Alþýðublaðið - 16.10.1970, Side 7

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Side 7
Föstudagur 16. o'któber 1970 7 „Boys aild Girls“ er gerS af l’ehuda Neeman — þrjár ein- siakar myndir, sem fjalla um ungt fólk, Iff þess og lífsvið- liorf. Leikkonan á myndinni til vinstri heitir Gabi Eldor. Upp úr 1960 hófst svo að marki gferð lengri kvikmynda, og síðustu tíu árin hafa vexið gerðar þar í landi 60 slikar myndir, þar af um 45 síðustu þrjú árin, svo telja má, að það sé nú fyrst, sem skriður er að komast á framleiðsluna. Ástæðan fyrir því er eink- um sú, að öll aðstaða hefur •(/0140 stórbætt af hálfu hins opinbera, og mjög hefur færzt í vöxt samvinna við erlend kvikmynd agerðarf élög. ísra- elskir kvikmyndaglerðai’menn hafa framleitt síðustu árin myndir í samvinnu við Frakfca, Bandaríkj amenn, Þjóðverja, ítali, Japani og Persa með á- gætum árangri o-g hafa báðir Framh. á bls. 4 □ Chasmin, ein af athyglis- verffustu nýju myndunum frá ísrael, fjallar um tvo bræður, sem verffa ástfangnir af sömu stúlkunni, en komast síðar aff raun u.m aff hún er systir þeirra. Myndin er gerð í samvinnu viff þýzka framleiffendur. stjórnað af Viet Relin. Meffal leikenda eru Maria Scliell, en á myndinni em Helit Itatmor og Gerald Robard. ilKA „UTAN FRÁ“ gamanleiki og harmleiki, einn af fjölhæfustu leikurum ald- arinnar, og að dómi flestra gagnrýnenda tvímælalaust mesti leikari sem nú er uppi. Aufc þess er hann með beztu leikstjórum Breta og réyndur leikhússtjóri, heíur vierið þjóð- leikhússtjóri síðan biezba; þjóðleikhúsið var stofnað. Leikarar sem fengið hafa; tækifæri til að leika m'eð hon- um á sviði, segja, að þegár þeir horfi á hami, sjái þeir ekki leikara að túlfca hlutverk, heldur persónuna sjálfa lj’ós- lifandi. Og. þegai’ jafnvel samleikendur hans sjá mynd- ina svo sannu og ósvikna, má nærri geta hvemig hún er í .augum. áhorfendanna úti í sal. Sir Laurence er ekki gefinn fyrir skáldlegar lýsingar á persónusköpun sinni, hvernig hann fái innsýn í anda verks- ins og túlki hlutverkið „inh- an að“. Hann segist byrjla'ut-í an frá, taka yfirborðið fyrst. Kannski i-öddina, göngulagið eða vissar hreyfingar. Smám saman fyllir hann síðan tóm- Sir Latirence Olivier, hinn mikli hrezki leikari, á ef til vill ekki eftir aff túlka fleiri stór hlut- verk á sviffi. an hjúpinn þangað til komin er fullgerð persóna. Ekki alls fyrir löngu lék hann Shyloek í „Kaupmaður- inn í Fen:eyjum“. Á fyrstu æfingunum var hann með risa- stórt íbogið gervinef og ýkta grímu af þykkum farða fram- an i sér. Hann leit út eins og skrípamynd af Gyðingi frá fyrri öldum, ágjörnum, nízk- um og ísmeygiJegum. En eftir því sem áJeið æf- ingatímann, minnkaði hann igervinefið og málningunal smátt og smátt. Og á sjálfri frumsýningunni var hann lítið s'em ekkert farðaður. En á ein- hvern duliarfullan hátt tókst honum að líta út eins og hrein- ræktaður Gyðingur, þ-ó að hann notaði hvorki gervin'ef né nein önnur hjálpargögn á ytra borði. Það var ein’s o’g andi Shylocks hefði tekið sér bólfestu í honum, og áhorfend- urnir sáu myndina sem hugur .hans hafði skapað.. ★ Aðstoðarlæknisstaða Staöa aðstoðarlæk’nis við Rannsóknarstofu Háskó'lans er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórna'mefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms feril og fyrri störf se'ndist stjórnarnefnd rík- isspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 15. nóv. næst komándi. Reykjavík, 15. október 1970 Skrjfstofa ríkisspítalanna SKEMMTIKVÖLD NEMENDA SKÍÐASKÓLANS í KERLÍNGARFJÖLLUM Mynda- og skemmtikvöld fyrir nemendur Skíðaskól'ans verður að Hjótel Borg í kvöM kl. 21. Sérstakar skemmtanir fyrir yngra fó'-kið vsrða þann 17. ofct. í Lindarbæ (uppi). Fyrir 14 ára og yngri kl. 16 og fyrir 15—18 ára kl. 20.30. Hjúkrunar- félag íslands heidur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudag inn 19. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Nýir félagar teknir inn. ■ 2. Félagsmál. Stjórnin ÚTBOO Saltsalan s.f., Garðastræti 3 Reykjavík, ósk- ar e'ftir tirboðum í bvggingu á ea. 8500 rúm- metra saitgeymsluhúsi í Keflavík. Útboðsgagna má vitja í Verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar VaMimars sonar, Suðurlandsibraut 2, Reykjavík, gegn kr. 3000,00 skilatryggingu. Auglýsingasíminn er 14906 Áskriharsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.