Helgarpósturinn - 17.10.1994, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 1994
MORGUNPÓSTURINN FÓLK
17
Eureka
Eureka bauð hinum og
þessum til að skoða undra-
prentarann sinn, sem getur
prentað veggspjöld á stœrð
við hús, í tilefni afopnun
útibús þessa fjölþjóðafyrir-
tækis hér á landi. Kúnnar
Eureka verða líklega aðal-
lega auglýsingastofur,
kúnnar þeirra eru seljend-
urþjónustu, kúnnarþeirra
eru kaupendur óþarfa. Eu-
reka! Það erum við!
Júlíus gerir sig stóran og segir frá
risaprentaranum.
Rúrik Haraldsson var einn gestanna hjá Eureka, ásamt frú. Skyldi hann
ætla á veggspjald?
Umboðsmenn óskast
Á Blönduós, Hvolsvöll og
Þorlákshöfn
Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu
Morgunpóstsins í síma 22211
>
>
i
Brauðostur kg/stk.
15% AFSLÁTTUR!
VERÐ NU:
612 kr.
kílóið.
VERÐ AÐUR:
ÞU SPARAR:
kílóið.
108 kr.
á hvert kíló.
OSIAOG
SMIÖRSALANSE