Helgarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 3
BILAR Hver öðrum Praton eða MHsubishi? Hann er ekki kom- betri Þýska bílablaðið Auto Magazin birti nýlega niðurstöður samanburðarprófs á þremur smábílum í stærri kantinum, Fiat Punto 55S, VW Polo 55 og Opel Corsa 1.4i Swing. í stuttu máli má segja að niðurstöðurnar hafi verið þær að þessir bílar væru hver öðrum betri og að framfarirnar í framleiðslu smábíla væru með hreinum ólíkindum. Pólóinn er þó settur í fyrsta sætið, hársbreidd á undan Puntónum, sem aftur er hársbreidd á undan Pelanum. Pólóinn getur þakkað gæðunum fyrsta sætið, á meðan kaupendur Puntosins fá mest fyrir peningana. ■ inn á götuna hérlend- is ennþá þessi, en það líður vart á löngu þar til íslendingum gefst kostur á að fjár- festa í Proton 415 eða 416, rétt eins og öðr- um Evrópubúum. Protoninn er smíðað- ur í Malasíu, en eins og glöggir menn sjá er hann japanskur að uppruna og raunar nokkurn veginn ómögulegt að greina hann frá Mitsubishi Lancer. Malasísku verksmiðjurnar starfa enda náið með Mitsubishi og eru ekkert að reyna að fela það. Proton hef- ur verið á Bretlands- markaði í sex ár þar sem hann hefur bæði selst og reynst mjög vel og engin ástæða til að ætla annað en sú verði einnig raun- in hér á landi. Og það besta við þennan malasíska bróður Lancersins: Hann er töluvert ódýrari og þar að auki er veitt þriggja ára ábyrgð á öllu heila klabbinu og sex ára ábyrgð á vél, drifi og öxlum. Hing- að með hann! ■ Óska eftir frambrettum á fram og afturhliðar á Toyota Tercel. ® 552- 8580 og 551-4929. Nýlega rifnir bilar, Subaru ‘85- '90, Charade '86-'90, Mazda 626 '87, Póló 90, L300, Rena- ult 19 '92. Bílapartasala Garðabæjar Skeiðarás 8 ® 565-0455. Mikið úrval af varahlutum i flestar gerðir bifreiða. Mjög góð þiónusta, opið alla daga. * 588-4666 & 985-27311. Óska eftir aðal- og stöðuljós- um í Toyotu Corollu XLI árg.'94. ® 557- 5563 i hádeginu. Sturtur úr tiuhjólabíl einnig vél úr 88 í góðu lagi. ® 985-41487. Chevrolet Monzai í varahluti, 5 gíra, 4ra dyra. Selst í heilu lagi eða pörtum. 565-2221 (hs) & 565- 2727 (vs). Honda Accord árg.'81 til niður- rifs. ® 587-2540. Er að rífa Saab 900 '82, BMW518Í '88, Galant '81-'84, Tercel '83, Taunus V6, Mazda 929 '79-'84, 323 '81-‘84, R.Rover o.fl. O 95. 38253 & 985-35852. Er að rifa Saab 900 '82, BMW 518i '88, Lancer '86, Tercel '83, Taunus V6, Mazda 929 '79-'84, 323 '81-'84, R.Rover o.fl. ® 95- 35078/985-35852. Notaðir og nýir varahlutir. Ljós, Ijós, Ijós, Ijós. Innflutt ný Ijós i flesta bila. Opið 9-19, föst. 9-17. Bilamiðjan bilapartasala Hlíðarsmári 8, Kópavogi ® 564-3400 8.985-21611. Höfum varahluti í flestar teg- undir fólksbíla, jeppa og sendibila. Tökum bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Reynið við- skiptin. Ábyrgð. Hedd hf. Skemmuvegi 20 (bleik gata), ® 557-7551 og 557-8030. Einkaviðskipti í gegnum smá- auglýsingar eru hluti af heil- brigðu neðanjarðarhagkerfi. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing gefins eða næstum því. lækkun á höggdeyfum ísetning ef óskað er Varahlutir Hamarshöfða 1, ® 567 6744 BELTIN BARNANNA VEGNA ||UMFERÐAR Gabriel D 1 LA V ERIVÓ 1 m 17 1 Opnum nýja og glœsilega bílasölu að Stapahrauni 8-10 Hafnarjtrði Höfum varahluti í flestar gerðir vinnuvéla, lagervörur og sérpantana-þjónustu. Látið fagmen vinna verkin. Snögg og góð Einnig dekkja-, smur-, bón-, og þrifþjónusta, laugardaginn 10 júní, vorum áður að Dalshrauni 4, öll okkar þjónusta flyst yfir á nýja staðinn. Verið velkominl OAGBÓK Slysavakt Slysadeild og sjúkra- vakt Borgarspítalans eru opnar allan sólar- hringinn og sinna slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar er: 569- 6641. Neyðarsími lögreglunn- ar í Reykjavík er 551 - 1166/0112. Læknavakt Veittar eru upplýsingar um læknavakt og lyfja- búðir i símsvara Læknafélags Reykjavík- ur: 551-8888. Tannlækna- VAKT Allar nauðsynlegar upp- lýsingar um neyðar- og bakvaktir tannlækna eru lesnar inn á símsvara 681041. Slökkvilib Slökkviliðið í Reykjavík hefur síma 551-1100, slökkviliðið í Hafnarfirði síma 555-1100 og slökkviliðið á Akureyri síma 462- 2222. Lyfjavarsla Á vakt allan sólarhring- inn verður vikuna 9. til 16. júní Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, s. 567 4200. Upplýsingar um kvöld- nætur- og helg- arþjónustu apótekanna í Reykjavík fást í síma 551 8888. Bilanir I Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatn- sveitubilanir í síma 27311, sem er neyðar- sími gatnamálastjóra. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að til- kynna í síma 568-6230, og unnt er að tilkynna símabilanir í 05. Bensín- STÖÐVAR Eftirfarandi bensínaf- greiðslustöðvar hafa að jafnaði opið til kl. 23:30: Shell: Skógarhlíð og Hraunbæ. Esso: Ártúnshöfða, Skógarseli, Ægisíðu, Lækjarg. Hf. Olís: Álfabakka, Álf- heimum, Gullinbrú, Garðabæ. Strætis- VAQNAR SVR. Síðustu ferðir úr miðbæ út í úthverfin eru sem hér segir: Leið 10 í Árbæ: frá Hlemmi kl. 00:00 Leið 14 og 15 í Grafar- vog: frá Hlemmi kl. 00:00. Leið 111 og 112 í Breið- holt: úr Lækjargötu kl. 00:00. Allar nánari upplýsingar um leiðakerfi S.V.R. fást milli kl. 7 og 24 í síma 551-2700. Almenningsvagnar bs. Síðustu ferðir úr miðbæ Reykjavíkur í Kópavog og Hafnarfjörð: Leið 140 fer úr Lækjargötu kl. 00:13 alla daga; að- faranætur laugardaga og sunnudaga fara þar að auki næturvagnar úr Lækjargötu kl. 01:55 og kl. 03:20. Síðasti vagn úr miðbæ í Mosfellsbæ: Á föstu- dags- og laugardags- kvöldum úr Lækjargötu kl. 00:40, frá Grensás kl. 00:50; aðra daga úr Lækjargötu kl. 23:30, frá Grensás kl. 23:40. Færð á VEGUM Símsvari Vegaeftirlits Vegagerðar ríkisins veitir upplýsingar um færð á helstu vegum í síma (91)631500 og í grænu númeri, 996316. SUNDSTAÐIR Almennt eru sundstaðir í Reykjavík opnir alla virka daga kl. 7-22 og kl. 8-20 um helgar. Árbæjarlaug er opin virka daga kl. 7- 22:30 og kl. 8-20:30 um helgar. Sundlaug Seltjarnar- ness er opin virka daga kl. 7-20:30 og kl. 8- 17:30 um helgar. Sundlaug Kópavogs er opin virka daga kl. 7-21 og kl. 8-17:30 um helgar. Síminn þar er 642560. Sundlaug Garðabæjar er opin virka daga kl. 7- 20:30 og kl. 8-17 um helgar. Sundlaugarnar í Hafn- arfirði eru opnar virka daga kl. 7-21, en styttra um helgar. Símar: Suður- bæjarlaug 653080, Sundhöll Hf. 50088. Bláa lónið er opið virka daga kl. 11 -20 og kl. 10- 21 um helgar. ÚTIVISTAR- SVÆÐ I Fjölskyldu- og húsdýra- garðurinn í Laugardal er opinn kl. 13-17 alla virka daga nema miðvikudaga, þá er lokað. Um helgar ei opið kl. 10-18. Grasagarðurinn í Laug- ardal er opinn alla virka daga kl. 8-22 og kl. 10- 22 um helgar. Sjávarföll OQ SÓLAR- QANQUR 11. JÚNf : Reykjavík Flóð: 04:28/16:59 Fjara: 10:45/23:21 Sólris: 03:02 Sól í hádegi: 13:27 Sólarlag: 23:54 Dagar í fullt tungl: 2. ísafjörður Flóð: 06:33/19:04 Fjara: 12:50/01:26 Sólris: 01:44 Sól í hádegi: 13:32 Sólarlag: Sól sest ekki Akureyri Flóð: 09:01/21:32 Fjara: 15:18/03:54 Sólris: 01:57 Sól í hádegi: 13:12 Sólarlag: 24:30 Norðfjörður Flóð: 23:22/11:53 Fjara: 05:39/18:15 Sólris: 02:02 Sól í hádegi: 12:54 Sólarlag: 23:49

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.