Helgarpósturinn - 27.04.1995, Page 2

Helgarpósturinn - 27.04.1995, Page 2
SJONVARP Fl M M-T-UJ ÐWGW R*2'7' HVAÐ ER I SJONVARPINU? BAKHLIÐIN SS6ÁTA GOÐ ÞÁTTTAKA Dregið hefur verið úr rétt- um lausnum við fyrstu verðlaunakrossgátu póstsins sem birtist í Heimamarkaðnum 12. apríl síðastliðinn. Þátttak- an var góð en alls bárust um það bil tvö hundruð svör við þessari fyrstu krossgátu. Verðlaunin, 12v Innotec borvél með hleðslutæki, kom í hlut Guðmundar Sigtryggs- sonar, Garðarsbraut 79 Húsavík. ■ Ný krossgáta er í blaðinu í dag á bls.BI 2 30 ARUM SÍÐAR Fyrir þrjátíu árum gerði meistarinn David Lean þá stórkostlegu kvikmynd Doctor Zhivago. Af því til- efni hefur verið endurbætt eintak af myndinni sem var sýnt við viðhöfn í Hollywood fyrir stuttu. Þar voru samankomnir ýmsir Rod Steiger, Geraldine Chaplin og Omar Sharif. .sem voru viðriðnir gerð myndarinnar, þar á meðal þrjár af helstu stjörnunum sem óneitanlega eru ögn grárri en þegar þær léku persónurnar úr hinni frægu sögu Boris Past- ernak. Þarna voru til dæmis fagnaðarfundir milli Rod Steiger, Ger- aldine Chaplin og Omar Sharif sem lék að- alhlutverkið í þessari miklu stórmynd. ■ Ríkissjónvarpið SUNIUUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 110.25 Hlé 13.00 Norðurlandamót i badmin- |ton Svíinn Lim Ziao Qiong fer á kostum í þessari afburðaspennandi íþrótt. 16.40 Nina - listakonan sem ísland hafnaði(e) 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Heiðveig og vofan Finnsk barnamynd í þremur þáttum. 18.30 fslandsmót í frjálsum dansi 19.00 Sjálfbjarga systkin 19.25 Roseanne 20.00 Fréttir & veður 20.40 Söngvakeppnin Fjörið í fyrirrúmi í lögunum frá Bosníu- Herzegóvínu, Noregi og Rússlandi. 20.55 Mér datt það í hug ...en svo sofnaði ég aftur. 21.30 Jalna 22.20 Helgarsportið 22.40 Gullæði Því miður ekki gullkorn meistara Chaplins, heldurspænsk myndum fjármálabraskara í Barcelona á 19. öld. Óli! 0 Stoð 2 FIMMTUDAOJR 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Boltaleikur Af því nú er komið sumar er auðvitað algjör óþarfi að vera að halda úti ein- hverju endemis barnaefni og miklu nær að endursýna þessa yfirburða- skemmtilegu sænsku heimildamynd um nær útdauða íþrótt frá víkingatím- anum. 18.25 Strokudrengurinn 18.50 Él 19.05 Biskupinn á Korsíku 20.00 Fréttir & veður 20.35 Töframenn 21.25 Þögull ferðalangur Kúrdísk bíómynd. 23.00 Ellefufréttir FOSTUDAGUR 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn 18.25 Úr riki náttúrunnar 19.00 Væntingar og vonbrigði Aðallega vonbrigði. 20.00 Fréttir 8i veður 20.40 Landsleikur í handbolta 21.30 Ráðgátur Snillingurinn Duchovny gæti heillað hvaða geimveru sem er. 22.20 Bróðir Cadfael Ótrúlega ómerkilegt bull sem enginn getur haft gaman af sem hefur nokkra minnstu hugmynd um sögu glæpa- rannsókna og réttarkerfis. 23.40 Steve Wonder á tónleikum LAUGARDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 13.55 Enska knattspyrnan 15.50 fþróttir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svanga lirfan og fleiri sögur 18.25 Á slóðum Stanleys 19.00 Strandverðir Pamela bryður brjóstsykur á bringu- sundinu og svelgist á. 15 ára drengur bjargar henni frá köfnun og gengur í klaustur fjórum þáttum seinna. 20.00 Fréttir & veður 20.35 Lottó 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lög Ira, Þjóðverja og Pólverja kynnt. Æði. 21.00 Simpson-fjölskyldan 21.30 Kjarakaup Áströlsk skemmtidella. Hafa bjór með, helst ástralskan. 23.10 Fláráð sem vatn Sænsk spennumynd eftir snillann Hans Alfredsson. Spákona lendir í vandræðum með ástsjúkan bókaút- gefanda. FIMMTUDAGUR 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 MeðAfa(e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.00 Sjónarmið Stebbi Jón er ekki flón/ finnst hann oft á skjánum/ gefur tón og temur Ijón/ tafsar oft með kjánum. 20.50 Dr. Quinn 21.45 Seinfeld 22.10 Sjónarvotturinn Útvötnuð nútímaútgáfa af Rear Window meistara Hitchcocks með háskólamenntaðan vídeógægi í stað fótbrotins sjónaukafíkils. 23.35 Bragðarefir Toppleikarar í floppmynd. 01.10 Einmanasálir Það hljóta að vera verulega einmana sálir sem nenna að horfa á þessa. FOSTUDAGUR 15.50 Poppogkók(e) 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir 17.30 Barnaefni 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19.19 20.20 Eirikur 20.50 Lois og Clark 21.45 Yfir móðuna mikiu Snillarnir Bob Hoskins og Tim Curry í meðalgóðri dellu. 23.25 Rakettumaðurinn Þessi mynd fær jafnmargar stjörnur hjá Maltin og myndin sem er hér næst á undan. Sem sýnir best hvað lítið er að marka Maltin, því verri gaman- mynd en Rakettumaðurinn hefurvarla verið gerð. 01.10 Leikreglur dauðans Enn ein mafíudellan. 02.40 Vegsemd og virðing Góðir leikarar í enn annarri mafíudell- LAUGARDAGUR 09.00 MeðAfa 10.15 Barnaefni 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Fiskur án reiðhjóls(e) 12.50 Þeir sem guðirnir elska... Væmnisvella. 14.35 Úrvalsdeildin 15.00 3-bió - Ernest fer í fangelsi 16.20 Brúðkaupsbasl Alan Alda grínast pínkupons. 17.50 Poppogkók 18.45 NBA-molar 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.35 BINGÓ-LOTTÓ Síðasti þátturinn í bili. Hvað verður nú um Bingó-Bjössa? 21.45 Álífi Ein af þessum áhrifaríku og sannsögu- legu. Eins dauði er annars kjöt. 23.50 Stál í stál Christopher Lambert hefur aldrei lagst lægra í hlutverkavalinu, og er þá langt til jafnað. 01.25 Ástarbraut 1.55 Lokahnykkurinn Sæmilegasta afþreying frá '58 með Spencer gamla Tracy í aðalhlutverki og meistara John Ford við stjórnvöl- inn. 03.55 Krómdátar Rusl. 09.00 Barnaefni SUNNUDAGUR 12.00 Áslaginu 13.00 fþróttir 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 Húsið á sléttunni 18.00'f sviðsljósinu 18.50 Mörkdagsins 19.19 19.19 20.00 Lagakrókar 20.55 Konuraunir Fyrri hluti breskrar myndar um fram- hjáhald. 22.40 60 mínútur 23.30 8 1/2 Hálfum mánuði eftir að RÚV-arar sýndu klassikerinn Citizen Kane svarar stöðin með þessu snilldarverki Fellin- is. Bravó. 01.45 Exxon-olíuslysið Önnur áhrifarík og sannsöguleg. Borgþór H. Jónsson veðurfræðingur Sjónvarpsskvísurnar eru sætastar Borgþór H. Jónsson er ís- lendingum velkunnur af sjónvarpsskjánum enda hefur maðurinn flutt frétt- ir af veðri og veðurofsa í fjöldamörg ár en einnig hefur hann rækt starf sitt á Veðurstofu íslands milli þess. Borgþór er nú kom- inn á eftirlauh frá Veður- stofunni en birtist enn á sjónvarpsskjánum með prikið í annarri hendi við veðurskjáinn. Borgþór sýndi póstinum á sér bak- hliðina. Hvaða álegg færðu þér á pizzu?„Ég hef bara sæmilega gott álegg. Pizzan er ágæt ef maður er að flýta sér og hefur ekki tíma til annars, þá er hún ágætur skyndibiti.“ Hvert ætlar þú í sumarfríinu? „Ég ætla bara upp í sveit, ef ég fæ sumarbústað með fjölskyld- unni uppi í Brekkuskógi, annars er ég ekkert bundinn við neina sérstaka sveit.“ Er eitthvert lag sem veldur því að þú slekkur á útvarpinu? „Nei, en ég loka eyrunum stund- um.“ í hvaða sæti lendir ísland í HM í hcmdbolta? „Þarna komstu nú með það, ég spái strákunum sjötta sæti.“ Hvaða íslenska kona er kyn- þokkafyllst að þínu mati? „Þær eru svo margar, allar þessar skvísur í sjónvarpinu sem eru mjög frambærilegar og sexí stelpur. Hún Áslaug Dóra í Dags- ljósi er nú ofsalega sæt og svo hún Edda Andrésar á Stöð 2, hún er alltaf mjög skemmtileg. En konan mín, hún er alveg sér á klassa.“ Hver verður forsætisráðherra árið 2000? „Það held ég að verði nokkuð öruggt. Það verður Davíð.“ Hvað myndir þú gera ef þú ynnir 10 milljónir í happdrætti? „Það er svo lítið, en ég færi til Grikklands. Mig hefur alltaf lang- að þangað en það er eitt fárra um kynlíf, éghef * nefnilega alltaf ver- iðgift." landa sem ég hef ekki enn komið til innan Evrópu." Hvor er meiri töffarþ Pétur Kristjáns eða Rúnar Júl? „Ég man ekki eftir honum Pétri en Rúnar er ákaflega töff.“ Hvaða persónu dáistu mest að í sögunni? „Ég held að ég dá- ist mest að kallinum honum Winston Churchill, því að þrátt fyrir alla hans galla var 2. „Upp skal á kjöl klífa/köld er sjávar drífa..." Hverjum er eignuð vísa sem hefst svo? 3. Hvar er Hermitage-listasafnið? 4. Hver var landbúnaðarráðherra íslands frá 1959 til 1971 og við hvaða bæ var hann kenndur? 5. Skagen er nyrsti bær í hvaða landi? 6. Hvað hét hljómsveitin sem á sin- um tíma söng lagið Gvendur á Eyr- inni? 7. Þessi maður er umdeildur framkvæmda- stjóri NATO. Hvað heitir hann? 8. Árið 1954 fundust í Skálholti margra alda gamlar líkamsleifar. Hver hvíldi þar? 9. Hvað eru fusilli, linguine og riga- toni? 10. Hvað er Dohrnbanki og hvar er hann? hann stór karl.“ Hvor finnst þér fyndnari, Edda Björgvins eða Laddi? „Mér finnst þau eiginlega bæði jafn- fyndin, en þau eru af sitthvoru kyni og því ekki hægt að bera þau saman svoleiðis." Hvort þeirra tækir þú með þér í Grikklandsferðina, ef þú ynnir í happdrætti? „Ég er nú bara venjulegur náttúrumaður, svo ég myndi kjósa Eddu.“ ■ 11.Á hvaða eyju skrifaði Jóhannes opinberunarbókina? 12. Vörn Valsliðsins i handbolta hefur lengi haft viður- nefni sem festist við hana fyrir rúmum tveimur ára- 13. Frægur kvikmyndaleikari hét Marion Morrison og var kallaður Duke. En hann var þekktastur sem? 14. Síðustu ár ævi sinnar bjó Einar Benediktsson skáld á afskekktum stað suður með sjó. Hvar? 15. Hvernig voru húsakynni gríska heimspekingsins Díógenesar?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.