mál, sem almenningur mun fylgjast með af hve mestum áhu-ga. H'efur ríkisstjórnin lýst því yfir að við þó lausn vilji hún haia samráð bæði við aðila vinnu- markaðarins og stjórnarandstöðiiflokkana. [~] S:ðuslu niánuði haEa þró- unarlöndin mi.kíð verið til um- ræðu og ýmis nýmæli í sambancY við þau hata komið fram. A þetta sérstakáega við um tvær skýrslur sem gerðar hafa ve’ið urn starfsemi Sam'einuðu þ.jóð- anna og þó sérstaklega hjálpar- stofnanir þeirra og !þá aðstoð ssm .þær veita. Eínnig er aðstoð ríku þjóðanna við þróunarlönd- in rædd í fikýrslum þessum, hvernig hún sé og hvarn'g æski- legt sé að hú:i verði. Skýrslur þe-sar ecu Pe•son-skýrslan garð ú vegum A’.bjóðabankans og Jackson-skýrslan gerð að tilhlut an iþróunarhjálpar Sameinuðu þjóðanna. Aðgerðir Samsinuðu þjóðanna sjáifra hafa aftur á móti mir.na verið rasddar og Tirrb'evn-?n--skýrclan um þróunár löndln lítt veý'ð k.y.nnt .mönn- um. Pký -la ibesá er framlag ScT.sinuða bjóðanna tii annars þr j.utiarársins og kpmur líklega til með að verða mikið rædd á fundum Allsherjarþingsins nú í haust. Skýr.sian ví.r £*i;riS . í nefnd undiir forystu Nóbelsverð launahafans Tinbergen. Að vísig ræðir skýrslan vandamál þró- unarlandanna almennt, en aða) efni hennar er þó það sem menn hafa viljað telja kjarnann í vandnmáium iþeirra. En það er hvaða stefnu þróunarlöndin eigi sjálf að taka í efnahagsmálum sínum jafnt inn á við sem út á við. Fjöldi nýrra hugmynda koma fram í Tinbergen-skýrslunni en þó má geta fléiri sérstofriana sem bfyddað hafa upp á ýrrís- um nýma'um. Mánáða>*vitið Ceres, sem er gó'.'ð út af Mát- vajla- og lan :lbú:n.iða''s'')" nun Sameinuðu þ.ióðanna — FAO — er talið eiit það allra bezta r't söm get'íð er út á veg-um S. t>. og sérstofnaha þeirra. Þetta •• ít hefur einmitt að undan'ö-nu rætt mjög vandamál þ-óuna:'- lar.danna á brfe'Öúm grúndvfeúi og tjáð sig mikið um nýjar hug- myndir þar að 1 itandi. Alþjóðavirinumálas toifnuni n — ILO — h'efur lekdfc upp at« huganir og umræður á vandámál um •bróunartandanna hvað sne-t ir afvinnu og aívinnhætti. Það er -01001111 þáftúr atviHnnnoar í málefrium þróunarlándano \ sem undanfarin á'r hafa vertð æ meira til aíhúguriár <>g umr-ðna. Milii þróunárlariáanna jnnbyrð- is eru varidamáli.n 'Svo >!’k n.ð ekki er hægt að .• e!‘í;i '"'I ; na biT. 'nh. En þó e<- í.. £cim ">”'’m meira en heimingítr' íbúrv- n, Ofíast —80%. við iandbúnað eða greinar tengda’- h0:Húm. Og þai- sem þróun og uppþvgging er svo nátengd fyrirbæri, -er m.jög erf'ti að koma á tót nviúm ai'vinnaareintttn utan mndbúmð árins. Núifma iðnaðu«> ferðir og flufningar avo og ver/Jun og. vtðskipti bvgg.ja í niiklum mæ'.i á vélum og öð.'um tækjum sem spara manriafla. Að einhTerju Í'feyti hofa fæ.k:n upphaflega ver- íð gerð fýrir lönd þar sfem vitlnu afl var lííið og dýrt pg'-þess végna lögð hík áher:/la á að spara vinnuaílið. Að vlsú évú Framh; á'bls. 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.