Helgarpósturinn - 20.04.1995, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 20.04.1995, Qupperneq 13
Seldi hús með einni smáauglýsin Haukur Hall- WW 'W dórsson og kona hans áttu gamalt einbýlishús í Kópavoginum, sem þau vildu selja. Þeim datt í hug að setja aug- lýsingu í Heima- markaö póstsins, og viti menn: húsið seldist um hæl! Máttur aug- lýsingar í Heima- markaðnum sann- aðist með þessu með eftirminni- legum hætti. Haukur hafði sjálfur eftirfar- andi um málið að segja: „Við ætluðum að selja þetta hús og hugsuð- um með okkur: það kostar ekki nema 1200-kall að auglýsa í póst- inum, með mynd. Við höfðum jú enga reynslu af aug- lýsingum í þessu blaði, svo að við höfðum ekki hugmynd um hver viðbrögðin myndu verða. Við höfðum ekki litið á þetta blað sem einhvern sérstakan auglýsinga- miðil fram að þessu, svo við hugs- uðum bara með okkur: Það sakar ekki að prófa þetta, það er engu að tapa. Það hvarflaði ekki að okk- ur að þessi eina auglýsing myndi verða svona árangursrík eins og raun bar vitni. Strax og auglýsing- in birtist fyrst byrjaði síminn að hringja og hefur bókstaflega ekki linnt síðan. Húsið hafði áður verið skráð hjá fasteignasölu, en ekki verið auglýst ennþá. Síðan gerðist það, að það hringdu 20-30 manns á dag fyrstu dagana. Á þessum tveimur vikum sem liðnar eru síð- an auglýsingin birtist fyrst hafa miili 100 og 200 manns hringt. En strax í fyrstu vikunni fundum við kaupanda og gengum frá samning- um. Þetta var ótrúlega árangurs- ríkt. Okkar reynsla af auglýsingu í Heimamarkaðnum er sem sagt ótrúlega góð og við getum bara óskað póstinum til hamingju með að vera orðinn þessi árangursríki auglýsingavettvangur.“ ■ prentun dulspeki BROTIÐ. Setning, umbrot, mynd- vinnsla, grafísk hönnun, auglýs- ingagerð og öll tölvuvinnsla prent- gripa. Brotið Síöumúli 2 3 581-1889. Nafnspjöldin prentum við samdægurs. 50 stk. kr. 1868, 100 stk. kr. 3113 og 200 stk. kr. 4.358 m/vsk. Prentstofa Ó.P. Hverfisgötu 32, 3 552-3304. garðyrkja Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er réttur tími trjáklipp- inga. Faglegt handbragð meistara á sínu sviði. Skrúðgarðaþjónusta Gunnars 3 561-7563 og 989-60063 Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingu. Tek að mér trjáklippingar. Guðjón Reynir Gunnarsson, skrúðgarðyrkjumeistari ® 568-3917 og 552-2485. búlstrun Áklæðaúrvalið er hjá okkur svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi Smiðjuvegi 5, 3 564-1344. fatnaður Smóking eða teinótt jakkaföt óskast. Er 180 sm. á hæð og grannur. 3 564-1658, Bjarki. Góður grár nautskinnsjakki, lit- ið notaður. Verð 8 þ. ® 552-6292. 2 herrajakkar úr leðri og rú- skinni. Medium, vel með farnir. Seljast á kr. 2 þ. stk. 3588-1065. Nýr herrafatnaður allar stærðir. 3 552-0204. Saumastofa Dagnýjar Fata- breytingar, fataviðgerðir og alhliða saumaskapur. Fljót, örugg og ódýr þjónusta. SAUMASTOFADAGNÝJAR Hverfisgötu 28, 3551-5947 Nýtt í BLÁA GEISLANUM. Viltu auka samskiptahæfni þina? Einka- og paratimar. Ást/vinátta. Leiðsögn með hjálp Tarotspila. Tímapantanir í® 581-4433. Blái Geislinn Skeifunni 7 (undir Regnboganum), 581-4433 fax: 552-8909. heilsa Nudd, sauna, Ijós og heilun. Opið alla virka daga og kvöld, nema fimmt.kvöld. Einnig opið á laugardögum 10-14:30. Hringið og fáið upplýsingar. Nuddstofan Seltjarnarnesi Austurströnd 1 (Landsbankahúsinu) 3 561-7020. Betri liðan-Slenið burt. Rafseg- ulsviðsmælingar: I heimahúsum kr. 2.400.1 fyrirtækjum frá kr. 3.200. Ólafur & Sólrún 3 587-2845. Rekstrar- og þjónustuaðilar ath! Þessi auglýsing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa 10% afslátt og 20 birtingar gefa 20% afslátt. 10% aukaafsláttur gegn staðgreiðslu eða sé greitt með greiðslukorti. Morgunpósturinn Vesturgötu 2 3552-5577 Nýtt - nýtt - nýtt! Breytt og betra Trimform, áhrifarikara en áður, megrun og vöðvaþjálfun. Cellulite nudd. Sú ódýrasta í bænum. Sól og sána Æsufell 4 ■3 587-0700. Vítamingreining, orkumæling, hármeðferð og trimform, grenning, styrking og þjálfun. Fagfólk. Frá- bær árangur. Heilsuval, Barónsstíg 20, 31562-6275 og 551-1275. súlbaðsstofur Nýtt - nýtt - nýtt! Breytt og betra Trimform, áhrifaríkara en áður, megrun og vöðvaþjálfun. Cellulite nudd. Sú ódýrasta í bænum. Sól og sána Æsufell 4 3 587-0700. Nemar athugið! 20% afláttur af klippingum. Amadeus Laugavegur 62 3 562-2540. skemmtanir Vantar þig karlfatafellur fyrir konukvöld á skemmtistað, gæsa: partí, félagasamtök eða einkasam- kvæmi? Hafðu samband. 3 989- 66610 - Geymið auglýsinguna. ^MJislu|)Júnustai^^ Tökum að okkur veislur af öll- um gerðum, hvort sem er í heimahúsum eða í veislusölum. Ath. Fagfólk í öllum stöðum. 3 619900. Ásheimar á Eyrarbakka, gist- ing og reiðhjól. Vorið er komið og Mófuglinn að koma. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúð með svefn- plássi fyrir fjóra. Opið allt árið. 4000 kr. sólarhr., 18.000 kr. vikan. Verið velkomin í einn elsta byggða- kjarna landsins. 3 98-31120 & 98-31112. pennavinir Alþjóðlegir pennavinir. Interna- tional Pen Friends útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum sem skrifa á ensku. Einnig á sama hátt sem skrifa á frönsku, þýsku, spænsku og portú- gölsku. 300.000 manns í 210 löndum. I.P.F., Box. 4276 124 Reykjavík 3 988-18181 Húsbyggjendur - húseigendur. Framleiðum tvöfalt einangrunar- gler. Leitið uppl. og tilboða. Glerslípun Akraness Ægisbraut 30, Akranes 3 93-12028, fax 93-12909. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreinsun glerja, útskipting á þakrennum, niðurf. og bárujárni, háþrýstiþv., lekaviðg., neyðarþj. v/- glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., 3 565-8185 og 989-33693. Timburmenn. Timburmenn geta fylgt viðskiptum við okkur. Naustkjallarinn, Vesturgata 8-10 3552-3030 Viðhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múrara, málara, píp- ara eða rafvirkja. Fljót og góð þjón- usta, vönduð vinnubrögð. Öll al- menn viðgerðarþj., móðuhreinsun milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð eða tímavinna. B. Ólafsson 3 989-64447 & 567-1887. Húseigendur - fyrirtæki - húsfé- lög ath. Öll almenn viðgerðarþjón- usta, einnig nýsmíði, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, gler- skipti o.fl. Þakviðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj. og málningan/inna. Rekstrar- og þjónustuaðilarath! Þessi augtysing kostar aðeins kr. 500 kr. m. vðc. 10 birtingar gefa 10% af- slátt og 20 birtingar gefa 20% afslátt. 10% aukaafsláttur gegn staðgreiðslu eða sé greitt með greiðslukorti. Morgunpósturinn Vesturgötu 2, 3 552-5577 1 heilsársbústaðirnir eru íslensk smíði og þekkl 1 Ismekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða ein-i angrun. Húsin eru ekki einingahús og þau erul Jsamþykkt af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins.f "Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Íslensk-Skandinavíska hf. Ármúla 15, sími 568 5550 WÓLKUnBWAfi I MflSTAfTAH i iim Sff || ■ »•*' <«w- ?.y Merkjum könnur og glös Frá og með fimmtudeginum 6. apríl gafst lesendum blaðsins kostur á fríum smáauglýsingum. Skilyrði er að auglýsingln sé ekki tengd at- vinnurekstri eða þjónustustarfsemi auglýsanda. Við áskilum okkur rétt á að stytta og skammstafa auglýsinguna og koma henni fyrir í 1 - 3 línum, og vitanlega þannig að hún verði bæði skiljanleg og mark- viss. Æskilegt er að fríar auglýsingar berist bréflega til: Morgunpósturinn, Heimamarkaður, Vesturgata 2, 101 Rvk eða á myndsendi nr. 552- 2241. En f byrjun aðstoðum við við móttöku og gerð frírra auglýs- ingaísíma 552- 5577. Áfram gefst þjónustuaðilum og þeim sem vilja veglegri auglýsingar t.d. með mynd, kostur á ódýrum og áhrifamiklum auglýsingum. Við hvetjuni fyrirtæki til að notfæra sér llflegan Heimamarkað til að koma vöru eða þjónustu á framfæri. Auglýsing í Heimamarkaði er fyllilegé. samkeppnisfær í verði þeim þjónustuskrám sem fyrir eru. Sjá verölista á Bílasíðu. málarar Meistaramálun. Málari getur bætt við sig verkefnum. Eingöngu fagmenn og sanngjarnt verð. Hilmar Ragnarsson 3 562-1175. múrarar Múrverk - flisalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbygg- ingar. Múrarameistarinn 3 588-2522. Tek aó mér almenna múr- vinnu, einnig húsaviðgerðir og flísalagnir. Er löggildur múrari. 3 562-0479. ratvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við- gerðir. Endurnýjum töflur og lag- færum gamalt. Þjónusta allan sól- arhringinn. UÓSIÐ sf. 3 985-32610,984-60510 og 567-1889. Karlmaður um tvítugt óskar eftir að kynnast öðrum karl- manni með vináttu í huga. Svar sendist Heimamarkaði merkt 1011. Þú sem svaraðir mér i pósthólf 11047, gætirðu svarað mér aftur? Ég vonast til að heyra í þér. Ég er 39 ára og vil kynnast KONU, er í þokkalegri íbúð og á nýjan bíl. Er rómantiskur og hef gaman af ferðalögum. Svör óskast send til Morgunpóstsins merkt „rómantískur". Fullorðinn reglusamur maður óskar e. að kynnast myndarlegri og reglusamri 55-67 ára konu sem vantar húsnæði og félagsskap. 3 552-3629. Ég er 49 ára karlmaður og langar að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Svar sendist í pósthólf 11047,121 Reykjavík. 23 ára kvenmaður óskar eftir ferðafélaga til Flórida karl- eða kvenkyns þ. 5. maí. nk. Svör send- ist MP merkt „Ferðafélagi." Vantar þig vin, eða góðan fé- laga? Ég er 56 ára, hef bíl og ágæt- is húsnæði. Er reglusamur, barn- góður og reyki ekki. Er 177 sm. á hæð, 105 kg. Áhugasamar sendi bréf í box 9115, 129 Rvk, merkt Vinkona. 100% trúnaður. Spáðu í mig.....Vantar þig vin eða einhvern til að tala við? Hringdu þá i Makalausu linuna 3 99 16 66. Hlustaðu á skila- boð annarra eða leggðu inn þín eigin skilaboð. Makalausa línan 3 9916 66 Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leit- aðu upplýsinga. Trúnaður, einka- mál. 3 587-0206. OFFICIAL SHOE OF THENBA Eflaust endingarbestu götuboltaskórnir á markaðnum. Tætir TAR MAX upp malbikið??? Kr. 11.870------- Kr. 8.900. Stærð 39-46 BACKJAM Fyrir stóru mennina. bóóóótrúlega mjúkir. Gas/gel púði í hæl (react). Sérstakur stuðningur um hásinina. .f(r: Tg.000-- Kr. 9.600. Stærð 39-46 TAR TRAX! Annar góður í götu- boltanum. Nú fer gatnamálastjóri að ókyrrast. ..Kf'."Q;860----- Kr. 6.400 Mjög góð kaup. Stærð 39-46 TAR MAX barna- skór sem endast. Ef þú átt TAR MAX þá þarftu ekki aðra. Stærð 32-38 RUN'N SLAM barna. Ekkert er of gott á börnin. Mjúkir og góðir. Frábær stuðningur við ökkla. Stærð 32-35 VERTU VEL SKÓAÐUR í SUMAR. Snerpa sportvörur Laugaveg 20B rétt ofan við hornið Klapparstígsmegin 3 551-9500 Félagasamtök - ‘Jramkiðum 6armmeríq., mynjapeninga, sérmerfya s/jartyripi oy nytjahíuti úr uííi oy siffri. gullsmiðja Skipholti 3, sími 552-0775 Margar gerðir VIRKA gluggaskyggna Mörkinni 3 s. 568-7477 fyrir verslanir og veitingahús RUN N SLAM Úti/inni. Stuðningur þar sem þarf. Gas/gel púði í hæl (react). Frábær stuðningur við ökkla. —l‘érH->T870---- Kr. 8.900. Stærð 39-46 Leir og Postulín ^ 552 1194

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.