Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 11.05.1995, Blaðsíða 11
FÖLK f Öðlingurinn Agassi Eftir að Andre Agassi tók sér tak fyrir tæpum tveimur ár- um og kynntist þar að auki stóru ástinni í lífi sínu, henni Brooke Shields, hefur orðið stór breyting til hins betra á leik hans og framkomu á vell- inum. Eftir góða byrjun í tennissirkúsnum fyrir nokkr- um árum hrapaði hann niður stigalistann og vann varla mót í langan tíma. Hann var orðinn hálfgerður trúður í þessum milljónasirkús, og á endanum voru meira að segja dyggustu aðdáendur þessa skrautlega náunga farnir að snúa við honum baki og þjálf- ari hans til margra ára, Nick Bollettieri gafst upp á letinni og kæruleysinu í honum og sneri sér að því að þjálfa Bor- is Becker i staðinn. Hann hefði þó betur haldið sig við Ag- assi, því Becker hefur enn ekki náð sér upp úr þeirri lægð sem hann lenti í fyrir þremur árum, á meðan Ag- assi sigrar nú á hverju mót- inu af öðru og vantar lítið upp á að velta Pete Sampras af stalli sem besta tennisleikara í heimi. I eilífu Stallone í sumar er von á nýjustu mynd Sylvester Stallone í bíó- sali heimsins og nefnist hún Judge Dredd. Stallone leikur súperlöggu á 22. öldinni, sem er ásökuð fyrir morð — rang- íHHarbasli lega, að sjálfsögðu — og þarf á öllum sínum krafti, hæfileik- um og hugrekki að halda til að bjarga sér og heiminum öllum frá einhverju ægilegu illmenni. Stallone verður að sjálfsögðu ekki skotaskuld úr því frekar en fyrri daginn, en myndin ku vera mikil veisla fyrir brellufíkla. ■ Batman að Nú fer óðum að styttast í að þriðja kvikmynd- in um súperhetjuna Batman, Batman Forever, kastist á hvíta tjaldið fyrir vestan haf. Val Kilmer tók við hlutverki Batmans af Michael Keaton og þykir bara talsvert sannfærandi, og nýstórst- irnið Jim Carrey er Gátumaðurinn, eða The Riddler, höfuðandstæðingur hetjunnar góðu. Og loksins fær hjálparhellan knáa hann Robin að vera með. Það hefur vakið talsverða at- hygli að á betrumbættum gúmmígalla aðal- hetjunnar má nú ekki aðeins greina útlínur hvers vöðva í líkama hennar, heldur hefur geirvörtum einnig verið komið þar fyrir. Þetta hefur víst pirrað Bob Kane, höfund teiknimyndasagnanna um Batman, heil ósköp og vildi hann helst láta fjarlægja þessar óviðurkvæmilegu vörtur af hetju sinni með hraði. En leikstjóranum varð sumsé ekki haggað og geirvörturnar um- deildu eru enn á sínum stað. ■ raffvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagnir, við- , gerðir. Endumýjum töflur og lag- i færum gamalt. Þjónusta allan sól- arhringinn. UÓSIÐ sf. •S' 985-32610, 984-60510 og 567-1889. Fullorðinn reglusamur maður óskar eftir að Fynnast myndarlegri ;og reglusamri konu 60- 67 ára. j Húsnæði fyrir hendi. ® 552-3629. Óska eftir að kynnast myndar- legri og reglusamri konu á aldrin- um 50-58 ára. ® 562- 4419. Spáðu í mig.....Vantar þig vin eða einhvern til að tala við? Hringdu þá í Makalausu línuna ® 99 16 66. Hlustaðu á skila- boð annarra eða leggðu inn þín eigin skilaboð. Makalausa línan ® 99 16 66 Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast i varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leit- aðu upplýsinga. Trúnaður, einka- mál. ■ZT 587-0206. Kostar bara 3.900 m.vsk. 2 birtingar- 10% afsiáttur 4 birtingar- 15% afsláttur 8 birtingar - 20% afsláttur rnm^Momm A \ Posturmn ER STÍFLAÐ ? - STÍFLUÞJÓNUSTA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar, hugurinn stefnir stöðugt til, STÍFLUÞJÓNUSTUNNAR. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum innanhúss og utan. Kvöld- og helgarþjónusta - Vönduð vinna - Vanir menn Sturlaugur Jóhannesson Sími: 587 0567 Bílasími: 985 277690 ÓDÝR og góð þjónusta í hjarta borgarinnar. Framköllun frá kr. 610 GAMLI VESTURBÆRINN Mjög góð og vönduð 85 fm 3ja herb. íbúð í þessu fal- lega húsi við Framnesveg er til sölu. Suðvestursvalir, stór bakgarður, parket á stofu og gangi. Áhvílandi veð- deildarlán kr. 2.300.000. Verð kr. 7.100.000. Uppl. veita Ólafur eða Soffía í síma 561-2077 e. kl. 14 alla daga og Gunnar Rósinkranz í síma 552-2830. hr sem listiimeniiiiiiir (T þér óliætt! INNRÖMMUN & MYNDLIST Iftiá, ‘Zforti 9 BÓNUSHÚSINU SUÐURSTRÖND 2, 170 SELTJARNARNESI SÍMI: 561 - 4256 FAX: 561-4257 FM 102.9 Góð tónlist alla daga F Hundaáhugafólk HÖFUM TIL SÖLU FOX TERIER OG ENSKA SETTER HUNDA. HUNDARNIR ERU MEÐ ÆTTBÓK, HEILBRIGÐISVOTTORÐ OG ERU ÖRMERKTIR. GJÖF SEM GFEÐUR myndaplattar með þinni eigin mynd leitið upplýsinga sími: 565 2955 HM STRIPP um helgin Danskt, sænskt < íslenskt stripp Láttu sjá þig.. þú sérð ekki eftir því. Opið: Fimmtud.:22-01 Föstud.: 22 - 03 Laugard.: 22-03 Sunnud.: 22 - 01 RC íbúðarhúsin eru íslensk smíði og þekkt fyrir smekk- lega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingarhús og þau eru samþykkt af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðsluffestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Íslensk-Skandinavíska hf. Ármúla 15, sími 568 5550 RC heilsársbústaðirnir eru íslensk smíði og þekkt fyrir smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða ein- angrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf. Ármúla 15, sími 568 5550 Eftir förðun Skólavörðustígur 2 - Sími 5511080 Opiö alla virka daga 13 -18, laugardaga 10 -14 Nýtt DIGITAL ISDN stafræn síma- og QoldStar samskiptakerfi sem uppfyllir flestar kröfur stórra og meðalstórra nútímafyrirtækja. Fjöldi notkunarmöguleika ^sérfræðingar. I <^ ■ #4 I ^ í símamálum ► ' " Síðumúla 37-108 eykjavík Sími 568 7570 - Fax 568 7447

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.