Alþýðublaðið - 12.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1922, Blaðsíða 1
í Alþýðublaðið öefld &t saf ^LlþýOraílolflneraim 1922 Fimiudaginn 12. janúar 8 töiubbð Samsæri gegn vökulögunum? Ætla þeir að taka þingmenn einn og einn? Það er nú fuilytt, að einn skip stjóri á botnvörpung, er héðan geugur, hafi ekki faaldið vökulög in Reyniit þetta rétt, er sjálfsagt að kæra hanc, því engum má haldast uppi að brjóta þessi lög, sem eru þxu lang rnerkustu og mikilvægustu sem samin hafa verið síðustu árin Verði einum skip síjóra látið halda*t uppi að brjóta þau, þá koma aðrir fljótt á eftir, sn áreiðantega leikur enginn skip stjóri sér að þvf að b jóta þessi !ög oft, eí hann er kærður, því sektirnar eru hækkandi úr 1000 kr. upp í io.OOO krónur. Eaginn getur mótmælt þvf, að dýrmætssta eign þjóðtrinnar er starfsafi verkiýðsius, og að fjár- stæða og heimska er að skemma það með óhyggilegum vökum, 'hvort sem að framleiðslan ykist eða minkaði við það, að þæssum Iteilsuspillandi vökum yrði hætt. ;En hftilbrigð skynsemi segir að framleiðslan muni ekki minka við það og reynslan er bnin að skera :úr að það er rétt. Hvers vegna eru þá úigerðar- meuffl og skipstjórar — eða flestir iþésrra — á móti lögunum? Til þess vo.ru taldar í gær tvær ástæður: Þéir eru hræddir við alla nýbreytni, þegar þeir vita ekki fyrirfram upp á hár að ný breytnin gefur þéim arð, og svo þykir þeim hart að geta ekki haft alt viðvíkjandi viununni eins og þeir sjálfir vilja hafz það. En svo bætist bér við þriðja ástæðan. Þeir halda að ef þessi lög fái að standa, þá komi næsta ár, eða fljótlega, lög sem takmarki hve mikihn gróða þeir megi hafa, lög um verkamanuaráð, eins og korauu eru í Þýzkalandi, og alt fram eftir götnnum. Þess vegna hafa þeir nú ákveðið að senda þingina, þégar það kemur saman, bænarskrá um að nema lögin úr gildi. Þegar hun svo kemur fyrir þingið, ætla þeir að Iáta blöð sín flytja greinar gegn lögunum, en sjálfir ætla þeir að taka þsngmenn fyrir, þs sem istöðulausastir eru, svona einn og einn og fá þá til þess að vera með þcssu — það er auðskilið með hvaða meðulum. Aðvitað þýðir ekki að reyna þetta við alla þingmenn, enda er nóg fyrir þá að ná liðlega helm- ing þingmanna. En svo er heldur ekki svo að skiljS, að þeir þurfi að gera neitt sérstakt við alla, til þess að fá þá með sér — suma þingmenn á auðvaldið með húð og hári, til dæmis Jakob MöIIer, sem gerði það meistarastykki, að greiða tvisvar atkvæði með lög- unum, tneðan hann hélt að þau gengju ekki f gegn um þingdeild ina, en greiddi atkvæði á móti þeim í þriðja skiftið, þegar hann sá að þeim mundi verða komið fjam. En fyrsta skrefið f þessu sam særi auðvaldsins gegn iögunum er að reyna að brjóta þau eins °g Þe'r geta> a° þess þó að kært verði, svo að hægt sé að segja að þau séu ekki haldin— þeirra sé engin þörf. En þeir skulu nú ekki komast upp með það. — Norska tónskáldið Sigvard Aspesbrand, sem er höíundur að óperuninni „SJömandsbruden" og 7 öðrum ópejum, varð 65 ára 13. nóv. sfðastl. Hann hefir aldrei haft neitt að ráði upp úr lista- verkum sfnum og býr á hæli íysir fátæk gamalmehni — þetta eru kjönn, iem auðvaldið býður list iahi. Dreng'lyndi. Sjónieikur í 3 þáttum. Persónur: Gestur gangandi. Guðmundur drenglyndi. 1. þáttnr. 30 desember 1921 Guðm. situr við borð. Gestur kemur inn. Gestur: Góðan daginn . Guð- mundar minnl Ná þykir mér þinh málstaður versna. Það er danskt blað sem hefir það eftir lækni þar ytra, að trakóm sé talinn tiftölu- lega hættulitill sjúkdómur í Dan- mörku Guðmnndur dreiglyndi: Blaðið hefií- það sjálfsagt vitlaust eftir. Gestur: Ætlarðu þá ekki að sfma út og spyrjast iyrir um það? Guðmundur: Ænei, ekki get eg verið að þvf. k Gestur: Svo segir hann líka þessi læknir, að aðfarir ykkar gagnvart þessum rússneska dreng hafi verið hreinasti skopleikur. Guðm.: Hvað segirðu maðurl (stendur upp og tekur til þess að leita ákaft á borðihu fyrir iraman sig). Gestur: Hvað eg segi? Nei, hvað segir þú við þessu? Guðna: (heldur áfram að leita) Eg segi að blaðið hljótí að hafa þetta skakt eftir. Það er ekki hægt að kaila þetta skoplðik. Gestur: Nei, það er máske satt. Það mætti fult eins vel kalla það sörgarleik. Guðm: (leitar sem ákafast) Vertu ekki að þessu. Við vítum hvaðv við gerum hér. Fjeldsted hefir stúderað augnlækningar í þrjá mánuði og Helgi Skúlasoó hefir séð tfu sjúklinga með þessa. véiki. Sjálfar lagði eg töluvert «. mig bér um árið við að Iesá um. augnveiki Það var sama árið'og héramálið var á ferðihni. Það hefir engum blandast hugur utn það sem las nefndarálitið sem eg skrif-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.