Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 16.10.1970, Qupperneq 11
, .. .íjSMw*’*' * ■■—- " Frh. aí bls. 5. nútíma framleiðslutæki nauð- synleg til að spara vinnuafl, en í hróunarlöndunum er það mik- ill munaður að kaupa atvinnu- tæki til að koma upp nýjum atvinnugreinum. Nútíma atvúnnu greinar krefjast mikils og þjálf- aðs starfskraifts, en- í þróunar- löndunum er lítið um slíkt en meira um ófaglærðan vinnu- kraft. Afleiðingarnar verða hin- ar velþekktu staðreyndir að efna hagslegur vöxtur í.iþróunarlönd- unum veldur ekki þ'eirri nauð- synlegu þróun að nýir möguleik ar og meiri tekjur skapist fyrir mikinn meiriihluta íbúanna. Framfarir í landbúnaði eru oft- ast gróði fárra á kostnað hinna mörgu. Það eru þeir bændur sem eiga stórjarðirnar sem gela f'eyft sér nýjan rekstrarmáta, nýtt sáðkorn, áburðarnotkun og áveitur og verða oftast ríkir, á m'eðan .smábændurnir hanga eft ir og jarðlausir landbúnaðar- verkamenn missa atvinnu sína vegna þess að ríku bændurnir nota vélar í auknum mæli á kostnað mannaflans. Stefna þró unarhjálpar S. Þ. á öðru iþróun- arárlnu værður því sú að ýta undir áframhaldandi Iþróun land búnaðarins sérstaklega meðal smábændanna og með því að feggja sérstaka áhterzlu á ein- stakar greinar landbúnaðar svo sem ávaxta- og grænmetisrækt, nautgriparækt og aðrar skyldar greinar. Á undanförnum áratugum hef ur mikið verið Jagt. upp úr ein- stökum atvinnugreinum svo sem stóriðju, uppbyggingu flugsam- gangna, vegakerfis, og hafna og því lítt verið hirt um annað, en nú er hætta á að of mikil á- hterzla verði lögð á atvinnugrein ar eins og landbúhað, smáiðn- að og handiðnað og ýmsar bygg- ingaframkivæmdir. Þróunarlönd in eigaiþví vissulega um margt að vteilja, e.n valið getur orðið erfitt. En nauðsynin er knýjandi ef þeim á að takast að bjarga sér upp úr vesöldinni tenda geta aðgerðir þeirra þennan áratug- inn haft afgerandi áhrif á stöðu þeirra næstu áratugina. Það verður þó að viðurkennast að eins og óstandið er nú ihjá % hlutum mannkynsinsf er útlitið ekki ánennitegt og toætta á að enn versni það til muna. — Framhald af bls,* 2'. auð. Nei, menn eru ekki -vohd- ir, það er formúlán sgm er vond, þegar hún er látin ráða meira en eðlilegt óþvdngað mannlíf. Við erum á vaidi heimskulegra vtenja, kerfa og orða sem hjálpa okkur tiT"áð dylja fyrir okkur sannleikann. ÞESS VEGNA fara menn í. stríð í nafni friðar og drepa fólk tíl að koma í veg fyrir - manndráp. Og ungir menn eins og Berg sem af tilfinn- ingunni eirmi saman vilja ekki drepa menn eru eins og þorsk- ar á þurru landi. Götu-Gvenclur. Gvendur... Smálýti... Carlo Ponti. En hún gengur samt þráðbein, og enginn hefur neitt við stærðarmun þeirra að athuga, sízt þau sjálf. Þá komum við að nefjum. — Margar stúlkur ganga undir aðgerð til að láta stytta eða minn'ka nefið á sér. En ekki Audrey Hepbum. Hún lét held- ur ekki rétta tennumar í sér. Og hún líeynir því ekki, að hún er grindhoruð, h-eldur gerði hún það að tízku. Og Barbra Streisand. Iíún er tileyg og mjög langnefjuð. En að hún færi að láta breyta þessu með skurðaðgerð! Aldrei í lífinu. Hún væri ekki leng- ur Barhra Streisand án þessara sérkenna sinna..,,Hún er fallega ljót“, segjum við. En ef hún væri komin mleð venjúlegt nef og venjuleg augu — væri hún þá ekki öll orðim ósköp venju- leg? Og það er ebki gott fyrir stjörnu. Petula Clark væri sennilega smáfríð og ekki mjög eftirtekt- arverð ef hún hefði ekki það andlits“lýti“ að viena með stór- gerð kjálkiabein. En kjálkaiín- Hafnfirðingar — nágrenni — Suðurnes Ný sending af VINYL-veggfóðri MikiS úrva! af ’r GÓLFDÚKUM og TEPPUM BAÐSETT í öllum litum væntanleg mjög bráSlega. ATH.: Opnað kl. 7,30 og opið í hádeginu. Næg bílastæði. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR ■ -.'I;' ReyíkjavíkurVeg'i 68, Hafnarfirði, Sími 52575. an gefur andlitinu sterkan svip og’.gerir henni fært að leiba skapgerðarhlutverb sem annars yrðu ekki eins sannfærandi. Það eru þessi lýti eða sér- kenni sem gera andlitið þannig að við tökum eftir því. Og eng-, in. stúlka verður stjarna ef hún' er „eins og allur fjöldinn11 . . .' heldur ekki þótt ailur fjöldinn" væri gæddur lýtalausri fegurð. Stefnuræða... ■ Framhald af bls. 1. ið mikilvægast, að raungildi kauphækkana, sem um var sam ið, gæti halðizt í sem ríkust- úm mæli í skjóli þess efna- hagsbata, sem orðinn var og enii hefir haldizt og vonir standa til að varðveitist. Ljóst er ,að án nokkurra aðgerða sj&fníÉ, að því, að raungildi launa minnki samfara minnk- andi getu atvinnuvega til þess að rísa undir vaxandi tilkostn- aði. Svara vérður, hvort verð- stöðyun í einni mýnd eða ann- arrf gaeti þegar á reynif orðið tii varðveizlu verðmæta frem- ur en fórna fyrir nokkum eða þjóðfélagsþegnana í heild. — Ríkisstjómin vill leita svars við þessum vanda og telur sig hafa ástæðu til þess að ætla, að svipuð sjónarmið ríki hjá aðilum vinnumarkaðarins og fulltrúum bænda.“ í SKÓLANUM, HÉIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC Föstudagur 16. október 1970 11 Þessu næst ræddi forsætis- ráðherra landhelgismálið og sagði m.a. að leggja bæri á- herzlu á samstöðu landsmanna á þeim vettvangi. Um stefnu ríkisstjómarinnar sagði ráð- íierra: „Ríkisstjórn íslands er því samþykk, að kvödd verði sam- an alþjóðaráðstefna varðandi réttarreglur á hafinu, enda verði verksvið hennar nægilega víðtækt til að fjalla um öll atriði varðandi réttindi strand- ríkisins á svæðum, sem liggja að ströndum þess. Það er skoðun ríkisstjómar- innar, að strandríki eigi rétt á að ákveða takmörk lögsögu sinnar innan sanngjarnra tak- marka með hliðsjón af land- fræðilegum, jarðfræðilegum, efnahagslegum og öðrum sjónar miðum er þýðingu hafa. Að því er ísland varðar, eru lögsaga og umráð yfir land- grunni þess og hafinu yfir því sanngjöm og réttlát og verö- skulda viðurkenningu samfé- lags þjóðanna.“ í síðari liluta ræðu sinnar vék forsætisráðlierra að ein- stökum þingmálum, sem ríkis- stjómin hygðist leggja fram. — Meðal þeirra eru endurskoðun stjórnarskrárinnar m.a. með tilliti til kjördæmaskipunar og kosningalöggjafar. Endurbót á starfsskilyrðum Alþingis og at- liugun á því að afnema deilda- skiptingu þingsins. Frumvarp um endurskoðun skattakerfisins mun einnig verða lagt fram, tillaga úm staðgreiðslulcerfi skatta og einn ig mun Alþingi verða gerð grein fyrir virðisaukaskatt- kerfinu. Rannsóknum á auðlindum landsins verður fram haldið og lögð fyrir Alþingi frumvörp um virkjun Sigöldu- og Hraun- eyjarfossa ásamt Lagarfoss- virkjun. Frumvarp um oLíuhreiinsun- arstöð verður endurflutt, r-ann- sóknir verða gerðar í náttúru- Verndarrrválum og frumvarp Veirður lagt fram um lífeyriis- sjóð fyrir bændur. Einnig vea'ði athugaðir möguleikar á því að koma á fót lífeyrissjóð- um fyrir alla landsmienm. Flutt verður frumvarp til laga um breytingu á lögum um Stofnlánad'eild landbúnaðar- ins. Jafnfnajmt ar nú unnið í nefnd að athugun mála, sem snerta LandbúnaS og almenna hiagsmuni neytenda. Þar undir fellur athugun þess, hvort til- tækilegt sé að gera framlteiðslu búvöru hagkvæmari og laga beitur að þörfum neytenda. Enn fnemur, hvort æskilegra væri 'að nota það fjármaign, sem várið er til niðurgrleiðslu og útflutningsuppbóta á landhún- aðarvörur með öðrum hætti en nú er geít til aukinna hagsbóta fyrir þjóðarheildma alla. Fi-uimvarp um breytingar á vegalögum vea-ður lagt fyrir þingið. Tillögur nefndar er " vinnur nú að lendurskoðun Tága um almannati-yggingai' vérða lagðar fyrir þetta þing. Um' þetta mál sagði. forsætis- ráðhérra m. a.: „Lögð verður áherzla á al- mienna hækkun tryggingabóta m. a. til samræmis við verð- 'hækkanir. Mjög er til athug- unar breyting á ákvæðum um tfj ölskyldubætur svo og á sjúkratryggingakerfinu, auk ýmissa anriarra lagfæringa á lögunum.“ ) Unnið verður að umbótum á heilbrigðisþjónustu og hraðað byggingu fæðinigar- og kvten- sjúkdómadeildar við Liands- spítalann. Dóms- og lögreglu- mál verða sérstablega tekin til meðferðar og ýmis réttarfars- mál athuguð sérstaklega. Um fræðslumál sagði forsæt- isráðherra:. „Lögð verða fyrir Alþingi frumvörp til laga um skólakerfi og fræðsluskyldu og frumvarp till laga um grunnskóla, og er þeim ætlað að k'omia í stað gildandi laga um skól'akerfi og fræðslus'kyldu, laga um fræðslu bama og laga um gagnfræða- nám. Ennfremur verður lagt fyrir Alþingi frumvarp um ný skipan á menntun kennara. —■ ■ \Þá hefur verið skipuð nefnd til þess að semja frumvai-p um réttindj og skyldur krnnara á öllum stoólastigum, og er til þe'ss ætlazt, að það verði einn- ig laigt fyrir Alþingi, en til athugun'ar er ítarlegt nefndar- álit um endurmenntun kenn- ara. Þá verður jiafnframt hald- ið áfram þeirri gagngeru end- urskoðun, sem stendur yfir á námSefni barnia- oig gagnfræða- skóla, endurskipúl'agnin'a menntaskólanámsins á gruno velli hinna nýju menntaskólg,- la'ga og fjölgun námsleiða við Háskólann. Nefnd starfair og að endurskoðun íæknin'áms í landinu.“ Frumvarp til útvarpslaga verður endurflutt og nýtt frum varp lagt fram um Þjóðleikhús. Unnið verður áfram að áætl'- un um iðnþróumarmál og inn- lendar skipasmíðastöðvar sér- staklega efldar. í lok ræðu sinnar lagði for- sæti'sráðherra svo sérstiakia á- herzlu á að vel tækist til um úrlausn verðbólguvandamála, svo ekki rynni að ófyirirSynjU. út í sandinn sá bati, sem orð- ið h'afi í efnahagsmálum þjóð- arinnar upp á síðkastið. Að ræðu forsætisráðheirriá lokinni tóku málsvarar stjómar landstöðuflokkanna til móls o'g lýstu afstöðu sinni til ríkis- stjórnairinnar og einstakra málá flo'bka. Frá BS.F. KÓPAVOGS 1 Til sölu er 2ja herb. íbúS við Háveg. Félagsnienn er vilja neyta forKaups réttar, tali við Salómon Einarsson, fyrir 22. október. Sími 41034. K , innui(jat\Sj>fold S.JMS.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.