Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 6
6 Föstudagur 16. október 1970 $ í KVÖLD verður sýnirug á „Malcoim litli” hjá Þjóðleiik- húsinu, og þá fer Ingunn Jens- dóttir í þriðja sinn með kvtein- hlutverkið sem hún tók við af Þómnni Magnúsdóttur. Ingunn er nýtt andlit og þó alls ekki. jÞ.e.a.s. hún hefur nýlega bætzt í hóp leikkvennia ókkar og útskrifaðist í vor úr Leiklistarsfcóla Þj óðieikhúss- ins. En hún er svo sainmlarltega enginn nýliði á sviðinu. „Ég hef verið' miað annan fótinn í leikhúsinu seinustu nítján árin“, segir hún. Nei, því er nú varla hægt að trúa þegar maður horfir á hana. En hún er ekki að grín- ast. „Jú jú, ég byrjaði tíu ára og er núna tuttugu og níu. En þau hafa verið ævintýra- lega fljót að líða þessi nítján. ár“. ★ MAÐUR IJFfR EKKI FYRIR FÖLK ÚTI í BÆ. „Leikhúsiö er mitt annað heimili og hefur verið frá því að ég var krakki“, heldur hún áfram. „Kannski var það tóm tilviljun, að ég iagði út í ball- ett — við fórum fimm saman, vinstúlkur mínar og ég, í ball- ettskólann til að prófa hvem- ig gengi, og mamima einnar þeirra keyrði okkur eða rétt- ara sagt þær, því að ég gleymdist og varð að hlaupa í harðaspretti á eftir. En svo fór það þannig, að þær hættu all- ar eftir fyrsta veturinn og ég bélt ein áfram. Eikki vorum við nú beysnaa- í fyrsta tíman- um; við höfðum nefniltega heyrt, að maður yrði að verá ógurtega flinkur og geta farið í splitt og brú og ég veit ekki hvað og hvað, og við vorum búnar að æfa okkur svo kapp- sam!e,ga, að við gátum ekki hrteyft okkur fyrir harðsperr- um þegar á hólminn kom“. En harðsperrurnar hurfu, o>g Ingunn liðkaðist svo mikið, að hún lenti í úrvalsflókki og dansaði á fleiri sýningarkvöld- um en hún kann nokkxia tölu á. „Ja, ég kom og fór. Ég trú- lofaði mig og giftist og eign- aðist börnin, en alltaf kom ég aftur við fyrsta tækifæri eftir hvert hlé“. Hún er gift Svani Þór Vil- hjálmssyni lögfræðingi, og börnin eru þrjú, átta ára, sex ára og eins og hálfs árs. „Það getur verið erfitt að samteina leikliúslífið og heimil- islífið“, rfðurkennir hún fús- lega, „en ef viljinn er fyrir hendi. þá er allt hægt. Svanur lifir og hrærist í þessu með mér þannig séð, að hann hefur áhuga og fylgist með og upp- örvar mig. Og mamma hjálpar mér ómetanlega. Það er mik- ið búið að hneykslaist á méi’ út af þessu leikhúsveseni mínu, en ég lifi nú einu sinni fyrir sjálfa mig en ekki fyrir fólk úti í bæ. Og mér finnst alveg nauðsynlegt fyrir konur1 sem eru þannig gerðar, að þær hafa fleiri áhugamál en bana heimilið og börnin, að þær fái að njóta sín. Það er andteigur dauði fyrir þær að loka sig inni á heimilunum af tómri skyldurækni, og ég held, að þær verði varri eiginkenur og mæður með því móti“. ★ EINN HLEKKUR KOMINN, Fyrsta danshlutverkið fékk hún í ballettinum Dimmalimm eftir Bidstted, og fyrsta leik- hlutVerkið fékk hún í barna- leikritinu Dimm’alimm eftir Htelgu Egilson. Nú er hún í „Malcolm litli“, og sieimia í vetur fáum við að sjá hana í sjónvarpinu sem Anítu Han- sen í „Kristrúnú í Hamravík“. Þótt sviðsvön sé, er hún tauga- óstyrk þegar hún á að fara að leika — „Blóðið hættir að renna þegar ég hugsa: ,Guð minn góður, það er sýning í kvöld! “ — en auðvitað er óskadraumurinn að fá Bem fl'est og fjölbreytil-egust hlut- verk. „Ég hef verið óskaplfega heppin”, segir hún og brpsír. „En ég hugsa svona; Nú er ég búin að fá einn hlekk í keðj- una — og spurningin er: Hvað verður keðj’an löng?“ —SSB. Ingunn alvarleg o glngunn bros- Ingunn kankvís. Hér er hún aS andi. MálverkiS á veggnum er eftir dansa í „My Fair Lady“ Kára Eiríksson. Kvikmynd gerð í ísrael hef- ur að mörgu leyti átt svipaða þróunar’=hgu og hér á íslandi — en eins og gefur að skilja hefur framþróunin orðið ■niokkru örari þar síðustu árin og þar eru nú gterðar nokkrar myndir í fullri lengd á hverju áaú. Allt frá því snemma á öld- inni hafa nokkrir einstaklingar fengizt við gerð stuttr-a kvik- mynda, og á árunum 1920—30 sköruðu tveir menn fram úr, Baa-uch Agadati og Nathan Axelrod. Þeir framleiddu nokk- uð magn af kvikmyndum, sem vc.ru eins kona-r fréttamynd- ir, — þeir festu á filmu at- bu.rði og lifnaðarhætti fólksins í landinu. AÐDÁENDUM Sir Laurence Olivi'er brá í brún þegar þær fréttir bárust út, að hann hefði fengið skipu'ii frá læknum sín- um að taka sér algera hvil.d um eins árs akeið. Ej,ns og kunnugt er, ýar Sir Laurence — eða Lord Oli- viier eins og hann kallast núna eftir síðustu upphefð sína — iskorinn upp við krabbamteini i blöðruhálskirtli, og þótti að- glerðin takast mjög vel. En því miður hefur heilsu ha'ns aftur fai’ið hrakandi að undanförnu, oig nú ótta'st hinir mörgu að- d.áendur hans, að þessi mikli leikari murni ekki framlar geta túlkiað stór hlutverk á sviði. Þegar minnzt er á Sir Laur- enee Olivier, hugsa flestir um Shakespeane og ógleymanltega túlkun listamiannsins á öllum. stærstu hlutverkunum frá Hla.mtet til Dsar konungs, Rík- hatt’ði III. til Hinriks V., Oth- ello . til Macbeths, o.sirv. Bm Olivier hefur leikið miargt 'annað. Hann er jafnvigur á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.