Alþýðublaðið - 16.10.1970, Page 10
r r
10 Föstudagur 16. októ'ber 1970
MOA MARTINSS&N:
mnm
um leið, og allt vai’ eld-
stíéðicS gamaldags mjög. An-
kérsrúm númer 4, stóð á
hurðinni fyrir ofninum.
Gólffj alirnar voru breiðar
og kvistótfar. Gólfið hiafði
verið sópað, þegar það var
yfirgefið, en ekki skúrað. —
Mamma hafði verið með
körfu í keltu sinni alla leið-
ina í vagninum. Upp úr
henni tók hún nú kaíffikönnu,
lampa, baunir og brauð. Nú
kvelkti hún á lampanum, og
svo byrjaði hún að skará nið-
ur öskun'a í eldstæðinu án
þess að farta úr kápunni. ,
Herbergið var allStórt og á
því þrír gluggar. Veggiimir
voru kaikaðir til allra hliða.
Á þeim voru víða stórar
skellur. (
Okkur var Seinna sagt að
unga jfólkið í nágrenninu,
héfði notazt við það sem
danssal seinni hluta sumars-
ins,
Mamrna fékk lánaða lukt
og nokkrar eldiviðarspýtur
hjá einum nágrannanna. Eg
beið þess með mikilli eftir-
væntingu að sjá, hvernig bú-
slóðin okkar myndi líta út í
hinu nýja umhverfi. Ég var
alveg viss um að það yrði
mjög firtt hjá okkur.
Stjúpi minn og roskni
maðurinn, sem Váidimar
liafði útvegað okkur til þess
að aka flutningavagninum,
voru farnir að bera farang-
urinn inn. Mamma sagði
þeim að láta hann á mitt
stofugólfið.
Það eru sjálfsagt „mad-
dömur“ í svona gömium hús-
hjalli, sagði mamma íbygg-
in. Aðstoðarmaðurinn glotti
og strauk á sér síðskeggið.
Ég skyldi hann þannig að
hann væri mömmu samþykk-
xir í þessu efni.
Þieir voru ekki lengi að
bera búslóðina inn, og það
var jafnsnemma, að þegar
því var lokið, þá var kafifið
líka tilbúið. Og svo drukk*.
um við þá kaffi í fyrsta skipti
á þessnm nýja stað.
Það hefði nú engu spillt,
þótt maður hefði átt eitthvað
gott út í það, sagði stjúpi
minn. En kvenfólkið er nú
alltaf svona. Það hugsar ad-
drei um það.
Aðstoðarmaðurinn var sýni
•lega á sama máli og mamma,
enda þótt hann ekkert segði.
Hann l’eit á mömmu og ég gat
ekki betur séð en að það
væri ásökun í svip hans. En
virðing mín fyrir mömmu óx
stórum við þetta. Þessu fékk
hún þó að ráða. Skyldi karl-
inn ekki ætla að drekka
meira kaffi hjá henni? Hvað
hafði hún gert honum?
Ég sofnaði út frá að
drekka kaffibollann minn.
Ég vaknaði við það að
mamma var búin að búa um
mig. Það var komirnn tími
til þess að fara að hypja sig
í bælið. Karlinn með skegg-
ið var farinn; stjúpi minn
stóð með eldskörung í hend-
inni fyrir framan rottuhoiu.
Tvær rottur höfðú þegar
boðið okkur velkomin í nýju
íbúðina og fengið volgar við
tökur hjá eldskörungnum.
Það var dagur um allt loft,
þegar ég vakrtaði morgun-
inn eftir. Ég lá i rúminu
mínu og það fór ósköp Vol
um mig. Mér fannst þana
gólfið rugga og rúmið með.
Það var af því að ég var því
svo óvön að aka í vagni. En
hvað það var indælt að
liggja í eikarrúminu sínu
með útskornu rúrrtstuðlun-
um. Það var kominn dagur
og vika síðan ég hafði feng-
ið það. Það var svo leiðin-
Jegt að liggja í flatsæng á
gólfinu. Það voru ekki aðrir
látnir liggja í flatsængum en
flokkarar og beiningamenn.
Nú var ég llaus við þá van-
virðu, sem það var að liggja
í flatsæng. Nú gat ég aftur
farið að telja útskornu akörn
in í rúmstuðlunum mér til
afþreyingar, og það var syó
gott að vita atf eldstæðirtu
héma inni, svona voldu'gu
eldstæði. |Það myndi víeit-a
mér skjól gegn hváð miklum
kuldá sem váeri. Ég var þess
fullviss, að þótt gegn mér
veittist samanlagður kuldi
Norður- og Suðurpólsins, þá
gæti mér ekki orðið kalt hér
inni hjá svona voldugu eld-
stæði.
Mamma stóð á miðju gólfi
m'eð blikklampa í hendinni.
Þáð voí’ú kakkalaikkar á
veggjunum, sagði hún.
Mér þótti ékki mikið koma
til þessara tíðind'a. Ég hafði
hvorki heyrt né séð það, sem
hún kallaði kakkalakka.
Gegnum gluggann sá ég
nokkrar daufar stjömur. Og
þarnia var líka tunglið. Það
var alveg fullt tungl. —
Nokkrar berar trjágreinai’
stmkust við gluggann.
Ég glaðvaknaði og fyllt-
ís;t i eltirvæntilngarfulllri
gleði, þar sem ég lá — og
001*101 á allt þetta. — Tré,
stjörnur, og tungl, og þar á
ofan stór bakaraofn lalveg
og hjá ömmu. — Ég settist
upp í rúminu mínu. Það stóð
ennþá úti á miðju gólfi. —
Mamma hafði ekki viljað láta
það upp að veggnum fyrri en
hún h’efði kynnt sér hvár þær'
héldu sig helzt í veggjunum,
„ma'ddömurnar.*1
Ég heyrði fótatak frammi á
ganginum. Þar þóttist ég
kenna hijóðið í .j&tígvélurrt ■
stjúpa míns. Ég hjeyrði kven-
mannsrödd, sem bauð góðan
daginn, heldur stuttaralega,
og stjúpi minm svaraði. Svo
kom hann Hedvig, sagði
mamma. Mér fannst hún ó-
þarfV'ga afundin. Þítðy var
greinilegt," áð henni leízt ekki
meira en vel á þessa hirðu-
leysislégu klæddu stúlku með
framstandaindi maga éins og
á hálfsextugri kerlingu og
þó svo unglegt andlit. Hún
gekk líka til mín og rétti
m&r hendina. Stattu upp og
; hiéilsaðu kui'4eis|ega,- Mi'a,
’ sagði maniitíá 'œflítio hvat-
skeytslega.
Og ég lái mömmu það
ekki núna, þótt hún vserfe
hðst við mig; því að ég ætl-
RAUF HANNIBALIRÖNAÐ?
Rauf Hannibal Valdimars-
son, forseti ASÍ, trúnað við mið
stjcrn Alþ.samband.sins á þing-
fundi í gær? Svo var meðal ann
ars að skilja á orðum Eðvarðs
Sigurðssonar, sem á setu í mið-
stjórn Alþýðusambandsins á-
samt Hannibal.
í umræðum um ste.fnuræðu
forsætisráðherra á iþingi í gær
gerðist það, að Hannibal Valdi-
marsson las upp orði’étta tillögu
er miðstjórn Alþýðusambands
Ísíands hafði samþýkkt á fundi
_s, 1. sunnudág og ákveðið að
bíða með birtingu á þar til um
hana hafi verið fjallað á við-
ræðufundi fuilltrúa níkisstjórnar,
launþega og atvinnurekenda,
sem áfonmað er að halda í dag.
í ræðu sinni gerði Hannibal
tillöguna. að stefnumáli þing-
-ffokks Samtaka frjálslyndra og
vinstri manná.
Efni tillögunnar er á jþá leið,
að miðstjórn ASÍ samlþykkir að
halda áfram frekari viðræðum
um lausn.verðbölguvandans að
því tilskildu að ,við þá lausn
verði ekki Ihróflað við gerðum
kjarasamningum hvoi-ki með
lagásetningum um afnám eða
eftirgjöf vísitölu'hækkunar á
kaup né m'eð ilagasetningu um'
skerðingu á öðrum ákvæðum
samninganna. Ýmls önnur á-
kvæði fólust einnig í samþykkt-
inni m. a. iþað, að núverandi
vérðlagslöggjöf verðí 'ekki
breytt, sameiginlegum meiri-
hluta launiþega og ríkisvalds í
verðlagsn'efnd verði beitt til þess
að varna öllum verðhækkunum,
ríldsstjórnin skuttdbindi sig til
þess að hækka ©kki opinber
g'jöld, þar á meðal iþj'nustu, á-
samt því að tekjuafgangi á fjár-
lögum og fé, sem varið er til út
flutningsuppbóta á ttandbúháðar
afurðir verði notað til niður-
greiðslu á vöruverði innanlahds.
Miðstjórn ASÍ mun einnig
hatfa samþylckt að iþví ler fram
kom síðar á þingfundinum og
Aliþýðublaðið hefur fengið stað-
fest, að birta ekki samþykkt
þessa fyrr en eftir fyrsta fund
viðræðunefndar stjórnvalda,
launþegásamtaka og atvinnurek
enda, s'em halda á í dag'.
Að lokinni ræðu Hannibals
urðu nokfcur orðaskipti milli
hans annars Vegar og forsætis-
ráðherra og Eðvarðs Sigurðs’son
ar hins vegar út atf þessum stanfs
aðferðum. Staðfesti Eðvarð m.
a. að miðstjórn ASÍ hefði ein-
róma samþykkt að skýra ekki
frá efni tillögunnar fyrr en eft-
ir viðræðufundinn í dag.
— Það 'er í sjálfu sér lekkert
athugavert Við það, að íþessi sam
þykkt komi alþjóð tfyrir sjónir,
sagði Eðvarð. Hins vegar finnst
mér ekki rétt að vikið sé frá
eihróma samþykkt miðstjórn-
ai’innar á þennan ihátt og' sam-
þykk'tin sé kynnt a opinberum,
Véttvangi áðúr en sjálf aðittdar-
félög Alþýðusambandsins hafi
nokkuð fengið um’ hana að vita.
Þessu svaraði 'Hannibal m. a.
á iþá lieið, að samlþykktin yrði
hvort eð 'ékki gerð ttieyrinkunn
fyrr én í blöðum á morgun —
fös'tudag — og hreytti þáð því
litlu til eða frá þótt ttiún hafi ver
ið flutt inn á Aliþingi deg'i fyrr.
R-étt er iþó að taka fram, að
samykkt þ'essi .var ttesin í út-
varpsfréttum í gærkvöldi og vitn
að titt þingræðu Hannibals, enda
útvarpsfréttaritari jafnan við-
staddur alla þfmgfundí. —
Þórisvatn...
Framliald af bls. 3.
þangað eittlhvað miiíli tíiu og tutt
, ugiu tfiska. Vei gæti lí'ka verið
að einlwer fiskur hefði verið fyr
ir í vatninu, þótt annað hefði
verið álitið, — á það h’efði
ekki mikið reynt. Þórisvatn væri
. í_svi'Paðri hæð yifir isijávarmál og
"Véiðivötn, að'eins læ'gra þó. Það
væri 575 m. yfir sjávarmál, en
t. d. Litlisjór 588 og Græna-
tatn 582 rnetrar. Þórisvatn
/nni aðeins að hafa verið fiski
auðara en Veiðiv'ötnin, reynd-
tværnu Iþau misjafnllega fiski-
el innbyrðis.
'órisvatn er annað stærsta
Itn landsins, um 68 ferkíló-
trar að flatanrtáli, einungis
■ígvaliavatn er stærra. Það
lá’f þ’ess vegna meira en nokkr
•"-bröndur til þess að verulega
r,ði fisks vart í vatninu.
fið spurðum Einar, hvaða
ðun ‘hann hetfði á (fiskiræktar
gjyrðum í Þórisvatni. Hann
íst ekki þora að segja neitt
veðið um Það, þetta hefðj
ii;ei verið athugað sérstak-
lega, engar láffræðilegar rann-
sóknir ihefðú farið þarna fram,
t. d. um skötiulorm og mý, sem
mikla þýðingu liefðu í þessu
sambandi, sömuleiðis gæti hita-
stig vatnsins gert sti’ik í reikn-
inginn, s'jáanilega gæti fiskur
þrifizt í vatninu, en að órann-
sökuðu imiáli væri ekki .unnt að
segja með neinni vis-su hvaða
stofnstærð vatnið þyldi.
Einar sagðist ekki vera nógu
kunnugiur. þarna til að geta sagt
Úfm, hvaða láhriíf Ihinar tfyrirhug-
uðu Tungnárvirkjanir við Sig-
öldufoss og Hrauneyjafoss hefðu
á Þórisvatn í þessu tilliti, en
fljótt á litið virtist sér, að vatns
miðlunin hlyti að feoma fram í
tölúverðum sveiflum til hækfeun
ar og læfekunar í Þórisvatni.
Að lottcum inntum við Einar
eftir, hvort nokfeur áform mundu
vera á döfinni um fiskiræfet í
Þórisvatni. Hann sagði, að veiðj
réttarhafar hefðu eitthvað ver-
ið að velta vönigum yfir þessu
fyrir n.bkki’um ánum, en ekkert
hefði ennþá orðið úr fram-
kvæmduim, Ef ti'l vill kemst nú
skriðlurt á miálið, þegar l'jóst er
að fisfeur getur þritfizt í vatninii.
J
I