Helgarpósturinn - 08.06.1995, Blaðsíða 8
SMAAUGLYSINGAR MORGUNPOSTSINS
Smáauglýsingadeild Morgunpóstsins er opin mánudaga
til föstudaga frá 10 til 18, og um helgar frá 12 til 16.
til sölu
Kaupum, seljum, skiptum á
myndbandsspólum, geisladiskum
o.fl. Verð á geisladiskum frá 500
kr. Opið mánudaga-föstudaga kl.
13-18, laugardaga kl. 14-17.
Sérverslun safnarans
Á homi Óðinsgötu og
Freyjugötu
® 552-4244.
Tvö búðarborð til sölu. 15 þ. kr.
stykkið. ® 562-7810 milli 11 og
18.
Rekstrar- og þjónustuaðilar
ath! Þessi auglýsing kostar aðeins
kr. 500 kr. m. vsk. 10 birtingar gefa
10% afslátt og 20 birtingar gefa
20% afslátt. 10% aukaafsláttur
gegn staðgreiðslu eða sé greitt
með greiðslukorti.
Morgunpósturinn
Vesturgötu 2
® 552-5577
Einstaklingar, félagasamtök.
Félagamerki, minjagripir, minnis-
peningar, trúlofunarhringir. Allt á
sama stað.
GSE GULLSMIÐJA
Skipholti 3,
®552-0775
Kaup, sala, skipti á hljómplöt-
um, geisladískum og myndbands-
spólum. Borgum hæsta verð fyrir
geisladiska. Opið mán. - föst. 13-
18:30, laug. 14-17.
Safnarabúðin
Frakkastíg 7
® 552-7275.
■BmbOEiMI
til solu
GSM.GSM til sölu nýr Panaconic
GSM farsími nýja gerðin.® 554-
5540 eftir kl. 14.
Hillusamstæða þráðlaus sími og
spaðafesta undir loft.® 564-2058
Sumarfri-gott boð. Vill einhver
útlendingurfgjarnan stúlka), sem til
dæmis vill læra góða Islensku, fá
ókeypis fæði og húsnæði á falleg-
um stað austanlands gegn léttri
Hjálp úti og inni. Sendið upplýs-
ingar (tíma dvalar.áhugamál og
annað) merkt, gott fólk og um-
hverfi 1995". 478-8867 „Kristín".
Feitir og pattaralegir silungs og
laxamaðkar.® 561-2927 og 559-
9926.
Fiskiþvottakar kælipressa og
kontens. ® 477-1552 og 477-
1870.
Hægindastóll, skrifborð og
skrifborðsstóll. Casio hljómborð SA
20, ný myndavél og grill. ® 587-
1580 e. kl. 18.
Prjónavél til sölu. Brother 820
með sniðrykkni. Gott verð.3 567-
5667.
Farsími. Dankoil farsími til sölu I
gamla kerfinu. Ásamt fylgihlut-
um.® 5641090 eftirkl. 18.
Suðutæki, slöngur, mælar og
spisa-sett. ® 5-656257.
Fiðlamjög góð og vel með farinn
fiðla. ® 55-43529.
Gólfsett heilt gólfsett, selst ódýrt.
® 55-53840.
Þrekhjól Hvítt nýlegt þrekhjól með
mjög qóðu sæti til sölu, selst
ódýrt.■a■ 5- 675667.
Snyrtiborð þráðlaus sími, fiska-
búr, geisladiskaleikir, tölvuborð og
video-upptökuvél. ® 55-43199.
Get tekið að mér að spila á
harmóniku og syngja í afmælum
og öðrum samkvæmum. Get verið
einn en það er æskilegt að ég megi
hafa með mér annað hvort
trommuleikara, píanísta eða gíta-
rista. Guðjón Matthiasson, harm-
ónikuleikari, söngvari, tónskáld og
textahöfundur.
® 588-4559 ákvöldin.
Útsala - Sumardekk. Verðdæmi:
165 / 70x13 á 2.400 kr, 195 /
70x14 á 3000 kr. Umfelgun 2.600
kr. Bíla- og mótorhjólaviðgerðir.
Opið 8-18 virka daga, laug. 10-16.
Hjá Krissa
Skeifan 5
® 553-5777.
Rafmagnsarineldur, plötuspil-
ari, loftljós og veggljós. ® 565-
8569.
Moste og juleaften klatter til
sölu. ® 552-5598
Þrjár 1 árs gamlar barna- og
unglinga golfkylfur nr. 5,7 og 9 til
sölu. Verð 4-4500 kr. ® 564-
3507.
Kafaragalli til sölu. Northern Di-
ver 1/2 ára gamall fyrir mann 180
sm. ® 587-1275 (hs) & 581-4422
(vs).
Kven- og barnafatnaður nýtt
oq lítið notað á 100-800 kr. stk.
“ 565-8569.
Gamall stofuskápur sem hent-
ar vel í sumarbústað, litill
sturtubotn, vegg og gólfdúkur, 3
Ijósakúplur, messing hurðahúnar,
kýraugu, rimlavængjahurðir, gaml-
ar skáphurðir og hillur, lamir og
hankar, drengja BMX hjól og
hjálmur fyrir 7-11 ára. ® 557-
8938.
Kynningarnámskeið í tennis. 4
tíma tennisnámsk. í hverri viku. Til-
valið fyrir alla fjölskylduna. Verð
aðeins 2.500 kr.
Tennisklúbbur Víkings
Skráning í ® 553-3050.
Það leynast verðmæti i geymslunni.
Smáauglýsing í Heimamarkaði
Morgunpóstsins getur breytt
þeim í lausafé. Smáauglýsing, þér
að kostnaðarlausu.
Morgunpósturinn
Vesturgötu 2® 552-5577
óskast
Óskum eftir tjaldvagni til
leigu. Reglusöm fjölskylda óskar
eftir tjaldvagni eða fellihýsi með
fortjaldi til leigu trygging fæst,
leigutími 1-2 vikur ® 554-5645.
Krakkakofi eða einhverskonar
geymsla. ® 554-5085.
32ja ára hörkuduglegur sjó-
maður óskar eftir að taka króka-
leyfisbát á leigu til lengri eða
skemmri tíma. Góð umgengni og
100% reglusemi. ® 587-7623.
Símsvari óskast ® 562-6502.
Rólur, Rennibrautirog vegasölt
óskast® 554-5645.
Óska eftir símboða. ® 551-
1054, Gunnar.
Leikbúningar. Leiksmiðja Hins
Hússins óskar eftir leikbúningum
gefins. Allt kemur til greina: ein-
kennisbúningar, furðuföt, útskrift-
arbúningar og annar fatnaður. ®
551-5353.
Óska eftir sláttuvél, má vera
handsláttuvél. 557-5987 e. kl.
19.
Svefnsófi, mjög góðum helst.®
55-43529.
Óska eftir að kaupa kompu-
dót, margt kemur til greina. ®
552-5598.
Vantar bensínsláttuvél, má
vera biluð og gamaldags hæginda-
stól ódýran eða gefins. ® 557-
2405.
Óska eftir GSM sima, helst
Motorolla 7200 eða Pioneer. ®
587-1275 (hs) & 581-4422 (vs).
Óska eftir gamaldags bolla-
stelli ódýru eða gefins. ® 567-
0350, Sigrún.
Óska eftir faxtæki. ® 551-
0305, Ragnar.
Óska eftir garðsláttuvél og
notaðri eldhúsinnréttingu, helst
gefins. 587-5305.
Óska eftir tjaldvagni, fellihýsi
eða ódýrum húsbil sem greiðast
mætti með sæmilega ættaðri fol-
aldameri. ® 551-9297 & 985-
50502.
Vantar eftirtalda hluti vel með
farna og á hagstæðu verði: Fullorð-
inshjól, ryksugu, 4- 6 eldhússtólar,
kommóða og hornsófi. ® 588-
8072 (símsvari).
til sölu
Nintendo leikjatölva til sölu
fæstódýrt.® 557-8915.
Atari 1040 STE með aukadrifi,
mús, stýripinna, original leikjum,
ritvinnslu, töflureikni auk margra
annarra leikja og forrita. ® 557-
6568 e. kl. 18.
ATARI með sex leikjum og straum-
breyti. Einnig Íshokkíbúningur til
sölu.® 5-881179.
386 tölva og bleksprautu-
prentari, geisladrif og leikir.
Vandað tölvuborð. ® 55-43199
Miðheimar-lnternet-Veraldar-
vefur. 1.992 kr. mánaðargjald.
PPP hraðvirkasti og öruggasti sam-
skiptastaðallinn. Oll forrit til að
tengjast netinu ókeypis. Sumartil-
boð - ekkert stofngjald.
Miðheimar centrum
Qcentrum.is
Kjörgarður, 3.hæð,
Laugavegi 59
® 562-4111.
Þú sem vilt selja tölvu eða hvað
sem er. Auglýsing í Heimamark-
aði Morgunpóstsins kostar ekki
neitt. Ekkert mál að reyna. Vel-
kominn.
Morgunpósturinn
Vesturgötu 2
■H1 552-55771
GAGNABANKINN VILLA. Hjá
okkur hefurðu ekki bara Internetið,
heldur líka Gagnabankann Villu og
Innkaupalínuna. Allt umhverfi í skjá
á íslensku, gerir hlutina auðveldari.
Seljum Modem á góðu verði og
hjálpum til við uppsetningu og því
fylgir ókeypis aðgangur að gagna-
bankanum í 1 mánuð.
Gagnabankinn Villa
® 588-9900.
ET-Tölvublaðið: Mánaðarlegt
timarit á íslensku með umfjöllun
m.a. internet, tölvur sem verkfæri
hugans, leikir, fréttir o.fl.
Áskriftartilboð: 6 hefti með
diskling kr. 2.350, ef greitt
ermeð korti kr. 2.142.
Áskriftarsími 551-1264, fax
551-1212
óskast
Sel eða skiptist fyrirtölvu. Ermeð
fiskabúr 520 lítra með borði, fiskum
og öllum græjum. Verðhugmynd
40.000 þ. skipti á tölvu koma mjög
veltil greina. ^551-0561.
Vil skipta á Orion 14" litsjón-
varpstæki og Amigo 500 tölvu.
® 565-3046.
Commodore tölva óskast með
geisladrifi. Gítar til sölu með tösku
og tónjafnara. ® 567-1550.
til sölu
Grár svefnsófi til sölu.
® 5876101.
Klossar
Teg. T 105
Stærð 36-41
Verð 3450,-
Lúx. Rexy
Teg. 2694/B
Stærð 39-46
Verð 4990.-
Lipstick
Teg. 8534
Stærð 36-41
Verð 4910,-
Quincy
Stærð 35-46
Verð 3495,-
Lipstick
Teg. 1068 - Stærð 36-41
Verð 4550,-
ATH! Frí póstsending
Glæsiskórinn
Glæsibæ - Sími 581 2966
málar, gelw út
■leflov Warhol
>að er mikið að ger-
ast hjá David Bowie
þessa dagana. Hann er
nýbúinn að opna mál-
verkasýningu sem hef-
ur hlotið vægast sagt
slæma dóma gagnrýn-
enda, en í staðinn fær
hann bráðum að leika
Andy Warhol í kvik-
mynd sem leikstýrt er
af enn einum málaran-
um, Julian Schnabel.
Myndin heitir Basqui-
at og segir frá sam-
nefndum götulista-
manni í New York.
Meðleikarar Bowies
eru ekki af ófrægara
taginu því Brad Pitt,
Dennis Hopper, Willem
Dafoe, Gary Oldman og
Chrisföpner Walken
verða með í gamninu
og stelpuskjátan Co-
urtney Love fer með að-
alkvenhlutverkið. Og
síðast en ekki síst er
von á fyrstu plötu Bo-
wies í háa herrans tíð í
september næstkom-
andi. Hún mun heita
Outside, er unnin í
samvinnu við Brian Eno
og bara alveg bráð-
skemmtileg og allt
öðruvísi en menn
kannski búast við. Eða
það segir Bowie sjálf-
ur, sem ætlar í heljar-
innar tónleikaferðalag
með haustinu til að
fylgja gripnum úr
hlaði. ■
Eins og flestum mun
kunnugt eru uppi áform
hjá Disneyveldinu um að
kvikmynda gamla teikni-
myndaklassíkerinn um
Dalmatíuhundana 101 á
nýjan leik - að þessu sinni
með alvöru hundum og al-
vöru leikurum. Hunda-
ræktendur hugsa sér því
gott til glóðarinnar og það
gera nokkrar valinkunnar
leikkonur líka, því skað-
ræðiskvendið Cruella De
Vil er líklega með eftir-
minnilegri illmennum
kvikmyndasögunnar.
Vanar skaðræðisskepn-
ur á borð við Anjelicu Hu-
ston og Glenn Close eiga
varla möguleika á að
hreppa þetta bitastæða
hlutverk, því Cruella er
ekki nema rúmlega þrítug
að aldri.
Það er því helst veðjað á
þær Sharon Stone og Ellen
Barkin þessa dagana, þótt
nöfn eins og Demi Moore,
Annette Bening og jafnvel
Emma Thompson hafi líka
heyrst nefnd. Julia Roberts
á smáséns því hún á vin-
gott við einn aðalgæjann
hjá Disney, Joe Roth, en
það dugar þó varla til,
enda Julie fullsakleysisleg
að sjá. ■
Hver leikur
GrdlriUiJ
Ikea hjónarúm. Til sölu hjónarúm
180 x200 krómgaflar verð 20.000
þ. kr.® 561- 1727.
Sem nýtt 90 cm beykirúm til
sölu með hækkanlegum höfðagafli
mikið keypt fyrir eldra fólk selst á
hálvirði kostar nýtt 90.000 þ. kr.®
565-6385.
Dux rúm til sölu. Einnig hæg-
indastóll. Óska eftir góðu reiðhjóli,
fjallareiðhjóli. ® 561-1902.
Fururúm 140x200 sm 2ja ára
gamalt, dýna frá Ragnari Björns-
syni á 20 þ. kr. Einnig litill ísskápur
til söluá 15 þ. kr. ® 565-5514.
2ja sæta svartur leðursófi.
Mjög vel með farinn. Einnig ísl.
stóll sem heitir Uggi, hannaður af
V. Zoega, svartur. ® 552-8947 e.
kl. 17
Til sölu sérstaklega fallegt
módelrúm 160x200, einnig skrif-
borð 80x170 sm. Á sama stað ós-
kast teikniborð og svefnsófi. ®
587-6101.
Svefnbekkur með skúffum og
ódýrt reiðhjól, kven. ® 567-5039.
Svefnbekkur.eldhúsvaskur innihurðir og hjónarúm. ® 5-681956. Fataskáparfrá Bypack í Þýska- landi. Yfir 40 gerðir, hvítt, eik og svart. Hagstætt verð. Einnig skó- skápar I úrvali. Nýborg hf. Ármúla 23, ® 581-2470.
Hvítt skrifborð rimlahilla og fata- skápur.® 55-39740.
Svefnsófi Tveggja sæta svefnsófi árs gamall, gott verð.® 55-24383. Morgunpósturinn - smáaug- lýsing gefins ® 552-5577
Amerisk rúm. Englander imperial Ulra Plus, king size 1,92x2,03 heilsudýnur. Hagstætt verð. Þ. Jóhannsson ® 568-9709. IhfHI [
HSUKiei«ief«
óskast
Það leynastverðmæti í geymslunni. Smáauglýsing í Heimamarkaði Morgunpóstsins getur breytt þeim í lausafé. Smáauglýsing, þér að kostnaðarlausu. Óskum eftir að fá gamlan fata- skáp ókeypis eða ódýrt. ® 564- 3505 eftir kl. 17.
Vantar einstaklingsrúm ca. 90- 110 sm. ® 565-2727 á daginn.
Amerisk rúm fyrir betri svefn. 3 gerðir og 3 stærðir, belgískur rósavefnaður í áklæði. Yfir 1000 gormar i dýnu tryggja betri svefn. Vönduð vara á ótrúlega góðu verði. Nýborg hf Ármúla 23, ® 581-2470.
Sófasett og hillur eða skápur með hillum óskast gefins eða ódýrt.® 567-1550.
Á einhver vel með farinn svart- an Kryss glerveggskáp (fengust í Ikea). Ef svo er hringdu í ® 567- 4362 e. kl. 19.
Óska eftir vel með förnu sófa- setti og sófaborði. ® 587-7438.
Óska eftir ódýru sófasetti
3+2+1 eða 3+1+1, helst pluss.
■S1551-3732.
HEIMILISTÆKI
til sölu
Til sölu vegna flutninga nýleg-
ur Gram ísskápur, tvískiptur.
Meiri háttar fyrir 3-4 manna
heimili. Verð 30 þ. kr. ® 554-
4558.
Gamall Electrolux ísskápur, tví-
skiptur með frysti og kæliskáp, 2
rafmagnsritvélar I mjög góðu
ástandi og örbylgjuofn. Allt á góðu
verði. Áhugasamir eru beðnir að
hafa samband i ® 561- 0271.
HEIMILISTÆKI
óskast
Óska eftir þvottavél sem virk-
ar en má Ííta illa út. ® 562-
4675 e. kl. 14
KÁRSNESBRAUT 112, 200 KÓPAVOQI, SÍMI 554-4606
VIÐGERÐIR & VARAHLUTIR Á GÓÐU VERÐI
NÝJUNGI SÆKJUM OG SENDUM UM BORG OG BÆ
HRÖÐ & QÓD ÞJÓNUSTA
LÖNG REYNSLA I VI0GERÐUM OG STILLINGUM FJALLAHJÓLA